Fréttablaðið - 30.09.2017, Síða 41

Fréttablaðið - 30.09.2017, Síða 41
Á hverju ári bætast síðan við nýjar og skemmtilegar vörur sem eru kannski vinsælar í tvö til þrjú ár, en bækur og ferðatöskur eru alltaf klassískar fyrirtækja- gjafir sem ganga ár eftir ár og gleðja starfsmenn. Fyrirtækjaþjónusta Pennans hefur í mörg ár boðið fyrir-tækjum að kaupa gjafir fyrir starfsmenn sína, bæði jólagjafir og alls konar tækifærisgjafir. Einnig er mikið um að fyrirtæki kaupi gjafir fyrir erlenda gesti sem koma hingað á fundi eða ráðstefnur, segir Jóhann Gunnarsson, sölustjóri fyrirtækja- þjónustu Pennans. „Það hefur verið allur gangur á því hvað fyrirtæki hafa verið að kaupa fyrir starfs- menn sína. Bækur hafa alltaf verið vinsælar en einnig ferðatöskur, en þar erum við með mikið úrval frá stórum og öflugum birgjum. Við erum einnig með mikið og gott úrval af flottum hönnunarvörum frá Vitra og svo eru auðvitað flottir pennar alltaf vinsælir í gjafapakk- ann.“ Þær gjafir sem hafa verið vin- sælastar undanfarin ár að sögn Jóhanns eru ferðatöskur og bækur. „Þessar gjafir eru alltaf jafn vinsælar. Á hverju ári bætast síðan við nýjar og skemmtilegar vörur sem eru kannski vinsælar í tvö til þrjú ár, en bækur og ferðatöskur eru alltaf klassískar fyrirtækjagjafir sem ganga ár eftir ár og gleðja starfsmenn.“ Skemmtilegar nýjungar Meðal helstu nýjunga í ár nefnir Jóhann þekktar hönnunarvörur frá hinu bandaríska Areaware ásamt nýja vörumerkinu Bulbing, sem fram- leiðir skemmtileg þrívíddarljós og -lampa. „Við þetta má bæta geysivinsælu og fallegu hnatt líkönunum og pappa- hnöttunum frá Palomar. Penninn Eymundsson býður upp á fjölbreytt úrval fal- legrar gjafavöru á breiðu verðbili.“ Starfsmenn fyrirtækja- þjónustu Pennans taka vel á móti viðskiptavinum. „Við tökum vel á móti þeim starfsmönnum fyrirtækja Fallegar vörur í pakkann Mikið úrval fallegra gjafavara fæst í verslunum Pennans Eymundsson um land allt. Bækur og ferðatöskur hafa lengi verið vinsælar og á hverju ári bætast við nýjar og skemmtilegar gjafavörur. Margrét Dalmar vörustjóri og Jóhann Gunn- arsson sölu- stjóri. MYND/ VILHELM Skemmtilegur borðlampi í þrívídd frá Bulbing. Fallegt þrívíddarloftljós frá Bulbing. Hnöttur frá Palomar. Pen Cubebot frá Areaware koma í þremur stærðum og nokkrum litum. Kertastjakar í mörgum litum. Flottir pappahnettir frá Palomar. sem taka ákvarðanir um kaup á gjöfum til starfsmanna og bjóðumst til að senda allar gjafir til viðkom- andi fyrirtækis. Markmið okkar er að hafa kaupferlið eins einfalt og auðvelt fyrir fyrirtækin og hugsast getur.“ Hægt er að skoða úrvalið á www. penninn.is og í verslunum Pennans Eymundsson á höfuðborgarsvæð- inu og víða um land. KYNNINGARBLAÐ 5 L AU G A R DAG U R 3 0 . S E P T E M B E R 2 0 1 7 FYRIRTÆKJAGJAFIR 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 1 3 6 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E 1 -B D 7 8 1 D E 1 -B C 3 C 1 D E 1 -B B 0 0 1 D E 1 -B 9 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.