Fréttablaðið - 14.10.2017, Blaðsíða 55
Ístak - Bugðufljóti 19 - 270 Mosfellsbær - Sími 530 2700 - www.istak.is
Ístak er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Ístak var stofnað árið 1970 og annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stóriðjuver, jarðvinnuverk, hafnarframkvæmdir, vega- og brúa-
gerð auk flugvalla, enn fremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og
einstaklinga. Ístak er dótturfélag Aarsleff Group sem er leiðandi verktaki með yfir 4.500 starfs-
menn í ýmsum heimsálfum.
Öflugur verkefnastjóri og hönnuður, til að stýra
framleiðslu steinsteyptra eininga
Steypuskáli Ístaks hefur yfir að ráða fyrirtaks aðstöðu til framleiðslu
á steyptum einingum. Leitað er að aðila sem getur útfært hönnun og
haft yfirumsjón með framleiðslu eininga, í samvinnu við viðskipta-
vini, jafnt innan fyrirtækisins sem utan. Um er að ræða nýtt starf og
mun viðkomandi aðili taka þátt í að móta starfsemi steypuskálans til
framtíðar.
Hæfniskröfur:
• Byggingarverkfræði eða -tæknifræði.
• Þekking á framleiðslu steyptra eininga.
• Haldgóð reynsla af burðarþolshönnun.
• Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar.
• Fagleg og sjálfstæð vinnubrögð.
Helstu verkefni:
• Hönnun á steinsteyptum einingum.
• Umsjón með framleiðslu og gæðaeftirliti.
• Umsjón með rekstri steypuskála og áætlana.
• Útbúa teikningar og gögn til framleiðslu eininga.
• Gerð tilboða.
Umsóknarfrestur er til og með 22. október. Kostur er ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Sótt er um starfið
á www.istak.is/starfsumsókn/. Nánari upplýsingar veitir Ólöf Jóna Tryggvadóttir (olofj@istak.is) í síma 530 2705.
VERKEFNASTJÓRI Í VÖRUÞRÓUN
VERKFRÆÐINGUR Á GÆÐASVIÐI
Hefur þú brennandi áhuga á að takast á við krefjandi starf hjá einu framsæknasta fyrirtæki landsins?
Össur leitar að metnaðarfullum, jákvæðum og skipulögðum einstaklingi til að vinna í öflugum hópi.
STARFSSVIÐ
• Verkefnastjórnun á sviði vöruþróunar í þverfaglegum
verkefnateymum
• Gerð verkefnaáætlana og framfylgd þeirra
• Umsjón með skjölun og skjalastjórnun í verkefnum
STARFSSVIÐ
• Greiningar á vörum og kvörtunum frá viðskiptavinum
• Samþætting vinnuferla og upplýsingagjafar milli deilda
og starfstöðva Össurar erlendis
• Þróun greiningarbúnaðar og aðferða fyrir
bilanagreiningar
• Upplýsingamiðlun og skýrslugerðir á niðurstöðum
úr greiningum
• Umsýsla upplýsinga sem tengjast greiningum
• Stuðningur og samvinna við prófanir og úrlausnir
á úrbótaverkefnum
HÆFNISKRÖFUR
• Háskólapróf sem nýtist í starfi, BSc eða MSc í verkfræði,
tæknifræði eða verkefnastjórnun
• Að minnsta kosti fimm ára starfsreynsla á sviði
verkefnastjórnunar
• Leiðtogahæfileikar
• Reynsla í Microsoft Project
• Mjög góð enskukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæð vinnubrögð
HÆFNISKRÖFUR
• Háskólapróf sem nýtist í starfi, BSc í tæknifræði, verkfræði
eða skyldum greinum
• Reynsla af meðhöndlun vélbúnaðar og bilanagreiningum
• Reynsla í úrvinnslu gagna í Excel- og Pivot- töflum kostur
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Mjög góð enskukunnátta
Umsóknarfrestur er til og með 22. október 2017.
Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300.
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja.
Hjá félaginu starfa um 2800 manns í 20 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM
1
4
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
F
8
-E
3
B
4
1
D
F
8
-E
2
7
8
1
D
F
8
-E
1
3
C
1
D
F
8
-E
0
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K