Fréttablaðið - 30.09.2017, Page 123
Hvenær? 13.00
Hvar? Grasagarður Reykjavíkur
Í Grasagarði Reykjavíkur er
nýlegt trjásafn sem raðað er í eftir
upprunalandi tegundarinnar. Í
göngunni verður því gengið heims-
álfanna á milli og spjallað um
hinn fjölbreytta gróður sem þrífst
á svæðinu. Þá munu garðyrkju-
fræðingar Grasagarðsins fjalla um
hvenær og hvernig á að klippa
tré, gróðursetningu og almenna
umhirðu trjágróðurs.
Hvað? Lokasýning A Thousand
Tongues
Hvenær? 20.30
Hvar? Tjarnarbíó, Tjarnargötu
Lokasýning A Thousand Tongues
fer fram í dag í Tjarnarbíói.
Sýningin er í senn tónleikar og
leiksýning. Myndir og tilfinningar
lifna við á sviðinu í gegnum hefð-
bundna tónlist frá öllum heims-
hornum í flutningi dönsku söng-,
leik- og tónlistarkonunnar Nini
Juliu Bang. Hún syngur hér á tíu
ólíkum tungumálum, en verkið
endurspeglar margra ára ferðalag
hennar um ólíka menningarheima
landa á borð við Íran, Spán, Mong-
ólíu, Georgíu og Ísland. Sýningin
var heimsfrumsýnd í Grotowski-
stofnuninni á Ólympíumóti í leik-
list. Enn til miðar á tix.is.
Hvað? Leiðsögn með Derek Mun-
dell
Hvenær? 14.00
Hvar? Borgarbókasafn Gerðubergi
Derek Karl Mundell opnaði
sýningu á vatnslitaverkum sínum
í Gerðubergi þann 9. september
síðastliðinn. Í dag verður hann með
leiðsögn um sýninguna.
Biói Paradís.
FERÐAMÁLAÞING 2017 - HALDIÐ Í HÖRPU, SILFURBERGI
KL. 13:00–18:00, 4. OKTÓBER
13:00 Setning
13:05 Ávarp forseta Íslands
Hr. Guðni Th. Jóhannesson
13:15 Ávarp ráðherra ferðamála
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
13:35 Ávarp aðalritara ferðamálastofnunar
Sameinuðu þjóðanna (UNWTO)
Dr. Taleb Rifai (Verður flutt á ensku)
14:05 Tourism and Climate Change:
Rethinking Volume Growth
Stefan Gössling, Professor Western Norway
Research Institute (Verður flutt á ensku)
14:35 Undirritun alþjóðlegra siðareglna ferðaþjónustu
(UNWTO)
Helga Árnadóttir, fyrir hönd Samtaka ferðaþjónustunnar
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, fyrir hönd Íslenska ferðaklasans
14:50 Kaffi/te og með því
15:10 Hraðvaxandi borgin Reykjavík –
ferðamenn og samfélagið
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
15:25 Vonarstjarna eða vandræðabarn? –
efnahagsleg áhrif ferðaþjónustunnar
Pálmar Þorsteinsson, sérfræðingur hjá Hagstofu Íslands
15:40 Hversu sjálfbær er framtíð íslenskrar
ferðamennsku? “The Ideal Iceland May Only
Exist in Your Mind”
Rannveig Ólafsdóttir, prófessor í ferðamálafræði
við Háskóla Íslands
15:55 Hefur ferðaþjónustan gleypt Ísland?
Hugleiðingar um ferðaþjónustu og samfélag
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, forstöðumaður
Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála
16:10 Afhending umhverfisverðlauna Ferðamálastofu
16:25 Akstur á undarlegum vegi
Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri
16:55 Til hvers ferðumst við?
Bergur Ebbi, rithöfundur
17:10 – 18:00 Þinglok og léttar veitingar
Geirsgata 9 | 101 Reykjavík | Sími 535 5500
Hafnarstræti 91 | 600 Akureyri | Sími 535 5500
PO
RT
h
ön
nu
n
DAGSKRÁ:
Þátttaka er án endurgjalds en nauðsynlegt er að skrá sig á www.ferdamalastofa.is
Þingið verður einnig sent út á internetinu, hægt er að nálgast slóðina á www.ferdamalastofa.is
SJÁLFBÆRNI –
ÁSKORANIR Á ÖLD FERÐALANGSINS
Fundarstjórar: Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans
Októberfest hátíðinni hefur verið
fagnað víða upp á síðkastið og er
Bryggjan Brugghús ekki undanskil-
in. Nú um helgina klárast veislan og
af því tilefni verður í dag, laugardag,
slegið upp balli með sjálfum Stuð-
mönnum.
Það er alveg gefið að það verður
mikið stuð og að sveitin dúndri
í nokkur af ódauðlegum lögum
sínum sem fyrir löngu síðan hafa
sannað gildi sitt á mörg hundruð
böllum víðsvegar um landið og þótt
víðar væri leitað.
Stuðmenn stefna á útgáfu nýrrar
plötu í október og það gerir þetta
ball að sama skapi nokkuð for-
vitnilegt því að það eru allar líkur
á því að þar fái að hljóma eitthvað
af þessu spánnýja efni. Í sumar var
lagið Vorið nokkuð vinsælt. Í því
söng Dísa og það rauk á topp vin-
sældarlistanna.
Hinn bandaríski upptökustjóri,
útsetjari og trompetleikari Printz
Board hefur verið að fikta í tökk-
unum við upptökur nýju plötunnar
og er afar líklegt að hann muni stíga
á svið á Bryggjunni og blása nokkra
tóna á trompetið.
Miðaverð á ballið er 2.900 krónur
fyrir þá sem ætla sér að borða á
staðnum en annars er verðið 3.500
krónur á tix.is. – sþh
Stuðmenn blása til balls á Bryggjunni
Einhvern veginn svona verður stemningin vafalaust á Bryggjunni. FréttaBlaðið/GVa
Stuðmenn Stefna á
útgáfu nýrrar plötu í
október og það gerir þetta
ball að Sama Skapi nokkuð
forvitnilegt því að það eru
allar líkur á því að þar fái
að hljóma eitthvað af
þeSSu Spánnýja efni.
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 59L A U g A R D A g U R 3 0 . s e p T e m B e R 2 0 1 7
3
0
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:2
0
F
B
1
3
6
s
_
P
1
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
1
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
E
1
-9
5
F
8
1
D
E
1
-9
4
B
C
1
D
E
1
-9
3
8
0
1
D
E
1
-9
2
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
3
6
s
_
2
9
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K