Fréttablaðið - 14.10.2017, Blaðsíða 106

Fréttablaðið - 14.10.2017, Blaðsíða 106
hann er á sama tíma töffaralegur,“ segir Ingibjörg. Stóllinn er afar vin- sæll hjá gestum enda er hann spenn- andi en líka þægilegur að sögn Ingi- bjargar sem á von á barni á næstu dögum. Hún notar því hengistólinn ekki mikið þessa dagana. „Ég er mest í sófanum undir værðarvoð og kúri mig í alla púðana.“ Íbúð Ingibjargar er 90 m2 og á heim- ilinu búa fimm, að verða sex manns. „Stofan hefur ekki alltaf verið svona. Við þurftum að minnka stofuna um helming til að allir krakkar fengju sér- herbergi. Það er því búið að endurraða helling. Það tók smá á að raða fallega í þetta litla rými en ég er virkilega ánægð með útkomuna og finnst það alls ekki síðra en fyrir breytingar. Það er held ég bara hollt að stokka upp annað slagið og fríska upp á hjá sér. Maður á það til að festast í gömlum hárgreiðslum og heimilisstíl en lífið er miklu skemmtilegra þegar maður stokkar upp og sér hlutina frá öðru sjónarhorni.“ gudnyhronn@365.is Hönnuðurinn Ingi-björg Hanna Bjarna-dóttir á glæsilegt h e i m i l i . U p p á -haldsrými hennar á heimilinu er stofan enda er um afar flott rými að ræða þar sem stórir gluggar leika stórt hlutverk. „Stofan er svo björt og falleg með stórum gluggum. Það má segja að ég hafi keypt íbúðina út af þessum gluggum,“ segir Ingibjörg. Stofan er einstaklega notaleg og kósí og Ingibjörg segir púða og værðarvoð vera lykilinn. „Mér finnst púðar og værðarvoð gera sófa og rými svo girnileg. Mann langar bara að kúra þar með góða bók og súkkulaði.“ Ákveðið húsgagn setur sterkan svip á stofu Ingibjargar, það er hengistóll- inn sem hangir fyrir framan stóru gluggana. „Stóllinn finnst mér gefa rýminu mikinn karakter. Það er eitt- hvað svo mikill leikur í honum en Hollt að stokka upp annað slagið Gluggarnir í stofunni heilluðu Ingibjörgu upp úr skónum þegar hún sá þá fyrst. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Veggspjöld og myndir á veggjum setja skemmtilegan svip á stofuna. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Hengistóllinn er vinsæll hjá þeim sem heimsækja Ingibjörgu og fjölskyldu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK 5 ráð IngIbjargar tIl að gera rýmI notaleg 1. Fallegir púðar og værðarvoð bjóða manni svo fallega upp í sófa til sín. 2. Kertaljós tekur blíðlega utan um mann þegar dimma tekur og haustlægðirnar berja á gluggann fyrir utan. 3. Plöntur gefa ferskan blæ og súr- efni í öll rými, stór og smá. 4. Fallegar myndir og veggspjöld gefa persónulegan blæ og fylla rými sem eru tómleg eða hrá. 5. Svo er nauðsynlegt að taka til í hrúgunum sem eiga til að safnast upp hjá manni og setja hlutina á réttan stað. Stofan heima hjá hönnuðinum Ingi- björgu Hönnu bjarnadóttur er í sérstöku uppáhaldi hjá henni enda hefur verið nostrað mikið við það rými. Ingi- björg leggur mikla áherslu á að stofan sé notaleg og hún kann öll réttu trixin í bók- inni hvað það varðar. Það má segja að ég HafI keypt íbúðIna út af Þessum gluggum. 1 4 . o k t ó b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r62 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð Lífið 1 4 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 1 2 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D F 8 -C 1 2 4 1 D F 8 -B F E 8 1 D F 8 -B E A C 1 D F 8 -B D 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.