Fréttablaðið - 14.10.2017, Blaðsíða 83
Samtök iðnaðarins vilja leggja sitt af mörkum til umræðunnar í aðdraganda kosninga og vekja athygli á þeim
málefnum sem brýnust eru fyrir samkeppnishæfni íslensks iðnaðar. Málefnin verða til umræðu á opnum fundi
með forystufólki stjórnmálaflokkanna næstkomandi þriðjudag.
Verðmætasköpun sem byggir á öflugu, ölbreyttu og samkeppnishæfu atvinnulífi er forsenda góðra lífskjara.
Samtök iðnaðarins, sem hreyfiafl í íslensku samfélagi, vilja vinna með stjórnvöldum að umbótum til hagsbóta
fyrir iðnaðinn, atvinnulífið og almenning í landinu. Miklu máli skiptir að ákvarðanir nýrra stjórnvalda leiði til
umbóta á Íslandi, bæði fyrir fólk og fyrirtæki. Samkeppnishæft og stöðugt starfsumhverfi, öflugir innviðir,
menntun og nýsköpun eru grunnur fyrir framþróun lífskjara hér á landi. Með árangri á þessum sviðum má
áfram skapa Íslandi sæti í fremstu röð þeirra landa þar sem best er að búa.
SI fundar með forystufólki stjórnmálaokkanna
í Kaldalóni í Hörpu, þriðjudaginn 17. október kl. 8.30-10.00
Ávarp og setning fundarins – Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI
Samkeppnishæfni íslensks iðnaðar – Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
Forystufólk okkanna í pallborði – Umræðum stýrir framkvæmdastjóri SI
Dagskrá
Kjósum betra líf
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Boðið er upp á léttan morgunverð frá kl. 8.00.
Skráning á www.si.is
Starfsumhverfi Innviðir Menntun Nýsköpun
Framsóknarokkur
Lilja Dögg Alfreðsdóttir
Sjálfstæðisokkur
Sigríður Á. Andersen
VG
Katrín Jakobsdóttir
Miðokkurinn
Bergþór Ólason
Viðreisn
Hanna Katrín Friðriksson
Björt framtíð
Björt Ólafsdóttir
Píratar
Helgi Hrafn Gunnarsson
Samfylking
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir
Flokkur fólksins
Ólafur Ísleifsson
1
4
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
9
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
F
8
-A
3
8
4
1
D
F
8
-A
2
4
8
1
D
F
8
-A
1
0
C
1
D
F
8
-9
F
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K