Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2017, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 30.09.2017, Qupperneq 21
Helgin Laugardagur: 08.50 F1: Tímataka í Malasíu Sport 11.20 Huddersf. - Tottenham Sport 12.00 Forsetabikarinn Golfst. 13.25 Augsb. - Dortmund Sport 5 13.45 ÍA - Víkingur Ó. Sport 3 13.45 Valur - Víkingur R. Sport 2 13.45 ÍBV - KA Sport 4 13.50 Man. Utd.- Palace Sport 16.00 Laugardagsmörkin Sport 16.20 Chelsea - Man. City Sport 19.15 Pepsi-mörkin Sport 20.20 Pepsi-mörk lokauppg. Sport Sunnudagur: 06.30 Formúla í Malasíu Sport 2 10.50 Arsenal - Brighton Sport 11.10 Sheff. Wed. - Leeds Sport 2 13.05 Everton - Burnley Sport 13.25 Hertha - Bayern Sport 4 13.30 Dolphins - Saints Sport 2 14.10 Barcelona - Palmas Sport 3 15.20 Newcastle - Liverpool Sport 16.00 Forsetabikarinn Golfst. 16.45 KR - Þór Þorl. Sport 3 17.00 Patriots - Panthers Sport 2 17.30 Messan Sport 18.40 R. Madrid - Espanyol Sport 4 19.00 Keflavík - Skallagrím. Sport 3 20.20 Broncos - Raiders Sport 2 Pepsi-deild karla í fótbolta: L14.00 ÍBV - KA L14.00 FH - Breiðablik L14.00 Grindavík - Fjölnir L14.00 Valur - Víkingur R. L14.00 KR - Stjarnan L14.00 ÍA - Víkingur Ó. Undank. EM 2018 í handb.kvenna: S15.00 Ísland - Danmörk Meistarakeppni KKÍ í Keflavík: S17.00 Karlar: KR - Þór Þorl. S19.15 Konur: Keflavík - Skallagr. Nýjast Pepsi-deild kvenna Fylkir - Stjarnan 0-1 0-1 Guðmunda Brynja Óladóttir (43.) Valur - KR 3-0 1-0 Elín Metta Jensen (2.), 2-0 Elín Metta Jensen (9.), 3-0 Hlín Eiríksdóttir (71.) FÉLAG L U J T MÖRK S Þór/KA 18 14 2 2 44  -  15 44 Breiðablik 18 14 0 4 47  -  10 42 Valur 18 12 1 5 48  -  18 37 Stjarnan 18 10 3 5 36  -  19 33 ÍBV 18 9 6 3 33  -  21 33 FH 18 7 2 9 17  -  24 23 Grindavík 18 5 3 10 16  -  44 18 KR 18 5 0 13 15  -  41 15 Fylkir 18 2 3 13 13  -  36 9 Haukar 18 1 2 15 15  -  56 5 Lokastaðan bjarki berst um titil Í gær varð ljóst að bardagi bjarka Þórs Pálssonar og Quamer Hussain þann 7. september í london verður um evrópumeistaratitilinn í léttvigt hjá Fightstar bardagasam- bandinu. bjarki Þór er 3-0 sem atvinnu- maður í mma en Hussain er 6-2. annar hvor þeirra fær beltið frá alfie ronald Davis sem er búinn að semja við bellator bardagasam- bandið. „Þegar þetta var lagt á borð þá var ég varla að trúa því og ég var ekki lengi að samþykkja að gera þetta að titilbardaga. Ég er þarna að fara í minn fjórða atvinnubar- daga og er strax að fá tækifæri til að berjast um titil. Hjá minni bardagasamböndunum er þetta einmitt svona að titlarnir geta losnað með skömmum fyrirvara þegar stærri samböndin koma og bjóða mönnum samning hjá sér,“ segir bjarki Þór. „Þetta breytir engu um minn undirbúning eða hugarfar til bar- dagans. Ég er algjörlega fókuser- aður og er bara að einbeita mér á þann hátt sem ég myndi vanalega gera. Ég er tilbúinn að öllu leyti og hlakka til að eiga mína allra bestu frammistöðu þegar ég stíg inn í búrið á laugardaginn.“ handbolti Íslenska kvennalands- liðið í handbolta spilar á morgun fyrsta heimaleikinn sinn í undan- keppni em 2018 þegar danska landsliðið mætir í laugardalshöll- ina. Íslenska liðið tapaði fyrsta leikn- um sínum í undankeppninni úti í tékklandi í vikunni (23-30) en á sama tíma unnu Danir sex marka sigur á slóveníu. Danska liðið endaði í 4. sæti á síðasta em og verður meðal þátttak- enda á Hm í Þýskalandi í desember. Ísland hefur aldrei unnið Danmörku í leikjum a-landsliða kvenna. „Við ætlum að byggja á því sem við gerðum vel í tékklandi en Danir eru með eitt af fjórum bestu liðum evrópu. Frábært lið með allar sínar stjörnur þannig að við þurfum að mæta enn grimmari og fá fólk til þess að koma og hvetja okkur áfram,“ segir axel stefáns- son landsliðsþjálfari í samtali við íþróttadeild. „Við höfum farið í gegnum kyn- slóðaskipti undanfarin ár og erum enn í þeim fasa. Nú eru komnir enn yngri leikmenn og mér finnst þetta mjög spennandi staða hjá liðinu.“ – hbg Danir mæta í Höllina FRA 0917-05 Til sölu er byggingarréttur fyrir atvinnuhúsnæði að Haukahlíð 3 (lóð G á Hlíðarenda). Heimilt er að byggja allt að 17.500 m² atvinnuhúsnæði á 3-4 hæðum, auk 12.000 m² bílakjallara á tveimur hæðum. Lóðin er byggingarhæf og framkvæmdir á öðrum lóðum á Hlíðarendasvæðinu eru komnar vel á veg. Skila skal skriflegu kauptilboði á tilboðsblaði í lokuðu umslagi merkt „Haukahlíð 3” til Þjónustuvers Reykjavíkurborgar Borgartúni 12-14, fyrir kl. 14:00 miðvikudaginn 11. október 2017. Tilboð verða opnuð sama dag kl. 14.15 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Úthlutunarskilmálar og tilboðseyðublað eru á vef Reykjavíkurborgar, reykjavik.is/lodir Byggingarréttur til sölu Atvinnulóð - Haukahlíð 3 Hring brau t Bústaðavegur ACE DF H G B Flu gv al la rv eg ur Stelpurnar á æfingu í gær. FRÉTTABLAðið/ERNiR S p o r t ∙ F r É t t A B L A ð i ðP a b l a 21l a U G a r d a G U r 3 0 . S e P t e m b e r 2 0 1 7 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :1 9 F B 1 3 6 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E 1 -6 4 9 8 1 D E 1 -6 3 5 C 1 D E 1 -6 2 2 0 1 D E 1 -6 0 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.