Fréttablaðið - 30.09.2017, Page 31

Fréttablaðið - 30.09.2017, Page 31
Olíurnar hennar Hraundísar Olíurnar sem Hraundís fram- leiðir hafa mismunandi eiginleika eftir tegundum. Hér er minnst á nokkra þeirra. Stafafura: Sveppa- og bakteríu- drepandi. Lindifura: Góð við lungna- vanda. Bergfura: Gegn kvefi. Sitkagreni: Gegn bólgum og verkjum. Svartgreni: Örvar sogæðakerfið. Fjallaþinur: Við sveppasýkingum. Hvítþinur: Upplífgandi. Síberíu- og Balsamþinur: Örva einbeitingu. Einir: Góður við gigt. Hvannafræ: Gegn meltingar- vanda. Olíurnar má líka nota til þrifa á þvottavél, uppþvottavél og þurrkara og að sjálfsögðu sem híbýlailm. Á vefsíðunni hraundis.is. eru frekari upplýsingar um fram- leiðsluna og hvar hún fæst. Hraundís vígir nýju sögina, þvílíka græju. Býflugurnar skapa verðmæti á Rauðsgili. mismunandi eftir plöntum, veðri og vindum hversu mikil olía er í þeim, jurtir eru dyntóttar eins og veðrið. Ég eimaði til dæmis stútfullan pott af vallhumli um daginn og fékk bara ellefu millilítra af olíu. Birkið gefur líka voða lítið, því miður, en það er æðisleg olía. Ég yrði bara að selja hana svo dýrt af því ég fæ svo lítið. Ilmurinn af olíunum er ólíkur eftir tegundum og líka virknin.“ Næst er það skógarferð í jeppan- um. Hundarnir eru fyrstir upp í bíl- inn. „Passið ykkur á gaddavírnum, ég er búin að skemma marga flík á honum,“ segir Hraundís aðvarandi þegar við komum á staðinn. Hún er sjálf nýbúin að fjárfesta í nettri keðjusög og buxum sem hún segir ekki hægt að saga í gegnum. „Þær voru heldur ekki ódýrar,“ tekur hún fram, kankvís. Hlíðin er alsett trjágróðri á mismunandi skeiði. Við erum í lundi frá 2006 og Hraun- dís vígir þar nýju sögina, alsæl, því hingað til hefur hún látið litla hand- sög duga. Á leið heim á hlað aftur forvitnast ég um vinnu hennar á Hvanneyri, þaðan var hún nýkomin þegar við mættum. „Ég er í hálfu starfi sem skógræktarráðgjafi og það var eins gott að þið komuð ekki á morgun því þá hefði ég verið farin í Dalina. Þar er mikil skógrækt og ég er oft þar á þessum árstíma.“ Sem sagt allt- af sívinnandi? „Ég þarf að minnsta kosti ekki að láta mér leiðast,“ segir hún brosandi. „En reyni samt að taka því rólega í svartasta skamm- deginu. Á þeim tíma á maður heldur ekki að kvista tré.“ h e l g i n ∙ F R É T T A B l A ð i ð 31l A U g A R D A g U R 3 0 . s e p T e m B e R 2 0 1 7 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 1 3 6 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E 1 -B 8 8 8 1 D E 1 -B 7 4 C 1 D E 1 -B 6 1 0 1 D E 1 -B 4 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.