Fréttablaðið - 30.09.2017, Side 72
GRINDAVÍKURBÆR
GRINDAVÍKURBÆR
Útboð
Grindavíkurbær óskar eftir tilboðum í verkið
„Íþróttamannvirki Grindavíkur, rif og jarðvinna“
Lauslegt yfirlit yfir verkið:
Um er að ræða rif og förgun á viðbyggingu sem
stendur á norðurgafli íþróttahúss Grindavíkur ásamt
jarðvinnu fyrir nýtt íþróttamannvirki.
Helstu verkþættir eru:
- Rif og förgun á viðbyggingu.
- Jarðvinna og tilheyrandi fyrir nýtt íþróttamann-
virki sem mun rísa við norðurgafl núverandi
íþróttahúss.
Helstu magntölur niðurrifs og jarðvinnu eru:
- Rif á viðbyggingu 208 m2 Brúttó
- Gröftur og brottflutningur á
lausum jarðvegi 1050 m3
- Fleygun á föstum jarðvegi 100 m3
- Fylling 500 m3
Óskað er eftir verktökum með reynslu í niðurrifi og
jarðvinnu.
Upphaf verks er fimmtudagur 19. október 2017
Áhugasamir sæki um útboðsgögn á netfanginu
armann@grindavík.is og gefi upp nafn fyrirtækis og
upplýsingar um tengilið. Gögn verða send út á rafrænu
formi frá og með mánudeginum 2. október 2017.
Bjóðendum er boðið til vettvangsskoðunar
miðvikudaginn 4. október 2017, kl. 11:00 – 12:00 á
Austurveg 1, Grindavík.
Tilboðsgjafar skulu vera búnir að skila inn tilboði eigi
síðar en mánudaginn 16. október 2017, kl. 10:00.
kopavogur.is
ÚTBOÐ
Íþróttahús Vatnsendaskóla
Fimleikabúnaður
Kópavogsbær auglýsir eftir tilboðum í fimleikabúnað
fyrir nýtt íþróttahús við Vatnsendaskóla í Kópavogi.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu
(EES)
Íþróttasalurinn við Vatnsendaskóla er 1.700 m² auk
þjónusturýmis og búningsklefa.
Í útboðinu felst að skaffa og setja upp fyrir fimleika
ýmsan búnað í gryfjur, sem er lyftanlegur að hluta,
ásamt trampólínbraut (fasttrac) í gryfju.
Einnig skal skaffa stærri og minni áhöld og tæki til
þjálfunar fimleika.
Upphaf verks á verkstað er 1. febrúar 2018 og skal
verki að fullu lokið eigi síðar en 10. mars 2018.
Útboðsgögnin eru afhent rafrænt og skulu þeir,
sem óska eftir útboðsgögnum fyrir verkefni þetta,
senda tölvupóst á netfangið utbod@kopavogur.is,
frá og með mánudeginum 2.oktober nk.. Í tölvupósti
skal koma fram nafn tengiliðs vegna útboðsins,
símanúmer, netfang og nafn fyrirtækis.
Tilboð skal hafa borist í þjónustuver Kópavogs, Di-
granesvegi 1, 200 Kópavogur fyrir kl. 11.00 mánudag-
inn 6. nóvember 2017. Og verða þau þá opnuð í
viðuvist þeirra bjóðenda er þar mæta.
EFLA verkfræðistofa starfrækir samfélagssjóð
sem hefur að markmiði að styðja jákvæð og
uppbyggileg verkefni í samfélaginu. Úthlutanir
styrkja úr sjóðnum fara fram tvisvar á ári, að
vori og hausti.
Óskað er eftir umsóknum.
Samfélagssjóður EFLU óskar nú eftir umsóknum.
Umsóknir þurfa að berast sjóðnum fyrir
15. október næstkomandi. Vinsamlega nálgist
leiðbeiningar vegna umsókna á vefsíðu EFLU,
efla.is/samfelagssjodur.
Samfélagsstyrkir
EFLU
EFLA VERKFRÆÐISTOFA
412 6000 efla@efla.is www.efla.is
Umsóknarfrestur
15. október 2017
Nánari upplýsingar
www.efla.is
Innkaupadeild
ÚTBOÐ
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Breiðholtsbraut við Norðurfell. Göngubrú
og stígar - útboð nr. 14078.
• Milli- og löginnheimta – EES útboð nr. 140176
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv. reglum um hús
Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 3. janúar
til 18. desember 2018.
Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð er að finna
á heimasíðu Jónshúss: jonshus.dk (fræðimannsíbúð).
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu
Alþingis eigi síðar en mánudaginn 30. október nk.
Umsóknir um dvöl
í íbúð fræðimanns
í Kaupmannahöfn
2018
Náms- og rannsóknarstyrkur
Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir
umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2017.
Styrkurinn nemur 1.250.000 kr.
Styrkurinn er ætlaður námsfólki sem vinnur að
rannsóknarverkefni til lokaprófs á háskólastigi.
Verkefnið skal tengjast Suðurlandi og þjóna ótvíræðum
atvinnu- og/eða fræðilegum tilgangi fyrir Suðurland eða
hluta Suðurlands.
Styrkumsóknir sendist til eyjolfur@fraedslunet.is eða
sigurdur@hfsu.is
Umsóknarfrestur er til 10. nóvember næstkomandi.
Nánari upplýsingar um sjóðinn og styrkveitingar eru að
finna á www.fraedslunet.is og www.hfsu.is
Merki ráðuneytanna í 4 litum
fyrir dagblaðaprentun
auglýsir eftir umsóknum um styrki
af safnliðum á sviði lista og
menningararfs og stofnstyrki til
íþrótta- og æskulýðsmála
Veittir eru styrkir til félaga, samtaka eða
einstaklinga vegna verkefna á árinu 2018 sem ekki
njóta lögbundins stuðnings eða falla undir sjóði
eða sérstaka samninga.
Rafræn umsóknareyðublöð er að finna á umsóknarvef
Stjórnarráðsins (http://minarsidur.stjr.is).
Nánari upplýsingar um skilyrði umsókna og mat á þeim er
að finna í auglýsingu á vefsíðu ráðuneytisins.
Umsóknarfrestur er til kl. 16:00,
þriðjudaginn 31. október 2017.
29. september 2017.
22 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 0 . S E P T E M B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
3
0
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:2
0
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
E
1
-F
3
C
8
1
D
E
1
-F
2
8
C
1
D
E
1
-F
1
5
0
1
D
E
1
-F
0
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
3
6
s
_
2
9
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K