Fréttablaðið - 14.10.2017, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 14.10.2017, Blaðsíða 20
Hlynur fór fyrir Kanalausu Stjörnuliði í sigri á Íslandsmeisturunum Fyrirliðinn frábær Hlynur Bæringsson átti frábæran leik í gærkvöldi þegar Stjarnan vann Íslandsmeistara KR án þess að vera með bandarískan leik- mann. „Hann var eins og Wilt Chamberlain á tímabili,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, um Hlyn eftir leikinn. Fréttablaðið/Eyþór Helgin laugardagur 10.30 italian Open Golfstöðin 11.15 liverpool - Man. Utd Sport 13.25 Hoffenheim - augsb. Sport 4 13.50 C. Palace - Chelsea Sport 13.55 leeds - reading Sport 2 14.10 Getafe - real Madrid Sport 3 16.00 laugardagsmörkin Sport 16.15 Man. City - Stoke Sport 3 16.20 Watford - arsenal Sport 16.25 Dortmund - leipzig Sport 2 18.00 burnley - West Ham Sport 4 18.30 tottenham - bourne. Sport 2 18.40 atletico - barcelona Sport 20.10 Swansea - Huddersf. Sport 2 03.00 CiMb Classic Golfstöðin 03.00 Hana bank Sport 4 Sunnudagur 10.30 italian Open Golfstöðin 12.20 brighton - Everton Sport 14.50 Soton - Newcastle Sport 15.50 Valur - ÍbV Sport 2 17.00 Messan Sport 17.00 Vikings - Packers Sport 3 17.20 Grótta - Stjarnan Sport 2 20.20 Chiefs - Steelers Sport 3 Domino’s-deild karla þór ak. - Keflavík 90-78 Stigahæstir: Ingvi Rafn Ingvarsson 26, Mar- ques Oliver 21 (15 frák.), Júlíus Orri Ágústs- son 13, Sindri Davíðsson 12 - Cameron Forte 30 (16 frák.), Magnús Már Traustason 15, Guðmundur Jónsson 13. Stjarnan - Kr 75-72 Stigahæstir: Arnþór Freyr Guðmundsson 21, Hlynur Bæringsson 13 (21 frák.), Róbert Sigurðsson 11 (5 stoðs.), Marvin Valdi- marsson 10, Eysteinn Ævarsson 9, Tómas Hilmarss. 8 (9 frák.) - Kristófer Acox 18 (11 frák.), Jalen Jenkins 12, Brynjar Björnss. 11. Nýjast fótbolti Helgin í enska boltanum gæti ekki byrjað betur því klukkan 11.30 mun Liverpool taka á móti Man. Utd. Uppáhaldsleikur margra og viðureignir þessara liða standa oftast undir væntingum. Ef Liverpool ætlar sér að hanga í toppliðunum verður liðið að vinna leikinn. Það er sjö stiga munur á lið- unum fyrir leikinn og ef Man. Utd vinnur þá verða Rauðu djöflarnir komnir með tíu stiga forskot á lið Jürgens Klopp. Viljum mikil læti „Það er alltaf fyndið þegar fólk talar um mikla og erfiða stemningu á vellinum. Eins og við viljum ekki spila í frábærri stemningu,“ sagði glottandi stjóri Man. Utd, Jose Mourinho, en lið hans hefur ekki enn tapað leik í vetur. „Fólk lætur eins og þetta eigi að vera eitthvert rosalegt vandamál fyrir okkur. Þetta er það sem við viljum. Ef við gætum farið í svona stemningu allar helgar þá myndum við þiggja það. Haldið þið að leik- menn Barcelona hafi verið ánægðir að spila fyrir framan tóma stúku gegn Las Palmas?“ Það eru þessir leikir sem Mourinho elskar og hann getur ekki beðið eftir því að mæta á Anfield með sína menn. „Það er ánægjulegt að koma á Anfield. Ég hef aldrei heyrt í leik- mann kvarta yfir því að stemningin hafi verið of góð. Við erum að fara að mæta góðu liði með mikla sögu, á frábærum leikvangi þar sem hefðin er sterk. Við vitum að stuðnings- mennirnir hata okkur en við viljum spila svona leiki. Það er fallegt að spila á Anfield og við erum þakklátir fyrir að fá tækifæri til þess.“ Mane og Pogba fjarverandi Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, mun fagna tveimur árum í starfi um helg- ina en hann verður án Sadio Mane á þessum tímamótum rétt eins og Man. Utd er án Paul Pogba og fleiri leikmanna. Philippe Coutinho og Roberto Firmino verða væntanlega báðir með Liverpool þó að þeir hafi verið að koma úr löngu ferðalagi frá Brasilíu. „Við getum alveg spilað fótbolta án Sadio og við höfum þurft að gera meira af því en við vildum síðustu misseri. Hann er gæðaleikmaður sem var óheppinn að meiðast. Auð- vitað vildum við hafa hann með okkur en við verðum að komast yfir það,“ sagði Klopp. Það hefur ekki gengið vel hjá Liverpool gegn Man. Utd í deildinni síðustu árin og Liverpool hefur ekki unnið United í síðustu sex leikjum liðanna. Síðasti sigurinn á United í deildinni kom í mars árið 2014. United kann ágætlega við sig á Anfield þar sem liðið hefur unnið þrjá af síðustu fimm leikjum lið- anna. Liverpool hefur þess utan ekki tekist að skora í síðustu tveim heimaleikjum gegn United. Opnaði ekki kampavín „Okkar hlutverk er að berjast grimmilega fyrir hverju einasta stigi í þessari deild. Við erum að gera það. Ég er ekkert yfir mig ánægður með stöðu liðsins í dag og fór ekki beint í að opna kampavín eftir að hafa náð tveimur árum í starfi. Það er af því að við erum bara á miðri leið á toppinn. Það er enn mikil vinna eftir hjá okkur en ég trúi því að við getum komist mun lengra. Við munum ná árangri,“ sagði Klopp sem fékk líka stuðning frá goðsögninni Kenny Dalglish sem segir að Klopp sé rétti maðurinn fyrir Liverpool. Hann þurfi aftur á móti að fá sömu þolinmæði og Sir Alex Ferguson fékk hjá Man. Utd á sínum tíma. henry@frettabladid.is Fallegt að spila á Anfield Enski boltinn hefst á ný í dag eftir landsleikjahlé og verður byrjað á risaleik Liverpool og Man. Utd. Stjóri Utd óttast ekki háværa stuðningsmenn Liverpool. líflegir. Klopp og Mourinho eiga klárlega eftir að láta vel í sér heyra á hliðar- línunni í dag. Hér er þó allt í góðu á milli þeirra. Fréttablaðið/EPa Mánudaginn 16. okt. standa Íbúðalánasjóður og velferðarráðuneytið fyrir fyrsta árlega húsnæðis- þinginu hér á landi. Þingið verður haldið á Hilton Nordica við Suðurlandsbraut frá kl. 13:00–16:30, en vinnustofur he ast kl. 10:00 um morguninn. Skráning á ils.is/husnaedisthing Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 1 4 . o k t ó b e r 2 0 1 7 l A U G A r D A G U r20 S p o r t ∙ f r É t t A b l A ð i ð sport 1 4 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 1 2 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D F 8 -A 8 7 4 1 D F 8 -A 7 3 8 1 D F 8 -A 5 F C 1 D F 8 -A 4 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.