Fréttablaðið - 30.09.2017, Side 112
Krossgáta Þrautir
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Í síðustu viku var sagt frá móti í
Nýju Delhi í Indlandi, HCK Interna-
tional Bridge Championships sem
lauk um miðjan september. Þar
voru margir af sterkustu spilurum
heims meðal þátttakenda og að
sjálfsögðu var þar íslensk sveit. Hún
var skipuð Aðalsteini Jörgensen,
Bjarna H. Einarssyni, Júlíusi Sigur-
jónssyni, Sveini R. Eiríkssyni og
Þresti Ingimarssyni. Þeir gerðu sér
lítið fyrir og komust í útsláttar-
keppni í aðal sveitakeppninni en
töpuðu eftir bráðabana með 15
impum. Íslendingarnir fóru þá í
tvímenningskeppni (Open Imp
pairs) og þar stóðu Aðalsteinn og
Bjarni sig vel, voru um tíma í forystu
í þeirri keppni. Í lokin hafði sænskt
par best (Simon Hult-Simon Eken-
berg) og hafnaði í fyrsta sæti með
59,62 prósenta skor. Aðalsteinn og
Bjarni höfnuðu í fimmta sæti með
56,67 prósenta skor. Frakkarnir
Cedric Lorenzini og Jean Christophe
Quantin fengu verðlaun fyrir bestu
sagnirnar í þessu spili:
Suður hóf sagnir á einum tígli en svo tóku Frakkarnir við.
Lorenzini kom inn á einum spaða á vesturhöndina, Quantin
sagði gervisögnina 2 á austurhöndina sem sýndi spaða-
stuðning. Þá komu 3 frá vestri sem sýndi góða innákomu
og engan stöðvara í laufi. Austur sagði eðlilega 3 , vestur
3 sem sýndi stöðvara í þeim lit. Austur sagði 4 sem
sýndi fyrirstöðu þar, vestur sýndi fyrirstöðu með 4 , austur
með 4 og vestur spurði um ása með 4 gröndum. Austur
svaraði með 5 gröndum sem sýndi 2 ása og eyðu. Með þær
upplýsingar lét Lorenzini vaða í 7 . Á hinu borðinu létu AV
sér nægja að segja sig upp í 4
Létt miðLungs þung
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
skák Gunnar Björnsson
Abrosimov átti leik gegn Ambainis í
Daugavpils árið 1975.
Hvítur á leik
1. H1xd4! exd4 2. Dxh7+! Kxh7 3.
Hh5# 1-0. Íslandsmót skákfélaga
hefst 19. október nk. Félagaskipta-
frestur rann út í gær og var mikið
fjör á félagaskiptamarkaði fyrir
lokun gluggans.
www.skak.is: Hverjir skiptu um
félög?
Norður
Suður
Austur
Á83
K1075
Á98765
-
Vestur
KDG72
Á92
K2
765
GÓÐAR SAGNIR
7 9 2 8 6 5 4 1 3
4 3 6 1 7 9 2 5 8
1 5 8 4 2 3 6 7 9
8 2 9 5 1 4 7 3 6
3 1 4 7 8 6 5 9 2
5 6 7 9 3 2 1 8 4
9 4 1 6 5 8 3 2 7
2 8 5 3 4 7 9 6 1
6 7 3 2 9 1 8 4 5
7 8 3 6 9 4 2 1 5
2 5 1 3 7 8 4 9 6
9 4 6 1 2 5 7 3 8
3 9 4 2 1 6 8 5 7
5 6 2 7 8 9 3 4 1
1 7 8 5 4 3 6 2 9
4 1 7 8 5 2 9 6 3
8 3 9 4 6 1 5 7 2
6 2 5 9 3 7 1 8 4
8 9 1 2 4 3 7 5 6
2 4 7 8 5 6 9 1 3
3 5 6 7 1 9 2 8 4
7 1 2 6 8 4 3 9 5
9 6 4 3 7 5 8 2 1
5 3 8 9 2 1 4 6 7
1 2 3 4 6 8 5 7 9
4 8 5 1 9 7 6 3 2
6 7 9 5 3 2 1 4 8
3 1 7 2 5 8 4 6 9
8 2 4 9 1 6 7 3 5
6 9 5 7 3 4 2 1 8
5 7 9 3 8 1 6 2 4
4 6 1 5 2 9 3 8 7
2 8 3 4 6 7 9 5 1
7 5 6 1 9 2 8 4 3
9 3 8 6 4 5 1 7 2
1 4 2 8 7 3 5 9 6
4 2 9 5 7 1 6 8 3
5 1 3 8 9 6 7 2 4
8 6 7 2 3 4 9 1 5
9 4 2 3 8 7 1 5 6
1 3 6 4 5 9 2 7 8
7 5 8 6 1 2 3 4 9
2 8 4 1 6 3 5 9 7
3 7 1 9 4 5 8 6 2
6 9 5 7 2 8 4 3 1
5 7 2 9 1 3 6 8 4
1 3 6 4 5 8 7 9 2
8 4 9 6 2 7 1 3 5
6 5 4 1 7 9 8 2 3
3 1 8 5 6 2 9 4 7
9 2 7 3 8 4 5 6 1
4 6 3 7 9 5 2 1 8
2 9 5 8 4 1 3 7 6
7 8 1 2 3 6 4 5 9
VegLeg VerðLaun
Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er
raðað rétt saman birtist birtingarmynd lýðræðis sem fæstir
áttu von á í haust (13). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi
6. október næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt
„30. september“.
Vikulega er dregið úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafinn í þetta skipti
eintak af bókinni Bónusljóð
eftir andra snæ magnason
frá Forlaginu. Vinningshafi
síðustu viku var Páll Helga-
son, reykjavík
Lausnarorð síðustu viku var
L í f e ð L i s f r æ ð i
Á Facebook-síðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar
og leiðréttingar ef þörf
krefur.
309
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14
15
16 17
18
19 20 21 22
23 24 25 26
27 28 29 30
31
32
33 34
35 36
37
38 39
40
41 42
Lárétt
1 Lýsing í lúxushúsi leiðir þig
af leið (9)
11 Hef læst nögl manns í
snyrtingu hans (12)
12 Slá ávaxtarunna um hljóm-
sveit frá hippatímanum (9)
13 Hvet arkitektinn til að vísa
þessu til síns heima (12)
14 Fyrirmenni kúga, en helstu
hanar stjórna flæðinu (9)
15 Hólmi fyrir heljarmenni
með skynfærum (5)
16 Stutt skynja ylinn þótt lítill
sé (9)
17 Valsflipp er danskara en
allt sem danskt er (8)
18 Lentu í illgresi og rugluð-
ust af kláða (5)
19 Glápa út í móa vegna stráa
sem þar eru (8)
23 Naum búa við naumindin
(7)
27 Hótar að hægja á skelfi-
legri fartinni (13)
31 Ást umlykur byrgi, ég lofa
því (8)
32 Klakahöll varðveitir fisk og
frosið ket (5)
33 Leggið mat á ægi og allt
sem úr honum kemur (8)
34 Vil að óviljug spili þótt
tregða hamli (9)
35 Breytingar á aðstæðum
kalla á innlegg á Facebook
(12)
37 Heimta skerðingu tarna
vegna ákveðinna áverka (9)
38 Þrátt fyrir störu; sumt er
óháð best klæddu rugludoll-
unni (9)
40 Fantur, áverki og ýmis járn
í eldinum (6)
41 Síðbúin stjarna meðal
öftustu manna (9)
42 Graðara fólk og ruglað
leitar manneskju með sjálfs-
stjórn (7)
Lóðrétt
1 Var töffarinn eina skilyrðið?
(10)
2 Ris gatsins leitar súrefnis-
opsins (10)
3 Allt um uppreisn og við-
snúning (10)
4 Leita mergs móður Jarðar
(10)
5 Hreinsa þú mottu þrátt fyrir
kóf (11)
6 Leita kolla kvenna sem gifta
sig (11)
7 Tæmdum heilu hverfin
saman ásamt góðum vinum
(9)
8 Bjór bæjanna sem buðu
upp á hann (9)
9 Krókur kærleika býður upp
á skyndilega munúð (9)
10 Svekkt lögðu til mín og
veittu mér voðaleg ben (9)
20 Fölsk leita réttmætra
arftaka þeirra sem enginn
treystir (12)
21 Tek einfaldlega rútuna að
norðan (12)
22 Tímamót, enda borgar-
stjóri á tímamótum (12)
24 Kljúfum klaka með brynj-
uðum drekum (9)
25 Heyrðu manni, þetta er
kall! (9)
26 Leita glimrandi glóðasvifs
og fjölskyldufjörs (11)
27 Sjaldgæfar hryðjur leiða til
umhleypinga (6)
28 Fanga hafsins einiyrning
(6)
29 Átök elta herskáa frum-
byggja (10)
30 Ferskir hópar komast nær
kjarna þeirrar sem var að
enda (10)
36 Falda nagla (5)
38 Neyðarboð til barnaþorpa
(3)
39 Vopn sem vegur um fjöll
( 3)
3 0 . s e P t e m B e r 2 0 1 7 L a u g a r D a g u r48 H e L g i n ∙ f r é t t a B L a ð i ð
3
0
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:2
0
F
B
1
3
6
s
_
P
1
1
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
1
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
E
1
-8
C
1
8
1
D
E
1
-8
A
D
C
1
D
E
1
-8
9
A
0
1
D
E
1
-8
8
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
3
6
s
_
2
9
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K