Fréttablaðið - 30.09.2017, Side 132

Fréttablaðið - 30.09.2017, Side 132
Pabbi minn er frá Púertó Ríkó þannig að ég ákvað að gera þetta að góðgerðatíma og allur ágóðinn rennur til eyj-unnar,“ segir Kolbrún Ýrr Rólandsdóttir en hún stendur fyrir twerk námskeiði í dag. Kolbrún er búsett í New York þar sem hún sækir tíma í breiðri flóru dansa, en hún hefur sjálf bakgrunn í samkvæmis- og latíndönsum, og hefur undanfarin ár sótt tíma hjá einum af danshöfundum sjálfrar Beyoncé, sem skartar gjarnan twerk stílnum í myndböndum sínum. Ekki þarf að bóka fyrir fram heldur aðeins að mæta í Brautarholt 22, hjá Karatefélaginu Þórshamri, og setja sig í twerk stellingarnar. Tíminn byrjar klukkan 16 og kostar 2.500 krónur að taka þátt. „Twerk er götudans. Ég hef verið í alls konar dansi síðan ég var yngri. Ég fór sem skiptinemi til Banda- ríkjanna þegar ég var 17 ára og féll fyrir þessum dansi,“ segir Kolbrún um hvernig hún kynntist twerki. Hún segir að twerk, sem á upp- runa sinn að rekja til ættbálka í Vestur-Afríku, sé vanmetinn dans og njóti ekki þeirrar virðingar sem hann á skilið. „Mér finnst þetta vanmetinn dans. Það er svolítið litið niður á hann. Ef ég myndi hafa twerk sýningu myndi hún ekki fá sömu virðingu og ef ég myndi setja upp danssýningu til dæmis. Líkam- lega þarf að vera í þokkalega góðu formi til að geta dansað twerk. Það er betra að hafa smá dansbakgrunn en eins og með allan annan dans þá er hægt að læra þessar hreyfingar,“ segir hún. Kolbrún segir að þetta sé í fyrsta sinn sem hún kenni twerk fyrir alla Twerkað til góðs fyrir Púertó Ríkó Það verður húllumhæ í Karatefélaginu Þórshamri þar sem hvít bar­ dagaföt verða lögð til hliðar í stað twerks, sem er afrískur ættbálka­ dans og Beyoncé notar hann mikið í myndböndum sínum. Kolbrún með fjölskyldunni en pabbi hennar og öll föðurfjölskyldan er frá Púertó Ríkó sem fór illa í fellibylnum Maríu. Kolbrún að twerka í Dimmuborgum í Mývatnssveit. ÁsTandið í PúeRTó Ríkó Púertó Ríkó fór mjög illa út úr fellibylnum Maríu. Rafmagn lá niðri, fjarskiptakerfi lágu lengi niðri, og hafa ráðamenn varað við aðsteðjandi mannúðar- ástandi. Matvæli og lyf eru af skornum skammti, ekki síst í byggðum inn til lands sem hafa einangrast vegna skemmda á vegum. Sjúkrahús hafa þurft að keyra á dísilvararafstöðvum en eldsneytisskortur er einn- ig yfirvofandi. Þá eru margir án drykkjarvatns. en áður hefur hún haldið námskeið fyrir vinkonur sínar. „Ég ákvað að henda þessu upp. Ég er hér á Íslandi í sex daga heimsókn. Lang- aði að gera eitthvað fyrir eyjuna. Ég er búin að twerka í 15 ár og vin- konurnar vildu læra þetta eftir að hafa strítt mér í svona tíu ár. Þær eru hættar að stríða mér og vilja núna læra og njóta.“ benediktboas@365.is MéR finnsT þeTTa vanMeTinn dans. það eR svolíTið liTið niðuR Á hann. 3 0 . s e p t e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r68 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð Gerðu betri kaup hjá okkur! Hringdu núna í síma 511 2777 w w w . b e t r i b i l a k a u p . i s Ármúla 4-6, Reykjavík|Firðinum, Hafnarfirði|511 2777 - sala@betribilakaup.is 2017 Kia Niro Verð frá 3.650.000 2017 BMW 330e Verð frá 4.595.000 2017 Toyota RAV4 Verð frá 4.890.000 2017 Toyota Auris Hybrid Verð frá 2.990.000 2018 Volvo XC60 Verð frá 7.300.000 2018 Volvo V90 Verð frá 7.740.000 2018 Volvo XC90 Verð frá 7.650.000 2018 Volvo S90 Verð frá 7.550.000 2017 Outlander Verð frá 5.250.000 2017 Outlander Verð frá 4.615.000 2017 Outlander Verð frá 4.040.000 2017 Outlander Verð frá 5.100.000 2017 Toyota Yaris Hybrid Verð frá 2.490.000 kr. 2017 Toyota C-HR Hybrid Verð frá 4.150.000 2017 Kia Optima Verð frá 3.990.000 2016 BMW X5 Verð frá 7.200.000 kr. Sparaðu og pantaðu allar tegundir beint frá verksmiðju! www.facebook.com/betribilakaup.is 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 1 3 6 s _ P 1 3 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E 1 -8 2 3 8 1 D E 1 -8 0 F C 1 D E 1 -7 F C 0 1 D E 1 -7 E 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.