Fréttablaðið - 14.10.2017, Blaðsíða 108
Þekktasti plötusnúður
græmsins á landinu
Breski plötusnúðurinn Spooky Bizzle mætir til landsins og skemmtir
dansþyrstum á Paloma í kvöld. Um er að ræða goðsögn úr senunni.
Um upphitun sér GKR en hann ætlar að spila slatta af nýju efni.
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Lífið í
vikunni
08.10.17-
14.10.17
5.000 fermetra kastaLi
Það væsir ekki um
Róbert Wessman
þegar hann
ferðast til Frakk-
lands því hann
á kastala þar í
landi og Lífið í
Fréttablaðinu sagði
frá honum í vikunni. Um fimm þús-
und fermetra kastala er að ræða.
Hann hefur að geyma 25 herbergi,
líkamsræktarsal og innisundlaug
svo eitthvað sé nefnt. Kastalanum
fylgir svo glæsileg lóð og þar er
tennisvöllur og minigolfvöllur.
Græni penninn
ómissandi
Sjónvarpskonan
Vala Matt, er háð
græna penn-
anum sínum og
hefur verið í mörg
ár. Pennann segir
hún veita sér öryggistilfinningu. „Ég
fer til dæmis ekki í ljósmyndatökur,
á fundi eða einhvers konar upp-
tökur nema að hafa pennann við
höndina,“ sagði Vala og hló þegar
Lífið í Fréttablaðinu fékk að heyra
söguna á bak við pennann fræga.
ÁhuGavert Á instaGram
Lífið birti í vikunni lista yfir áhuga-
verðar Instagram-síður og síðan
Týndir innkaupalistar náði meðal
annars á listann. Á þeirri síðu birtast
myndir af handskrifuðum miðum
sem finnast á víðavangi. Sömuleiðis
náði Instagram-síða með myndum
af Sigvaldahúsum á listann.
frÁ poppi yfir í óperu
Sigurbjartur Sturla Atlason er einn
fremsti poppari landsins og tryllir
ungdóminn sem Sturla Atlas. En
nýjasta verkefnið sem hann hefur
tekið sér fyrir hendur er að syngja
í óperunni Toscu í uppsetningu
Íslensku óperunnar. „Mér finnst
þetta ekkert vera neitt ÞAÐ erfitt.“
Breski græm-plötu-snúðurinn Spooky Bizzle ætlar að gera allt bókstaflega sturlað í miðstöð danstónlist-ar á Íslandi, Paloma, í
kvöld. Hann kemur hingað til lands
í boði Plútó og FALK Records
Spooky hefur verið að bera út
orðspor græm-tónlistarstefnunnar
síðustu tuttugu árin og hefur fyrir
vikið verið kallaður „plötusnúður
plötusnúðanna“ innan þeirrar
senu.
„Hann er klárlega þekktur fyrir
að vera dj/pródúserinn sem aðrir
dj-ar innan græm-senunnar halda
mest upp á og hlusta á, vegna þess
að hann fer svo vítt og breitt um
stefnuna og mixar saman áhrif-
um sem gerðu græm að því sem
það er nú í dag,“ segir Árni Bragi
Hjaltason, meðlimur Plútó, sem
er kannski betur þekktur sem DJ
Kocoon – en hann og Skurður ætla
að verma upp dans.
Einnig er Spooky liðtækur
pródúser og gaf meðal annars út EP-
plötuna Spartan Beat EP árið 2010
– mikið af þessari tónlist Spookys
hefur verið að gera fólk alveg tryllt á
dansgólfum víðsvegar um heiminn.
Upphitun kvöldsins er í höndum
rapparans GKR.
„GKR verður þarna með nýtt efni
og ætlar að vera með frekar hart
stöff í takt vid græm-stemninguna,“
segir Árni.
GKR hefur verið að vinna hell-
ing af nýju efni síðan hann gaf út
plötuna GKR í fyrra og er víst búinn
að koma sér upp töluvert öðruvísi
hljóm en þeim sem við eigum að
venjast frá honum.
Leikar hefjast klukkan tíu og
gamanið mun standa fram eftir
nóttu.
stefanthor@frettabladid.is
nokkrir ísLandsvinir
úr Græm-senunni
Dizzee Rascal
Skepta
Stormzy
Lady Leshurr
Section Boyz
The Bug og Flowdan
Novelist
GKR ætlar að spila nýtt efni á Paloma í kvöld.
Íslandsvinurinn Skepta er eitt af
stærstu nöfnum græmsins.
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
A F S L ÁT T U R
25-50%
EKKI MISSA AF ÞESSU
R ÝM I N G A R S A L A
STILLANLEG RÚM • HEILSURÚM OG -DÝNUR • GAFLAR • SÆNGUR • KODDAR • SVEFNSÓFAR • STÓLAR, O.FL.
RÝMUM FYRIR
NÝJUM VÖRUM
Seljum í stuttan tíma eldri
gerðir af rúmum og öðrum
vörum með veglegum afslætti.
Við erum að taka inn mikið magn af nýjum
vörum og rýmum til með því
að selja eldri gerðir og
sýningareintök
með góðum
afslætti.
H E I L S U R Ú M O G R Ú M G A F L A R S V E F N S Ó FA R
1 4 . o k t ó b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r64 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð
1
4
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
F
8
-A
D
6
4
1
D
F
8
-A
C
2
8
1
D
F
8
-A
A
E
C
1
D
F
8
-A
9
B
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K