Fréttablaðið - 14.10.2017, Blaðsíða 54
Byggðastofnun óskar að ráða
sérfræðing til starfa.
Byggðastofnun óskar eftir að ráða sérfræðing á þróunarsvið
stofnunarinnar. Meginverkefni viðkomandi starfsmanns
verður að sinna verkefninu Brothættar byggðir og gegna starfi
landstengiliðar Norræna Atlantssamstarfsins (NORA) á Íslandi.
Starfinu fylgja töluverð ferðalög.
Þá þarf viðkomandi að vera tilbúinn til að vinna að öllum þeim
þáttum byggðamála sem þróunarsviðið sinnir en það eru fjöl-
breytt verkefni svo sem vinnsla byggðaáætlunar, skýrslugerð og
úttektir á sviði byggðamála, samskipti við atvinnuþróunarfélög,
starfræksla landsskrifsstofa NPA og NORA og samskipti við
ESPON, umsjón með AVS (rannsóknarsjóði í sjávarútvegi) og
aflamarki Byggðastofnunar svo eitthvað sé nefnt.
Hæfniskröfur:
• Háskólanám sem nýtist í starfi.
• Reynsla af verkefnastýringu er kostur.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Frumkvæði og lipurð í mannlegum samskiptum.
• Hæfileiki til að vinna sjálfstætt og eiga auðvelt með að koma
fyrir sig orði munnlega og skriflega.
• Viðkomandi þarf að hafa vald á dönsku, norsku eða sænsku
auk ensku.
Staðsetning starfsins er á Sauðárkróki. Launakjör eru sam-
kvæmt kjarasamningi Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 31. október nk. og skulu umsóknir með
upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendar til Byggða-
stofnunar, Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki eða á netfangið
postur@byggdastofnun.is
Nánari upplýsingar veitir Snorri Björn Sigurðsson, forstöðu-
maður þróunarsviðs, snorri@byggdastofnun.is eða 895 8653
Byggðastofnun hefur það að markmiði að vera eftirsóknarverður vinnustaður
fyrir hæfa og metnaðarfulla starfsmenn, konur jafnt sem karla. 25 manns
starfa hjá stofnuninni sem hefur á að skipa vel menntuðu fólki með fjölbreytta
reynslu. Þar sem karlar eru í meirihluta starfsmanna á þróunarsviði eru konur
sérstaklega hvattar til að sækja um starfið.
Sauðárkrókur er einn öflugasti byggðakjarni landsbyggðarinnar. Þar er
fjölbreytt og öflugt atvinnulíf. Fjölbreytt þjónusta er í boði, góðir skólar á öllum
skólastigum, kröftugt menningarlíf og öflugt íþróttalíf. Boðið er upp á skóla á
öllu skólastigum, frá leikskóla til háskóla. Í sveitarfélaginu Skagafirði búa um
4.000 manns.
postur@byggdastofnun.is
byggdastofnun.isSími: 455 54 00 Fax: 455 54 99
ÓSKUM EFTIR
BAKARA OG BAKARANEMA
Í BAKARÍIÐ HJÁ JÓA FEL
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA STRAX BAKARA OG
BAKARANEMA .
VINSAMLEGA SENDIÐ UMSÓKN Á JOIFEL@JOIFEL.IS
Holtagarðar - Smáralind - Garðabær - Hringbraut
ÓSKUM EFTIR AFGREIÐSLUFÓLK
Í BAKARÍIÐ HJÁ JÓA FEL
Bakaríið hjá Jóa Fel óskar eftir að ráða afgreiðslufólk í fullt
starf.
Unnið er á tvískiptum vöktum og aðra hvora helgi.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Einnig vantar okkur afgreiðslufólk í hlutastörf um helgar.
STARFSKRÖFUR:
• Stundvísi, áreiðanleiki og góð þjónustulund.
• Íslenskukunnátta er skilyrði
Umsóknum skal skilað til Lindu á linda@joifel.is
Arion banki leitar að öflugum mannauðsráðgjafa
Ráðgjafinn kemur til liðs við mannauðsdeild, en hlutverk hennar er að tengja saman fólk og ferla
með upplifun viðskiptavina að leiðarljósi. Í einingunni starfar samstilltur og framsækinn hópur
með skýra sýn og þekkingu á viðfangsefnum bankans. Mannauðsteymið veitir ráðgjöf og stuðning
við val á starfsfólki, eflir hæfni, styður við starfsþróun auk þess að hvetja til stöðugra umbóta
og aukinnar starfsánægju. Arion banki hefur skýra stefnu í jafnréttismálum og hefur verið
jafnlaunavottaður síðan 2015.
Ert þú meistari
í mannauðsmálum?
Helstu verkefni
• Val og ráðningar nýs starfsfólks
• Gerð ráðningarsamninga og starfslýsinga
• Upplýsingagjöf og stuðningur
við starfsfólk
• Þróun markmiða og mælikvarða
í mannauðsmálum
• Verkefni tengd jafnlaunavottun
• Úrvinnsla tölfræðigagna
Nánari upplýsingar veita Jökull H. Úlfsson, forstöðumaður mannauðs, jokull.ulfsson@arionbanki.is
Sótt er um starfið á arionbanki.is. Umsóknarfrestur er til og með 26. október nk. Fullum trúnaði
er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Starfsreynsla á sviði mannauðsmála
• Framhaldsmenntun í mannauðsstjórnun er æskileg
• Góð færni í Excel
• Þekking á jafnlaunavottun er kostur
• Framúrskarandi samskipta- og samvinnuhæfni
• Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
• Góð greiningarhæfni
Arion banki er líflegur og spennandi vinnustaður. Við vinnum með viðskiptavinum okkar að
því að búa í haginn fyrir framtíðina. Við ræktum jákvæðan starfsanda og leggjum áherslu á að
starfsfólk okkar þroskist og þróist í starfi með markvissri fræðslu og þjálfun. Straum-
línustjórnun er hluti af daglegri menningu með stöðugum umbótum og samvinnu allra
starfsmanna. Jafn réttur kvenna og karla til starfa er okkur hjartans mál og síðan árið 2015
höfum við árlega fengið Jafnlaunavottun VR. Saman látum við góða hluti gerast.
14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 4 . o k Tó b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
1
4
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
F
8
-F
2
8
4
1
D
F
8
-F
1
4
8
1
D
F
8
-F
0
0
C
1
D
F
8
-E
E
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K