Fréttablaðið - 14.10.2017, Blaðsíða 45
365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og
upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum
sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun,
auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma.
Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði,
svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira.
Hjá 365 starfa um 410 manns.
365 óskar eftir góðu fólki
MARKAÐSRÁÐGJAFI ÚTVARPSAUGLÝSINGA
365 auglýsir eftir duglegum, jákvæðum og
hugmyndaríkum einstaklingi með reynslu
af auglýsingasölu.
Helstu kröfur:
- Reynsla af sölumennsku er skilyrði
- Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna í hópi
- Rík þjónustulund og færni í mannlegum
samskiptum
- Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
- Þekking á íslensku viðskiptalífi
- Góð almenn tölvukunnátta
Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á:
www.365.is undir „laus störf“.
365 hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um.
Umsóknarfrestur er til og með 30. október 2017.
Stefnt er að því að umsækjandi hefji störf sem fyrst.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Brennur þú fyrir eldvörnum?
Mannvirkjastofnun leitar að kröftugu fólki til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu stofnunarinnar.
Í boði eru krefjandi störf hjá stofnun sem veitir starfsmönnum tækifæri til að sinna faglegri
uppbyggingu í starfi með virkri endurmenntun og þjálfun. Góð vinnuaðstaða er í boði.
Hlutverk Mannvirkjastofnunar er einkum að sinna stjórnsýslu og samræmingu eftirlits á sviði byggingarmála, brunavarna og
rafmagnsöryggismála og að annast markaðseftirlit á sviði rafmagnsöryggis, visthönnunar og orkumerkinga, byggingarvöru
og timburvöru. Áhersla er lögð af hálfu stofnunarinnar á rafræna stjórnsýslu og gerð gagnagrunna við eftirlit.
Fagstjóri Eldvarnasviðs
Fagstjóri Eldvarnasviðs er faglegur leiðtogi
starfsmanna á sviðinu og leiðir stefnumótun
og markmiðasetningu sviðsins í samvinnu við
forstjóra, samstarfsmenn og samstjórnendur.
Nánari upplýsingar veita:
Guðmundur Gunnarsson, gg@mvs.is
Inga S. Arnardóttir, inga@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 30. október nk.
Sækja skal um starfið rafrænt í gegnum tengil sem má finna á hagvangur.is,
mannvirkjastofnun.is og í auglýsingu stofnunarinnar á Starfatorgi.
Helstu verkefni:
• Leiða og þróa hlutverk Mannvirkjastofnunar
við skipulagningu og samræmingu eftirlits með
öryggisþáttum bygginga á sviði eldvarna
• Tryggja eldvarnir í mannvirkjum, m.a. með
þátttöku í undirbúningi reglugerða og gerð
leiðbeininga á sviði eldvarna
• Yfirumsjón með úttektum á slökkviliðum og
búnaði slökkviliða
• Yfirumsjón með öllu námi innan Brunamálaskólans
• Vera stjórnvöldum til ráðgjafar um þau mál sem
heyra undir sviðið og veita umsagnir um álitamál
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Meistarapróf í byggingarverkfræði eða
byggingartæknifræði er skilyrði
• Amk. 5 ára reynsla af vinnumarkaði er skilyrði
• Farsæl stjórnunarreynsla
• Reynsla af byggingarleyfisskyldri mannvirkjagerð
• Reynsla af stefnumótandi áætlanagerð
• Geta til að taka þátt í og stjórna breytingum,
teymisstarfi og umbótaverkefnum
• Frumkvæði og ríkir skipulagshæfileikar
• Sjálfstæð vinnubrögð og færni í samskiptum
Verkefnastjóri á Eldvarnasviði
Verkefnastjóri á Eldvarnasviði hefur m.a. umsjón
með úttektum stofnunarinnar á brunavörnum
og eldvarnaeftirliti, gerð leiðbeininga ásamt því
að hafa umsjón með viðhaldi gagnagrunna um
slík málefni. Verkefnastjóri aðstoðar einnig við
gerð verkefnaáætlana og árangursmælingar fyrir
Mannvirkjastofnun í heild.
Helstu verkefni:
• Ráðgjöf til stjórnvalda um brunaöryggi mannvirkja
• Ráðgjöf um brunatæknileg málefni til almennings
• Gerð leiðbeininga vegna verkefna sviðsins
• Mat á brunahönnun og brunatæknilegum lausnum
• Gerð verkefnaáætlana og árangursmælingar fyrir
Mannvirkjastofnun
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði bygginga eða bruna-
varna s.s. tæknifræði eða verkfræði er skilyrði
• Reynsla af hönnun, framkvæmdum eða eftirliti
á eldvarnasviði
• Menntun og reynsla á sviði verkefnastjórnunar
er kostur
• Frumkvæði og ríkir skipulagshæfileikar
• Sjálfstæð vinnubrögð og færni í samskiptum
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar
og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi
fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.
Starfshlutföll eru 100% og eru konur jafnt sem karlar
hvattar til að sækja um störfin.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 1 4 . O K TÓ B E R 2 0 1 7
1
4
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
F
8
-D
E
C
4
1
D
F
8
-D
D
8
8
1
D
F
8
-D
C
4
C
1
D
F
8
-D
B
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K