Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2017, Qupperneq 65

Fréttablaðið - 30.09.2017, Qupperneq 65
VIÐ LEITUM AÐ ÖFLUGUM VÉLAHÖNNUÐI Kr ía h ön nu na rs to fa w w w .k ria .is valka.is Leitað er eftir öflugum starfsmanni í vöru þróunar­ teymi fyrirtækisins til að takast á við krefjandi og fjölbreytt verkefni. Konur jafnt sem karlar eru hvattir til að sækja um. Starfssvið: Starfsmaður þróar og hannar hátæknivélbúnað fyrir fiskvinnslu á landi og sjó og vinnur náið með öðrum vélahönnuðum, tækjaforriturum, verkefnastjórum og starfsfólki framleiðslu. Menntunar­ og hæfniskröfur: • Menntun í vélaverkfræði eða véltæknifræði æskileg • Starfsreynsla æskileg og reynsla úr sjávarútvegi er kostur • Reynsla við notkun SolidWorks er mikill kostur • Mikil áhersla lögð á frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í samskiptum • Reynsla af samsetningu véla er kostur Hlutverk okkar er að hanna og framleiða hátæknilausnir fyrir vinnslu á fiski með það að markmiði að auka afköst, nákvæmni og framleiðni í samræmi við óskir viðskiptavina okkar. Framtíð fyrirtækisins byggir á hæfu, heiðarlegu og framsæknu starfsfólki sem axlar ábyrgð og sýnir frumkvæði í starfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Einar Björn Jónsson í síma 854-0604. Umsóknarfrestur er til 15. október nk. Umsóknir sendist á einar@valka.is Tanntæknir eða vanur aðstoðarmaður óskast í 100 % starf á tannlæknastofu við Grensásveg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendi umsókn í netfangið: navi@navi.is Stofnun framleiðslufyrirtækis á raforku Framúrstefnuaðferð í framleiðslu raforku er í bígerð og aðeins stefnt á að virkja hugvit almennings, tól og tæki. Framlag þeirra verður allt annað en fjármagn. Hlutur hvers og eins ræðst af framlagi. Áhugasamir sendi tölvupóst á hho59@simnet.is VR-15-025 Nánari upplýsingar veitir Dagur Benónýsson, dagur@n1.is Áhugasamir sæki um á www.n1.is – merkt Framtíðarstörf. Framtíðarstarf á líflegum vinnustað Við leitum að kraftmiklum og áreiðanlegum starfsmönnum í almenna smur- og hjólbarðaþjónustu á þjónustuverkstæði okkar á höfuðborgarsvæðinu. • Reynsla af smurþjónustu • Þjónustulipurð og samskiptahæfni Hæfniskröfur Öll hjólbarðaverkstæði N1 hafa hlotið vottun samkvæmt gæðakerfi Michelin. VÉLAMAÐUR ÓSKAST Í ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ Vélamaður óskast í þjónustumiðstöð Garðabæjar. Helstu verkefni og ábyrgð: • Almenn vélavinna, snjómokstur og þrif á götum og göngustígum • Almennt viðhald á og við götur, gangstéttar og graseyjar • Aðstoð við viðgerðir á vatnsveitu- og fráveitulögnum • Ýmis smáverk vegna ábendinga íbúa t.d. hreinsun bæjarins, yfirmálun veggjakrots og fleira • Önnur verkefni sem til falla Sjá nánari upplýsingar um starfið á heimasíðu Garðabæjar www.gardabaer.is. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS Vísir hf. poszukuje marynarza do zatrudnienia na stale na statku Fjölnir GK 657. Fjölnir jest statkiem linowym z maszyna przynetowa. Podania mozna skladac na stronie Vísir www.visirhf.is HÁSETI ÓSKAST Vísir hf. óskar eftir að fastráða háseta á Fjölnir GK 657. Fjölnir er línuveiðiskip með beitningarvél. Upplýsingar gefur Rúnar sími 856-5735, 851-2215 eða á fjolnir@sjopostur.is. 569 6900 8–16www.ils.is Skjalastjóri Verksvið Ábyrgð og umsjón með þróun skjalastefnu og rafræns skjalastjórnunarkerfis Þróun og eftirfylgni skjalavistunaráætlunar Umsjón með frágangi skjalasafns og eftir- fylgni með skjalaskráningu Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og starfsmenn Skipulagning og framkvæmd fræðslu um skjalamál Hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði bókasafns- og upplýsingafræði eða sambærileg háskólamenntun skilyrði Farsæl reynsla af skjalastjórnun skilyrði Þekking á skjalavörslu ríkisstofnanna og umgjörð opinberra skjalasafna kostur Fagmennska og öguð vinnubrögð Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum • • • • • • • • • • Nánari upplýsingar veitir Brynhildur Halldórsdóttir mannauðs- og fræðslustjóri í síma 569 6900 eða brynhildur@ils.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknum skal skila á starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 16. október nk. Íbúðalánasjóður óskar eftir öflugum skjalastjóra til þess að leiða uppbyggingu og þróun skjalamála hjá stofnuninni. Leitað er að áhugasömum einstaklingi sem hefur frum- kvæði, metnað til að ná árangri og er lipur í mannlegum samskiptum. Íbúðalánasjóður starfar skv. lögum nr. 44/1998 um hús- næðismál og ber ábyrgð á framkvæmd húsnæðisstefnu stjórnvalda. Hlutverk Íbúðalánasjóðs er að þjóna ísl- ensku samfélagi með veitingu stofnframlaga og lána, og greiningum á húsnæðismarkaði, til þess að stuðla að stöðugleika og auka möguleika almennings á að eignast eða leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Gildi Íbúðalánasjóðs: Frumkvæði · Samvinna · Ábyrgð 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 1 3 6 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E 1 -F 3 C 8 1 D E 1 -F 2 8 C 1 D E 1 -F 1 5 0 1 D E 1 -F 0 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.