Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2017, Qupperneq 121

Fréttablaðið - 30.09.2017, Qupperneq 121
Ármúla 38, 108 Reykjavík S. 537 5101 Opið virka daga 10 - 18 Laugardaga 11 - 16 www.snuran.is SCANDINAVIA SÓFADAGAR 25% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM SCANDINAVIA SÓFUM DAGANA 30.09 - 07.10! OPNUNARPARTÝ! Við stækkum Snúruna enn meira og opnum efri hæðina í dag. Drykkir frá Ölgerðinni verða í boði og kynning á Lie Gourmet matvörunum ásamt 20% afslátt af þeim. Mö r g g l e y m d orð eru góð og mér finnst þau mættu alveg l i f n a a f t u r . Eitt af þeim er herneskja. Það ætti vel við núna þegar verið er að tala um herbúnað Norður-Kóreu. Herneskja er úr riddarasögu, riddarar áttu her- neskju, brynju, hjálm, skjöld og sverð. Til var líka orðið barneskja sem orðið bernska útrýmdi. Orð sem eru mynduð eins og harðneskja í nútímamáli. Sniðhvass er gott orð, þýðir það sama og vígdjarfur eða herskár. Það passar nú aldeilis um pólitíkina núna, þar eru menn nokkuð sniðhvassir þessa dagana og nú er eftir að finna einhverja „sendilega“ til að fara í framboð, sendilegir eru þeir sem eru fram- bærilegir.“ Það er Sölvi Sveinsson, fyrr- verandi skólameistari í Ármúla og Versló, sem hefur orðið. Ný bók er komin út eftir hann: Geymdur eða gleymdur orðaforði, sú fimmta sem hann skrifar í sama flokki – með fram öðrum störfum. „Ég byrjaði árið 1991 á bók sem heitir Íslensk orðtök með skýringum og dæmum úr daglegu máli. Í kjölfarið komu Íslenskir málshættir, svo Saga orðanna og árið 2015 gaf ég út Táknin í málinu. Samhliða þessu öllu dundaði ég við þá bók sem var að koma út núna. Las allar útgáfur Hins íslenska fornritafélags, Íslend- ingasögur, konungasögur, biskupa- sögur og fleira og fiskaði upp orð sem mér fannst skemmtileg og eru ýmist dauð núna eða enn í málinu.“ Nýja bókin ætti að nýtast þeim sem vilja auka blæbrigði máls síns, að mati Sölva. „Fjölmiðlar eru dálít- ið grimmir í að gera einhver orð vinsæl. Nú þegar flestir eru farnir að vinna innanhúss talar fólk oft um snjóstorm. Það er bein þýðing úr erlendum málum en við eigum mörg orð meira lýsandi yfir slíkt veður, svo sem skafrenning, élja- gang, snjókomu, byl, hríð, kafald og logndrífu,“ nefnir hann sem dæmi. Menn eru nokkuð sniðhvassir þessa dagana Í nýrri bók, Geymdur eða gleymdur orðaforði, lýkur Sölvi Sveinsson, fyrrverandi skólameistari upp gömlum leyndardómum um tungumálið, búinn að lesa öll fornritin frá a til ö og afla þar orða. Sölvi fiskaði orð upp úr fornritunum sem þóttu skemmtileg og eru dauð núna eða enn í málinu. Fréttablaðið/anton brink Dæmi úr bókinni Haldinorður: orðheldinn alræmt: á allra vitorði andskoti: óvinur látinn: andlaus Hárbjartur: ljóshærður lýðmaður : almenningur Magaskegg: skapahár Mundangshóf: meðalhóf kind: kyn, ætt Myrknætti: mið nótt Skuldvar: varkár í fjármálum Gunnþóra Gunnarsdóttir gun@frettabladid.is Þrátt fyrir allt telur Sölvi íslenskt mál enn fjölbreytt. „Orðaforði þjóð- ar hlýtur alltaf að vera síbreytilegur af því fólk þarf að hafa orð yfir alla hluti sem það hefur í kringum sig. Enn lifir margt úr gamla málinu, þó að það fari minnkandi, en margt hefur líka bæst við með nýrri tækni, nýjum búsetuháttum og aðstæðum. Því held ég að íslenskan hafi aldrei verið notuð um fjölbreyttari svið en núna. Hins vegar hefur málið týnt mörgum af fallegum blæbrigðum sínum, því einstök orð vilja verða svo frek að þau útrýma öðrum.“ m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 57L A U g A R D A g U R 3 0 . s e p T e m B e R 2 0 1 7 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 1 3 6 s _ P 1 3 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E 1 -8 2 3 8 1 D E 1 -8 0 F C 1 D E 1 -7 F C 0 1 D E 1 -7 E 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.