Fréttablaðið - 14.10.2017, Blaðsíða 43
Capacent — leiðir til árangurs
Gildi - lífeyrissjóður er þriðji
stærsti lífeyrissjóður landsins
með um 21 þúsund lífeyrisþega,
46 þúsund greiðandi sjóðfélaga
og yfir 200 þúsund einstaklingar
eiga réttindi hjá sjóðnum.
Eignir sjóðsins nema um 490
milljörðum króna. Sjóðurinn
rekur bæði samtryggingardeild
og séreignardeild. Hjá sjóðnum
starfa 32 starfsmenn.
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
23. október
Starfssvið
Umsjón með kynningar- og fræðslumálum m.a. útgáfumálum,
ytri og innri vef og fréttaskrifum á heimasíðu.
Ritstjórn ársskýrslu.
Skipulag funda og ráðstefna.
Fjölmiðlatengsl.
�
�
�
�
�
�
�
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/5812
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Reynsla af samskiptamálum og vefumsjón, blaða- eða
fréttamennsku.
Mjög góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til tjáningar í
ræðu og riti.
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar.
Þekking og áhugi á samskiptamiðlum.
Þekking á starfsemi lífeyrissjóða er kostur.
Gildi-lífeyrissjóður óskar eftir að ráða upplýsingafulltrúa í krefjandi og fjölbreytt starf hjá sjóðnum.
Gildi-lífeyrissjóður
Upplýsingafulltrúi
Framkvæmdastjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Fjarðabyggð er stærsta
sveitarfélagið á Austurlandi
og 10.stærsta sveitarfélag
landsins. Veruleg uppbygging
hefur átt sér stað í Fjarðabyggð
á liðnum árum, bæði í þjónustu
og atvinnulífi. Í sveitarfélaginu
er hátt þjónustustig,
framúrskarandi skólar
ásamt öflugu menningar-,
afþreyingar-, og íþróttastarfi.
Náttúran er stórbrotin bæði
til að njóta og til útivista. Íbúar
sveitarfélagsins eru um 4700
talsins í sex byggðarkjörnum.
Þú ert á góðum stað í
Fjarðabyggð.
Launakjör taka mið af
launakerfi sviðsstjóra hjá
sveitarfélaginu. Konur jafnt
sem karlar eru hvattar til þess
að sækja um stöðuna.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/5743
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Reynsla af stjórnun og rekstri.
Þekking á stefnumótandi áætlanagerð og gerð rekstrar- og
fjárhagsáætlana.
Þekking og/eða reynsla af gæða- og öryggismálum er
kostur.
Reynsla af verklegum framkvæmdum hafna er kostur.
Þekking og reynsla af samningagerð er kostur.
Þekking og reynsla af starfsumhverfi opinberrar stjórnsýslu
og/eða hafnarmála er kostur.
Forystu-, skipulags- og samskiptahæfileikar.
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Ath. lengdur umsóknarfrestur
23. október
Starfssvið
Ábyrgð á stjórnun og rekstri Fjarðabyggðarhafna.
Áætlanir, samningagerð og eftirlit með framkvæmdum og
viðhaldi hafna.
Gæða og öryggismál.
Áætlanagerð og eftirfylgni.
Stefnumótun og samningagerð.
Undirbúningur og eftirfylgni funda.
Samskipti við samstarfsaðila, ráðuneyti, opinberar stofnanir
og hagsmunaaðila.
Frekari starfslýsing og ábyrgð er að finna á
www.fjardabyggd.is
Fjarðabyggð leitar að öflugum aðila í starf framkvæmdastjóra Fjarðabyggðarhafna. Framkvæmdastjóri hefur yfirumsjón
með stjórnun og rekstri á Fjarðabyggðarhöfnum. Næsti yfirmaður er bæjarstjóri.
Við gætum verið
með næsta starfsmann
mánaðarins á skrá
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
1
4
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
0
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
F
8
-D
9
D
4
1
D
F
8
-D
8
9
8
1
D
F
8
-D
7
5
C
1
D
F
8
-D
6
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K