Fréttablaðið - 30.09.2017, Page 123

Fréttablaðið - 30.09.2017, Page 123
Hvenær? 13.00 Hvar? Grasagarður Reykjavíkur Í Grasagarði Reykjavíkur er nýlegt trjásafn sem raðað er í eftir upprunalandi tegundarinnar. Í göngunni verður því gengið heims- álfanna á milli og spjallað um hinn fjölbreytta gróður sem þrífst á svæðinu. Þá munu garðyrkju- fræðingar Grasagarðsins fjalla um hvenær og hvernig á að klippa tré, gróðursetningu og almenna umhirðu trjágróðurs. Hvað? Lokasýning A Thousand Tongues Hvenær? 20.30 Hvar? Tjarnarbíó, Tjarnargötu Lokasýning A Thousand Tongues fer fram í dag í Tjarnarbíói. Sýningin er í senn tónleikar og leiksýning. Myndir og tilfinningar lifna við á sviðinu í gegnum hefð- bundna tónlist frá öllum heims- hornum í flutningi dönsku söng-, leik- og tónlistarkonunnar Nini Juliu Bang. Hún syngur hér á tíu ólíkum tungumálum, en verkið endurspeglar margra ára ferðalag hennar um ólíka menningarheima landa á borð við Íran, Spán, Mong- ólíu, Georgíu og Ísland. Sýningin var heimsfrumsýnd í Grotowski- stofnuninni á Ólympíumóti í leik- list. Enn til miðar á tix.is. Hvað? Leiðsögn með Derek Mun- dell Hvenær? 14.00 Hvar? Borgarbókasafn Gerðubergi Derek Karl Mundell opnaði sýningu á vatnslitaverkum sínum í Gerðubergi þann 9. september síðastliðinn. Í dag verður hann með leiðsögn um sýninguna. Biói Paradís. FERÐAMÁLAÞING 2017 - HALDIÐ Í HÖRPU, SILFURBERGI KL. 13:00–18:00, 4. OKTÓBER 13:00 Setning 13:05 Ávarp forseta Íslands Hr. Guðni Th. Jóhannesson 13:15 Ávarp ráðherra ferðamála Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir 13:35 Ávarp aðalritara ferðamálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNWTO) Dr. Taleb Rifai (Verður flutt á ensku) 14:05 Tourism and Climate Change: Rethinking Volume Growth Stefan Gössling, Professor Western Norway Research Institute (Verður flutt á ensku) 14:35 Undirritun alþjóðlegra siðareglna ferðaþjónustu (UNWTO) Helga Árnadóttir, fyrir hönd Samtaka ferðaþjónustunnar Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, fyrir hönd Íslenska ferðaklasans 14:50 Kaffi/te og með því 15:10 Hraðvaxandi borgin Reykjavík – ferðamenn og samfélagið Dagur B. Eggertsson borgarstjóri 15:25 Vonarstjarna eða vandræðabarn? – efnahagsleg áhrif ferðaþjónustunnar Pálmar Þorsteinsson, sérfræðingur hjá Hagstofu Íslands 15:40 Hversu sjálfbær er framtíð íslenskrar ferðamennsku? “The Ideal Iceland May Only Exist in Your Mind” Rannveig Ólafsdóttir, prófessor í ferðamálafræði við Háskóla Íslands 15:55 Hefur ferðaþjónustan gleypt Ísland? Hugleiðingar um ferðaþjónustu og samfélag Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála 16:10 Afhending umhverfisverðlauna Ferðamálastofu 16:25 Akstur á undarlegum vegi Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri 16:55 Til hvers ferðumst við? Bergur Ebbi, rithöfundur 17:10 – 18:00 Þinglok og léttar veitingar Geirsgata 9 | 101 Reykjavík | Sími 535 5500 Hafnarstræti 91 | 600 Akureyri | Sími 535 5500 PO RT h ön nu n DAGSKRÁ: Þátttaka er án endurgjalds en nauðsynlegt er að skrá sig á www.ferdamalastofa.is Þingið verður einnig sent út á internetinu, hægt er að nálgast slóðina á www.ferdamalastofa.is SJÁLFBÆRNI – ÁSKORANIR Á ÖLD FERÐALANGSINS Fundarstjórar: Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans Októberfest hátíðinni hefur verið fagnað víða upp á síðkastið og er Bryggjan Brugghús ekki undanskil- in. Nú um helgina klárast veislan og af því tilefni verður í dag, laugardag, slegið upp balli með sjálfum Stuð- mönnum. Það er alveg gefið að það verður mikið stuð og að sveitin dúndri í nokkur af ódauðlegum lögum sínum sem fyrir löngu síðan hafa sannað gildi sitt á mörg hundruð böllum víðsvegar um landið og þótt víðar væri leitað. Stuðmenn stefna á útgáfu nýrrar plötu í október og það gerir þetta ball að sama skapi nokkuð for- vitnilegt því að það eru allar líkur á því að þar fái að hljóma eitthvað af þessu spánnýja efni. Í sumar var lagið Vorið nokkuð vinsælt. Í því söng Dísa og það rauk á topp vin- sældarlistanna. Hinn bandaríski upptökustjóri, útsetjari og trompetleikari Printz Board hefur verið að fikta í tökk- unum við upptökur nýju plötunnar og er afar líklegt að hann muni stíga á svið á Bryggjunni og blása nokkra tóna á trompetið. Miðaverð á ballið er 2.900 krónur fyrir þá sem ætla sér að borða á staðnum en annars er verðið 3.500 krónur á tix.is. – sþh Stuðmenn blása til balls á Bryggjunni Einhvern veginn svona verður stemningin vafalaust á Bryggjunni. FréttaBlaðið/GVa Stuðmenn Stefna á útgáfu nýrrar plötu í október og það gerir þetta ball að Sama Skapi nokkuð forvitnilegt því að það eru allar líkur á því að þar fái að hljóma eitthvað af þeSSu Spánnýja efni. m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 59L A U g A R D A g U R 3 0 . s e p T e m B e R 2 0 1 7 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 1 3 6 s _ P 1 3 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E 1 -9 5 F 8 1 D E 1 -9 4 B C 1 D E 1 -9 3 8 0 1 D E 1 -9 2 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.