Fréttablaðið - 30.09.2017, Side 51

Fréttablaðið - 30.09.2017, Side 51
 Mjög góð tölvufærni, áhersla á færni í Excel Hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu Hæfni til að miðla upplýsingum Nánari upplýsingar um starfið veita Hrafnhildur Kristjánsdóttir, hópstjóri reikningshalds (hrafnhildur.k@ vedur.is) og Borgar Ævar Axelsson, mannauðsstjóri (borgar@vedur.is) í síma 522 6000. Laun taka mið af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Um er að ræða 100% starf. Helstu verkefni og ábyrgð Sérfræðingur í reikningshaldi ber m.a. ábyrgð á verkefnaskrá Veðurstofunnar, hefur umsjón með heildarverkefnaáætlun og útbýr ársfjórðungsstöðumat verkefna ásamt ýmsum kostnaðargreiningum. Reikningagerð og almenn gjaldkerastörf eru einnig á ábyrgð sérfræðings. Menntunar- og hæfniskröfur Bachelorgráða í viðskiptafræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi Haldgóð reynsla af kostnaðargreiningu, s.s. ABC Nákvæmni í vinnubrögðum og tölugleggni Frumkvæði og sjálfstæði í starfi www.vedur.is 522 6000 Móttöku og skrifstofustarf Sérfræðingur í reikningshaldi Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um störfin á www.starfatorg.is Umsóknarfrestur starfanna er til og með 16. október nk. Veðurstofa Íslands er opinber stofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlinda- ráðuneytið. Hjá stofnuninni starfa um 130 manns með fjölbreytta menntun og starfsreynslu sem spannar mörg fræða- svið. Auk þess starfa um 120 manns við athugana- og eftirlitsstörf víðsvegar um landið. Hlutverk stofnunarinnar er öflun, varðveisla og úrvinnsla gagna, sem og miðlun upplýsinga á helstu eðlisþáttum jarðarinnar, þ.e. lofti, vatni, jörð, snjó, jöklum og hafi. Starfsemin fer fram á fjórum sviðum: Eftirlits- og spásviði, Athugana- og tækni sviði, Úrvinnslu- og rannsóknasviði, Fjár mála- og rekstrarsviði og Skrifstofu for stjóra. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vedur.is Gildi Veðurstofunnar eru þekking, áreiðanleiki, framsækni og samvinna. Ráðningar hjá stofnuninni munu taka mið af þessum gildum. Helstu verkefni og ábyrgð Hlutverk móttökuritara felst m.a. í sím- svörun og svörun almennra fyrir spurna, skjala vörslu, forskrán ingu reikn inga sem berast, inn kaupum rekstrar vara, umsjón með póst send ingum auk ann arra til fallandi ritara- og skrif stofu starfa. Menntunar- og hæfniskröfur Stúdentspróf Farsæl reynsla af skrifstofustörfum Þjónustulund og færni í miðlun upplýsinga Færni í mannlegum samskiptum Þekking á skjalavörslu Góð tölvufærni Skipulögð vinnubrögð Frumkvæði og geta til að vinna undir álagi Góð færni í íslensku og ensku Nánari upplýsingar um starfið veita Ingveldur Björg Jónsdóttir, hópstjóri rekstrar (ingveldur@vedur.is) og Borgar Ævar Axelsson, mannauðsstjóri (borgar@vedur.is) í síma 522 6000. Laun taka mið af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Um er að ræða 100% starf. Bæði störfin eru á Fjármála- og rekstrarsviði Veðurstofu Íslands. S TA R F S S T Ö Ð : R E Y K J AV Í K U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 1 5 . O K T Ó B E R V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagi með okkur. R A F V I R K I Helstu verkefni eru vinna við brautarlýsingu og aðflugs- og flugleiðsögukerfi. Viðhald hús- stjórnarkerfa og almenn raflagnavinna. Starfið krefst talsverðra ferðalaga innanlands. Hæfniskröfur • Sveinspróf í rafvirkjun • Reynsla af rekstri og viðhaldi smá-, lág- og háspennukerfa • Kunnátta í iðntölvustýringum æskileg • Þekking á flugmálum er kostur F L U G V A L L A R S T A R F S M A Ð U R Á R E Y K J A V Í K U R F L U G V E L L I Helstu verkefni eru snjóruðningur, hálkuvarnir og flugvernd ásamt björgunar- og slökkvi- þjónustu. Viðhald bygginga, bifreiða, þunga- vinnuvéla auk annara tækja og ýmis önnur störf tengd flugvallarrekstri og umhverfi flugvallarins. Um vaktavinnu eru að ræða. Hæfniskröfur • Aukin ökuréttindi eru skilyrði • Reynsla af slökkvistörfum, snjóruðningi og hálkuvörnum er kostur • Vinnuvélapróf er kostur • Kröfur eru gerðar til líkamlegs atgervis • Almenn tölvukunnátta æskileg Upplýsingar um starfið veitir Valgeir Ólason, þjónustustjóri, valgeir.olason@isavia.is. Upplýsingar um starfið veitir Árni Páll Hafsteinsson, deildarstjóri, arni.hafsteinsson@isavia.is. 17 - 5 29 9 - H V Í T A H Ú S I Ð / S Í A Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC árlega frá 2015. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað. Gunnlaugur sér meðal annars um að öll ljós á Akureyrarflugvelli séu í góðu lagi. Hann er hluti af góðu ferðalagi. ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 3 0 . S E P T E M B E R 2 0 1 7Atvinnuauglýsingar job.visir.isSölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 1 3 6 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E 1 -E 9 E 8 1 D E 1 -E 8 A C 1 D E 1 -E 7 7 0 1 D E 1 -E 6 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.