Fréttablaðið - 30.09.2017, Síða 58
Vinna & virkni
Ás styrktarfélag veitir fólki með fötlun fjölbreytta og met-
naðarfulla þjónustu. Vinnustaðir félagsins leita að drífandi og
áhugasömu starfsfólki til að takast á við fjölbreytt verkefni í
sveigjanlegu og skemmtilegu vinnuumhverfi. Karlmenn eru
sérstaklega hvattir til að sækja um.
Þessa dagana eru margir nýliðar að bætast í hóp starfsmanna
með fötlun og því þurfum við að fjölga í leiðbeinendahópnum.
Fyrir er þéttur og öflugur starfsmannahópur með mikla reynslu
og þekkingu.
Áhugasamir hafi samband við:
Sigurbjörgu Sverrisdóttur forstöðumann í Stjörnugróf,
s. 414 0540/414 0560
Höllu Jónsdóttur forstöðumann í Ögurhvarfi, s. 414 0500
Valgerði Unnarsdóttur forstöðumann í Lyngási, Safamýri,
s. 553 8228
Umsóknir má senda í gegnum heimasíðu félagsins,
styrktarfelag.is eða á netföngin essy@styrktarfelag.is,
halla@styrktarfelag.is eða valgerdur@styrktarfelag.is
Stöðurnar eru lausar nú þegar eða eftir samkomulagi.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum.
kopavogur.is
Kópavogsbær
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Leikskólar
· Aðstoðarleikskólastjóri í Austurkór
· Deildarstjóri á Læk
· Deildarstjóri í Austurkór
· Leikskólakennari á Arnarsmára
· Leikskólakennari á Efstahjalla
· Leikskólakennari á Kópasteini
· Leikskólakennari á Marbakka
· Leikskólakennari á Núp
· Leikskólakennari eða starfsmaður á Læk
· Leikskólakennari í Austurkór
· Leikskólasérkennari á Austurkór
· Leikskólasérkennari á Kópahvol
Grunnskólar
· Forfallakennari í Hörðuvallaskóla
· Frístundaleiðbeinendur í dægradvöl
Salaskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Kársnesskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Kópavogsskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Lindaskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Vatnsendaskóla
· Matreiðslumaður í Salaskóla
Velferðasvið
· Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk
· Forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar
Kópavogsbæjar
Umhverfissvið
· Verkstjóri hjá Vatnsveitu Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á
heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar.
AÐFERÐAFRÆÐINGUR
Menntavísindastofnun Háskóla Íslands auglýsir eftir aðferðafræðingi í fullt starf. Starfið felur í sér fjölþætta
ráðgjöf og stuðning við rannsakendur um mótun rannsókna og úrvinnslu gagna. Einnig við gerð og
frágang gagnasafna.
STARFSSVIÐ
• Að styðja rannsakendur á Menntavísindasviði við
aðferðafræðileg úrlausnarefni, m.a. við tölfræðilega
úrvinnslu og vinnu með eigindleg gögn
• Að vinna að uppbyggingu rannsókna, m.a. með það
fyrir augum að tengja saman ólíkar greinar
• Að vinna á vegum sviðsins með töluleg gögn
• Taka þátt í uppbyggingu stýrðra og/eða opinna
gagnagrunna á sviði menntarannsókna
• Að byggja upp samstarf við starfsvettvang þeirra
fagstétta sem Menntavísindasvið menntar
• Kennsla í aðferðafræði
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
• Meistarapróf sem nýtist í starfinu
• Doktorspróf sem nýtist í starfinu er kostur
• Góð þekking á megindlegri og eigindlegri
aðferðafræði
• Staðgóð innsýn í rannsóknir og meðferð
rannsóknagagna
• Gott vald á íslenskri og enskri tungu, bæði
í ræðu og riti
• Afbragðs samskiptahæfni og lipurð í
mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar veitir Kristín E. Harðardóttir, forstöðumaður
Menntavísindastofnunar (krishar@hi.is), sími: 525 4165.
Umsóknarfrestur er til og með 30. október.
Sjá nánar um starfið hi.is/laus_storf og starfatorg.is
P
IP
A
R
\T
B
W
A
•
S
ÍA
•
1
73
8
27
LEKTOR Í KENNSLUFRÆÐI ÍÞRÓTTA
OG LEKTOR Í ÞJÁLFUNARLÍFEÐLISFRÆÐI
Menntavísindasvið Háskóla Íslands auglýsir eftir tveimur lektorum í íþrótta- og heilsufræði
LEKTOR Í ÞJÁLFUNARLÍFEÐLISFRÆÐI
Laust er til umsóknar fullt starf lektors í
þjálfunarlífeðlisfræði við Íþrótta-, tómstunda- og
þroskaþjálfadeild Háskóla Íslands.
Starfsskyldur felast í kennslu, rannsóknum og
stjórnun. Umsækjendur skulu hafa lokið doktors-
prófi. Krafist er þekkingar á líffæra- og lífeðlisfræði,
lífaflfræði, starfrænni líffærafræði, þjálffræði og
skyldum greinum. Lektorinn þarf að hafa kennslu-
reynslu ásamt þekkingu og innsýn í störf íþrótta- og
heilsufræðinga.
LEKTOR Í KENNSLUFRÆÐI ÍÞRÓTTA
Laust er til umsóknar fullt starf lektors í
kennslufræði íþrótta við Íþrótta-, tómstunda- og
þroskaþjálfadeild Háskóla Íslands.
Starfsskyldur felast í kennslu, rannsóknum og
stjórnun. Umsækjendur skulu hafa lokið doktors-
prófi með áherslu á kennslufræði íþrótta eða
sambærilega faglega nálgun. Krafist er þekkingar á
Aðalnámskrá í íþrótta- og heilsufræði, fræðilegri og
hagnýtri kennslufræði íþrótta og heilsu, kennslu og
þjálfun íþrótta í margbreytilegum hópi og námsmati
íþrótta og skyldum greinum.
Nánari upplýsingar um störfin veita Anna Sigríður
Ólafsdóttir deildarforseti í síma 525 5327 (annaso@hi.is)
og Sigríður Lára Guðmundsdóttir formaður námsbrautar
í íþrótta- og heilsufræði í síma 525 5562 (slg@hi.is).
Umsóknarfrestur er til og með 30. október.
Sjá nánar á hi.is/laus_storf og starfatorg.is
P
IP
A
R
\T
B
W
A
•
S
ÍA
•
1
73
8
10
3
0
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:2
0
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
E
1
-E
0
0
8
1
D
E
1
-D
E
C
C
1
D
E
1
-D
D
9
0
1
D
E
1
-D
C
5
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
3
6
s
_
2
9
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K