Fréttablaðið - 30.09.2017, Page 63

Fréttablaðið - 30.09.2017, Page 63
Sviðsstjóri hugverkasviðs Til að sinna starfi sviðsstjóra hugverkasviðs SI þarf brennandi áhuga á tækni, nýsköpun, hugverkum og öðrum málefnum fyrirtækja sem starfa í hugverkaiðnaði. Það þarf metnað, vilja og getu til að sinna þeim ölbreyttu verkefnum sem undir sviðið falla og hafa jákvæð áhrif á starfsumhverfi hugverkaiðnaðarins. Starfssvið • Vinnur að stöðugri þróun og mótun starfsumhverfis fyrirtækja á hugverkasviði • Mótar áherslur í samvinnu við hugverkaiðnaðinn • Tengiliður fyrirtækja og starfsgreinahópa á hugverkasviði • Leiðir vinnu faghópa sviðsins undir merkjum Hugverkaráðs SI • Ábyrgð á álitsgerðum og umsögnum í málefnum er varða hugverkaiðnaðinn • Samskipti við hagsmunahópa og opinbera aðila Menntun og hæfni • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Leiðtogahæfni, færni í verkefnastjórnun og skipulögð vinnubrögð • Þekking og skilningur á íslensku viðskiptaumhverfi • Frumkvæði, sjálfstæði og lausnamiðað viðhorf • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum • Geta til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Sérfræðingur í greiningum Sérfræðingur í greiningum þarf að búa yfir góðri greiningarfærni og gagnrýnni hugsun. Í starfinu felst greining hagrænna upplýsinga og miðlun greininga á skýran og greinargóðan hátt. Um ölbreytta greiningar- og gagnavinnu er að ræða sem unnin er í samvinnu við hagfræðing SI. Starfssvið • Greining og túlkun upplýsinga • Skýr og greinargóð framsetning gagna • Greining á áhrifum breytinga sem lög og reglugerðir kunna að hafa á tilteknar iðngreinar • Önnur greiningarverkefni og faglegur stuðningur við verkefni sem unnið er að hverju sinni Menntun og hæfni • Hagfræðimenntun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Afburðagóð greiningarhæfni, tölvufærni og skipulögð vinnubrögð • Færni í markvissri framsetningu upplýsinga bæði skriflega og munnlega • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum • Geta til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Viðskiptastjóri á framleiðslusviði Á framleiðslusviði SI starfa ölmörg fyrirtæki í ólíkum greinum en hlutverk viðskiptastjóra er að vera tengiliður einstakra fyrirtækja og hópa á sviðinu. Við bjóðum metnaðarfullum starfsmanni með áhuga á íslenskum iðnaði tækifæri til að skipuleggja og taka þátt í þróun verkefna í samstarfi við aðra starfsmenn og sérfræðinga SI. Starfssvið • Tengiliður og viðskiptastjóri fyrirtækja og starfsgreinahópa á framleiðslusviði • Vinnur að stöðugri þróun og mótun starfsumhverfis fyrirtækja á framleiðslusviði • Mótar áherslur í samvinnu við Framleiðsluráð SI og aðra starfsmenn • Samskipti við hagsmunahópa og opinbera aðila Menntun og hæfni • Menntun sem nýtist í starfi • Færni í verkefnastjórnun og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði, sjálfstæði og lausnamiðað viðhorf • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum • Geta til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Viðskiptastjóri á hugverkasviði Við leitum að kraftmiklum og skipulögðum einstaklingi til að sinna ölbreyttum verkefnum á hugverkasviði SI. Á sviðinu starfar öldi ólíkra fyrirtækja í sjö starfsgreinahópum en hlutverk viðskiptastjóra er að vera tengiliður einstakra fyrirtækja og hópa á sviðinu. Það þarf metnað, kraft og gott skipulag til að halda vel utan um starfið. Starfið býður upp á tækifæri til að skipuleggja og taka þátt í þróun verkefna í samstarfi við aðra starfsmenn og sérfræðinga SI. Starfssvið • Tengiliður og viðskiptastjóri fyrirtækja og starfsgreinahópa á hugverkasviði • Vinnur að stöðugri þróun og mótun starfsumhverfis fyrirtækja á hugverkasviði • Leiðir stefnumótun og mótar áherslur SI í samvinnu við hugverkaiðnaðinn • Samskipti við hagsmunahópa og opinbera aðila Menntun og hæfni • Menntun sem nýtist í starfi • Færni í verkefnastjórnun og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði, sjálfstæði og lausnamiðað viðhorf • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum • Geta til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 7 -5 3 3 5 Samtök iðnaðarins leita að metnaðarfullum einstaklingum til að taka þátt í öflugu starfi samtakanna. Hlutverk Samtaka iðnaðarins er að efla íslenskan iðnað með samkeppnishæfni að leiðarljósi því öflugur iðnaður leiðir til aukinnar verðmætasköpunar og góðs lífs. Þrjú meginsvið samtakanna eru mannvirki, framleiðsla og hugverk. Á næstu árum munu Samtök iðnaðarins leggja mesta áherslu á óra meginþætti, sem saman mynda undirstöður öflugs atvinnulífs og skipta því miklu máli fyrir iðnað á Íslandi og þannig samfélagið allt. Þessir þættir eru menntamál, nýsköpun, innviðir og starfsumhverfi. Umsóknarfrestur er til og með 10. október næstkomandi. Farið er með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir þurfa að berast í gegnum vef Capacent. Umsókn þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Nánari upplýsingar um störfin veitir Auður Bjarnadóttir, audur.bjarnadottir@capacent.is, og Andri Hrafn Sigurðsson, andri.sigurdsson@capacent.is. Íslenskur iðnaður er ein af lykilforsendum velmegunar í landinu. Útflutningsverðmæti iðnaðarins nema á fimmta hundrað milljörðum króna og tvær af órum meginstoðum íslensks útflutnings eiga rætur í iðnaði. Í Samtökum iðnaðarins eru 1.400 fyrirtæki og félög sjálfstæðra atvinnurekenda um allt land. Fjölbreytni einkennir starfsemi samtakanna enda eru fyrirtækin og félögin af ýmsum stærðum og gerðum. Framundan eru breytingar á starfsemi Samtaka iðnaðarins, sem hafa þann tilgang að styðja við nýjar áherslur í starfi samtakanna, styrkja starfsemi samtakanna og veita félagsmönnum enn betri þjónustu. Spennandi störf fyrir metnaðarfullt fólk www.si.is 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 1 3 6 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E 2 -0 7 8 8 1 D E 2 -0 6 4 C 1 D E 2 -0 5 1 0 1 D E 2 -0 3 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.