Fréttablaðið - 30.09.2017, Side 10

Fréttablaðið - 30.09.2017, Side 10
Málstofa um Smugudeiluna Haldin í Sjávarútvegshúsinu, Skúlagötu 4, mánudaginn 9. október milli kl. 12 og 13.30 Í tilefni af útgáfu bókar Arnórs Snæbjörnssonar sagnfræðings um Smugudeiluna gangast Hafréttarstofnun Íslands og Bókaútgáfan Sæmundur fyrir málstofu í Sjávarútvegshúsinu að Skúlagötu 4, Reykjavík, fyrirlestrasal á 1. hæð, mánu- daginn 9. október 2017 kl. 12 - 13.30. Í uppha málstofunnar ytur forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, stutt ávarp en Arnór Snæbjörnsson ytur síðan erindi og kynnir bók sína. Að loknum fyrirspurnum og umræðum áritar höfundur bók sína og boðið verður upp á léttar veitingar. Málstofustjóri er Tómas H. Heiðar, forstöðumaður Hafréttarstofnunar Íslands. Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyr. Dacia Dokker ALVÖRU ATVINNUBÍLL ALVÖRUATVINNUBÍLL Dacia Dokker er einn hagkvæmasti kosturinn sem í boði er fyrir þá sem leita að litlum sendibíl. Dacia Dokker er með 1,5 l, 90 hestafla díslivél sem notar einungis 4,5 l í blönduðum akstri*. Dacia bílarnir hafa komið einskalega vel út hvað varðar áreiðanleika í rekstri. VERÐ: 2.390.000 Kr. VERÐ ÁN VSK: 1.927.419 Kr. TIL AFGREIÐSLU STRAX! BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is GE bílar Reykjanesbæ www.gebilar.is 420 0400 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080 BL söluumboð Vestmannaeyjum 481 1313 862 2516 * V ið m ið un ar tö lu r f ra m le ið an da u m e ld sn ey tis no tk un í bl ön du ðu m a ks tri . E N N E M M / S ÍA / N M 8 4 1 9 1 D a c ia D o k k e r a tv in n u 5 x 1 5 s e p t Vi ðski pti Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (NSA) hefur fjárfest í hugbúnaðarfyrirtækinu Azazo fyrir 154 milljónir króna. Um er að ræða áhættufjárfestingasjóð í eigu ríkis- ins en eins og Fréttablaðið greindi frá á miðvikudag rambar fyrirtækið á barmi gjaldþrots. NSA fór inn í hluthafahóp Azazo, þá Gagnavarslan, árið 2009 en fyrir- tækið var stofnað tveimur árum áður. Það var þá til húsa á gamla varnarliðssvæðinu á Ásbrú í Reykja- nesbæ og bauð upp á heildarlausn á sviði skjalamála og varðveislu gagna. Sjóðurinn átti þá 20 prósenta hlut, var þriðji stærsti hluthafinn, en er í dag stærsti eigandi þess með 17,2 prósent. Eignir Azazo voru kyrrsettar af Sýslumanninum á höfuðborgar- svæðinu í síðustu viku að beiðni Brynju Guðmundsdóttur, fyrrver- andi forstjóra og stofnanda Azazo. Hún hefur stefnt félaginu fyrir dómstóla eftir að ráðningarsamn- ingi hennar var rift í kjölfar mikilla deilna milli hennar og stjórnar- manna. Í samtali við Fréttablaðið á mið- vikudag sagðist Brynja hafna öllum ásökunum stjórnarinnar og meðal annars því að hún hafi haldið eftir upplýsingum um raunverulega stöðu fyrirtækisins sem tapaði í fyrra 633 milljónum. Stjórnarformenn Azazo hafa und- anfarin ár komið úr röðum NSA og verið starfsmenn sjóðsins. Núver- andi stjórn fyrirtækisins var kjörin á hluthafafundi félagsins þann 27. júlí síðastliðinn áður en aðalfundur var haldinn 20. september. Brynju var fylgt út úr húsakynn- um Azazo þann 6. júlí eða sama dag og ráðningarsamningi hennar var Azazo fengið 154 milljónir frá ríkinu Áhættufjárfestingarsjóðurinn NSA hefur sett alls 154 milljónir í fjárfestingu sína í hugbúnaðarfyrirtækinu Azazo. Fór inn í hluthafahópinn árið 2009 en stjórnendur fyrirtækisins reyna að forða því frá gjaldþroti. Höfuðstöðvar Azazo eru í Bæjarhrauni í Hafnarfirði. FréttABlAðið/Ernir rift. Var henni fylgt út af þáverandi stjórnarformanni fyrirtækisins, Agli Mássyni, sem þangað til síðasta sumar var fjárfestingastjóri NSA. Sá sem gegnir nú þeirri stöðu, Friðrik Friðriksson var ráðinn eftirmaður hans í byrjun júní og er nú stjórnar- formaður Azazo. Í nýjum ársreikningi fyrirtækis- ins, sem var skilað inn til Ríkis- skattstjóra þann 19. september, er Egill aftur á móti enn skráður í stjórn félagsins sem og fjórir aðrir stjórnarmenn sem allir eru hættir. haraldur@frettabladid.is Brynja Guð- mundsdóttir, forstjóri Azazo - Gagnavörslunnar 3 0 . s e p t e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r10 f r é t t i r ∙ f r é t t A b L A ð i ð 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 1 3 6 s _ P 1 2 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 2 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E 1 -A E A 8 1 D E 1 -A D 6 C 1 D E 1 -A C 3 0 1 D E 1 -A A F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.