Fréttablaðið - 30.09.2017, Síða 66
ÞÓR HF | Krókhálsi 16 | 110 Reykjavík | Sími 568-1500 | www.thor.is
ÞÓR HF er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem á sér langa sögu og hefur verið rekið á sömu kennitölu í yfir 50 ár. Kjarnastarf-
semi þess er sala á vélum og tækjum til landbúnaðar, bæjarfélaga, byggingarverktaka og í iðnað. Í gegnum árin hefur
ávallt verið lögð rík áhersla á það að þjónusta viðskiptavini eins vel og mögulegt er. Meðal helstu vörumerkja sem Þór
hf. flytur inn eru Deutz-Fahr, Kubota, Amazone, Agrolux, Makita, Wacker Neuson, Flex ofl. Þór hf er með starfsstöðvar í
Reykjavík og á Akueyri. Hjá fyrirtækinu starfa um 20 manns.
Starfsmaður óskast
Verslunarstjóri á Akureyri
Við leitum að samviskusömum og reglusömum einstaklingi með vandaða og góða framkomu til þess að stýra
útibúi okkar á Lónsbakka á Akureyri. Viðkomandi þarf að geta sýnt frumkvæði í starfi og þarf að hafa metnað til
þess að takast á við krefjandi en jafnframt gefandi starf. Um framtíðarstarf er að ræða.
Starfssvið: Hæfniskröfur:
Rekstur og stjórn verslunar okkar á Akureyri
Sala á vélum og verkfærum
Lagerhald ásamt almennum afgreiðslustörfum
Reynsla af rekstri og sölumennsku.
Góð þekking á vélum og vélbúnaði
Tölvukunnátta
Góð kunnátta í ensku
Þjónustulund og góð framkoma
Meirapróf æskilegt, ekki nauðsyn
Einhver reynsla úr landbúnaði æskileg, ekki nauðsyn
Umsækjendur vinsamlega sendið ferilskrá ásamt mynd á póstfangið starf@thor.is Umsóknarfrestur er til 10. október 2017.
©
2017 Ernst &
Young ehf. A
ll R
ights Reserved.
Hefur þú áhuga á stafrænu
vinnuafli?
Vegna aukinna verkefna við sjálfvirknivæðingu ferla
óskar EY eftir að ráða starfsmenn á ráðgjafarsvið
félagsins. Um 100% starf er að ræða.
Hæfniskröfur
► Háskólamenntun sem nýtist í starfi
► Áhugi á sjálfvirknivæðingu ferla
► Góð skipulags- og greiningarhæfni
► Lausnamiðuð hugsun og hæfileiki til að leysa
flókin vandamál
► Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
► Nákvæm og öguð vinnubrögð
EY er með jafnlaunavottun VR og hvetjum við bæði konur og
karla til að sækja um.
EY er alþjóðlegt endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtæki með um
230.000 starfsmenn í 150 löndum.
Upplýsingar um starfið veitir Sveinn Valtýr Sveinsson í
síma 898-8383.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist til Hildar Pálsdóttur,
hildur.palsdottir@is.ey.com, eða í gegnum heimasíðu EY.
Umsóknarfrestur er til og með 15. október n.k.
www.ey.is
Þarftu að ráða starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum
lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
Vinna & virkni
Ás styrktarfélag veitir fólki með fötlun fjölbreytta og
metnaðarfulla þjónustu. Vinnustaðir félagsins leita að drífandi
og áhugasömu starfsfólki til að takast á við fjölbreytt verkefni
í sveigjanlegu og skemmtilegu vinnuumhverfi. Karlmenn eru
sérstaklega hvattir til að sækja um.
Þessa dagana eru margir nýliðar að bætast í hóp starfsmanna
með fötlun og því þurfum við að fjölga í leiðbeinendahópnum.
Fyrir er þéttur og öflugur starfsmannahópur með mikla reynslu
og þekkingu.
Áhugasamir hafi samband við:
Sigurbjörgu Sverrisdóttur forstöðumann í Stjörnugróf,
s. 414 0540/414 0560
Höllu Jónsdóttur forstöðumann í Ögurhvarfi, s. 414 0500
Valgerði Unnarsdóttur forstöðumann í Lyngási, Safamýri,
s. 553 8228
Umsóknir má senda í gegnum heimasíðu félagsins,
styrktarfelag.is eða á netföngin essy@styrktarfelag.is,
halla@styrktarfelag.is eða valgerdur@styrktarfelag.is
Stöðurnar eru lausar nú þegar eða eftir samkomulagi.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum.
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Urriðaholtsskóli
• Skólastjóri
Akrar
• Leikskólakennari
Bæjarból
• Deildarstjóri
• Starfsfólk
Holtakot
• Leikskólakennari
Fjölskyldusvið
• Félagsráðgjafi í barnavernd
• Verkefnastjóri á heimili fatlaðrar konu
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru
hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is.
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 0 . S E P T E M B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
3
0
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:2
0
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
E
1
-E
E
D
8
1
D
E
1
-E
D
9
C
1
D
E
1
-E
C
6
0
1
D
E
1
-E
B
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
3
6
s
_
2
9
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K