Fréttablaðið - 30.09.2017, Page 57
Aðalskoðun hf. óskar eftir að ráða bifvélavirkja
til starfa við skoðun ökutækja í Reykjanesbæ.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsóknarfrestur er til 16. október.
Sveinspróf í bifvélavirkjun skilyrði.
Aðalskoðun leggur áherslu á fagleg vinnubrögð við skoðun
ökutækja og ríka þjónustulund, en í starfinu felast eðlilega
mikil samskipti við viðskiptavini.
Nánari upplýsingar veita Pálmi Hannesson stöðvarstjóri
og Hörður Harðarson fagstjóri. Sími 590 6900.
Umsóknir sendist til Pálma Hannessonar, palmi@adalskodun.
is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum
umsóknum verður svarað að loknum umsóknarfresti.
Aðalskoðun hf. er faggild óháð skoðunarstofa sem starfrækir
í dag fjórar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu ásamt
skoðunarstöð í Reykjanesbæ. Aðalskoðun sinnir einnig
skoðunum í Grundarfirði, Ólafsfirði og Reyðarfirði.
Vísir hf. poszukuje marynarza do zatrudnienia na stale
na statku Fjölnir GK 657. Fjölnir jest statkiem linowym
z maszyna przynetowa.
Podania mozna skladac na stronie Vísir www.visirhf.is
HÁSETI ÓSKAST
Vísir hf. óskar eftir að fastráða
háseta á Fjölnir GK 657.
Fjölnir er línuveiðiskip með
beitningarvél.
Upplýsingar gefur Rúnar
sími 856-5735, 851-2215
eða á fjolnir@sjopostur.is.
www.landsvirkjun.is
Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafn launa
úttekt PwC, sem stað festir að fyrirtækið
greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir
sömu eða jafnverðmæt störf.
Landsvirkjun hvetur konur
jafnt sem karla til að sækja
um starfið.
Í starfinu felst meðal annars að leiða mótun stefnu og innleiðingu hennar
í samvinnu við stjórnendur fyrirtækisins.Viðkomandi mun jafnframt
vinna með öllum deildum fyrirtækisins að þróun árangursmælikvarða
sem styðja við stefnuna og fylgir eftir markmiðum sem unnið er að hverju
sinni. Forstöðumaður stefnumótunar miðlar stefnunni og verður virkur
talsmaður hennar inn á við jafnt sem út á við í nánu samstarfi
við yfirstjórn.
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Leiðtogahæfileikar
• Reynsla af stefnumótun og innleiðingu stefnu
• Framúrskarandi kunnátta í öflun og framsetningu gagna
• Víðtæk þekking á viðskiptum, bæði alþjóðlega og innanlands
• Frumkvæði, drifkraftur og metnaður
• Góð kunnátta í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
Við leitum að forstöðumanni
stefnumótunar (director of
corporate strategy)
Sótt er um starfið á vef Capacent, capacent.is. Nánari upplýsingar veitir
Hilmar Hjaltason (hilmar.hjaltason@capacent.is). Umsóknarfrestur er til 8. október 2017.
Óskum eftir að ráða sölufulltrúa
í Rekstrarland, rekstrarvöruverslun
Olís í Vatnagörðum.
Starfið felst í sölu- og ráðgjöf varðandi ýmis konar
atvinnutæki, heimilistæki, ræstiáhöld og fylgihluti
ásamt almennum afgreiðslustörfum í verslun.
Vinnutími er frá 9 til 18.
Umsóknir berist til framkvæmdastjóra
mannauðssviðs Olís, Ragnheiðar Bjarkar,
á netfangið rbg@olis.is fyrir 9. október.
• Góð samskiptafærni
• Snyrtimennska
• Reynsla í sölumennsku er kostur
• Góð enskukunnátta er kostur
• Tölvufærni og kunnátta
(í helstu Microsoft Office
tölvuforritum og Navision)
HÆFNISKRÖFUR:
Rekstrarland er líflegur og skemmtilegur vinnustaður
með fjölbreytta tengingu við allar helstu atvinnu-
greinar. Sérvöruverslun sem byggir á áratuga reynslu
af sölu á sérhæfðum vörum í miklu úrvali og öflugum
alþjóðlegum vörumerkjum.
SPENNANDI
SÖLUSTARF
Það vantar vinnutímann og viltu breyta mannauðsstjóra Olís í framkvæmdastjóra
mannauðssviðs.
Vinnutími er frá 9-18. … setja það undir fyrstu málsgreinina á undan Umsóknir...
Pi
pa
r\
TB
W
A
\
S
ÍA
3
0
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:2
0
F
B
1
3
6
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
E
1
-D
B
1
8
1
D
E
1
-D
9
D
C
1
D
E
1
-D
8
A
0
1
D
E
1
-D
7
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
3
6
s
_
2
9
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K