Fréttablaðið - 30.09.2017, Page 44

Fréttablaðið - 30.09.2017, Page 44
Nýja vörulínan frá Cintamani hefur fengið frábærar við-tökur en hún kom í verslanir nýlega. Þeir stílar sem hafa komið inn staldra ekki lengi við og seljast fljótt upp, segja þeir Tomasz Þór Veruson rekstrarstjóri og Jónas Freyr Guðbrandsson, sölustjóri hjá Cintamani. „Þegar nýtt hönnunar- teymi undir stjórn Heiðu kom til starfa fyrir rúmum 18 mánuðum var hafist handa við að hanna og framleiða nýja vörulínu. Afrakstur- inn hefur mátt sjá í verslununum undanfarið og mun halda áfram á næstunni,“ segir Tomasz. „Það eru því spennandi tímar fram undan. Ekki má gleyma að við erum að taka inn nýjar peysur sem henta vel sem starfsmannafatnaður dags- daglega. Sú hefð hefur ávallt verið sterk hjá íslenskum fyrirtækjum að bjóða starfsfólki sínu upp á sérstaka vinnupeysu. Það eru því Cintamani jól fram undan,“ bætir Jónas við. Helsti kostur varanna sem Cintamani býður upp á er breitt vöruúrval sem í boði er hverju sinni, segja þeir félagar. „Við bjóðum upp á flíkur af öllum stærðum og gerðum fyrir bæði kynin. Því ættu mannauðs- og starfsmannastjórar að finna gjafir við allra hæfi hjá okkur. En ef ske kynni að það gangi ekki upp þá bjóðum við upp á fullan skila- og skiptirétt sem starfsmenn geta nýtt sér. Þannig koma fyrirtæki til móts við alla starfsmenn sína.“ Margir möguleikar Vinsælustu gjafir þeirra undan- farin ár hafa verið þykkar og góðar úlpur, ullarföt og fylgihlutir. „Allt eru þetta flíkur sem henta flestum og því auðvelt að gleðja starfsfólk með þeim. Hvort sem um ræðir aðalgjöf eða eitthvað lítið sem auka- gjöf með öðru þá er hægt að finna það hjá okkur. Það hefur t.d. verið vinsælt undanfarið að gefa eitthvað lítið aukalega með hinum vinsælu matarkörfum, t.d. sokka, húfur eða vettlinga.“ Það getur verið erfitt að velja á milli vara Cintamani og hver og einn starfsmaður hefur ólíkar þarfir. „Þess vegna höfum við boðið fyrirtækjum að kaupa gjafakort hjá okkur upp á fasta upphæð sem starfsmaður getur nýtt í það sem honum hentar best. Þetta fyrir- komulag hefur gefið mjög góða raun undanfarið.“ Öll fyrirtæki, stór og smá, eru velkomin í heimsókn til Cintamani í Austurhraun 3 þar sem starfsmenn fyrirtækisins fara yfir þarfir hvers og eins, afhendingartíma, merkingar o.fl. Í framhaldinu er unnið tilboð og sýningarsett er útbúið. Allar nánari upplýsingar og tilboð er hægt að nálgast á netfanginu sala@ cintamani.is eða í síma 533 3800. Úrvalið er mikið og allir finna eitthvað við sitt hæfi. Við bjóðum upp á flíkur af öllum stærðum og gerðum fyrir bæði kynin. Tomasz Þór Veruson (t.v.) og Jónas Freyr Guðbrandsson hjá Cintamani. MYND/EYÞÓR Cintamani jól fram undan Breitt vöruúrval einkennir vörur Cintamani og því mjög heppilegur kostur þegar gjafir til starfs- manna eru valdar. Nýja vörulínan hefur fengið frábærar viðtökur í verslunum undanfarið. s n a p c h a t /c i n t a m a n i . i s + f a c e b o o k /c i n t a m a n i . i c e l a n d + i n s t a g r a m /c i n t a m a n i _ i c e l a n d b a n ka s t r æ t i + k r i n g l a n + s m á ra l i n d + a u s t u r h ra u n + a k u re y r i + w w w. c i n t a m a n i . i s d r e s s c o d e i c e l a n d 8 KYNNINGARBLAÐ 3 0 . S E P T E M B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U RFYRIRTÆKJAGJAFIR 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 1 3 6 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E 1 -D 6 2 8 1 D E 1 -D 4 E C 1 D E 1 -D 3 B 0 1 D E 1 -D 2 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.