Fréttablaðið - 14.10.2017, Blaðsíða 44
Söluráðgjafi í verslun Brúnás innréttinga
Brúnás innréttingar óska eftir að ráða söluráðgjafa í verslun sína í Reykjavík. Helstu verkefni eru
ráðgjöf, sala og þjónusta ásamt því að teikna upp innréttingar fyrir viðskiptavini. Vinnutími er alla
virka daga frá 9-17 (lokað um helgar).
Leitað er að aðila með menntun sem nýtist í starfi, s.s. innanhússarkitekt, tækniteiknara,
byggingafræðingi eða sambærilegt. Kostur er ef viðkomandi hefur reynslu af sölustörfum. Starfið gæti
einnig hentað nýútskrifuðum.
Sjá nánar á www.intellecta.is
www.intellecta.is
Áhugaverð störf og mikil tækifæri
• Kerfisfræðingar
• Hugbúnaðarþróun
Sjá nánar á www.intellecta.is
www.intellecta.is
Verkstjóri á lager verslunar
Stórt og traust fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða verkstjóra á lager verslunar sem selur grófvöru.
Leitað er að metnaðarfullum og duglegum leiðtoga með góða samskiptahæfni. Helstu verkefni eru umsjón
með lager, verkstjórn, leiðbeiningar til annarra starfsmanna og almenn lagerstörf.
Leitað er að aðila með reynslu af lagerstörfum, reynslu af verkstjórn og góða þjónustulund. Kostur er ef
viðkomandi hefur iðnmenntun og vinnuvélaréttindi. Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Sjá nánar á www.intellecta.is
Sölustjóri hjúkrunarvöru
Cetus ehf. var stofnað 1998 og fagnar því 20 ára
afmæli á næsta ári. Fyrirtækið er umboðsaðili fyrir
leiðandi vörumerki í hjúkrunarvörum. Hjá Cetus
er framúrskarandi þekking, færni og reynsla af
farsælu samstarfi við helstu heilbrigðisstofnanir
landsins, svo sem LSH. Viðskiptavinir Cetus eru
traustir aðilar og birgjar eru leiðandi fyrirtæki á
þessum vettvangi. Rekstur Cetus grundvallast
einkum á samningum sem gerðir eru við
viðskiptavini í framhaldi af auglýstum útboðum.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á
heimasíðu þess www.cetus.is
Nánari upplýsingar um starfið veita Bylgja Björk Pálsdóttir (bylgja@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is), í síma
511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 22. október 2017. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja
starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Cetus auglýsir laust til umsóknar starf sölustjóra hjúkrunarvöru. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að
takast á við fjölbreytt verkefni í sölu á hjúkrunarvörum og jafnframt að bera ábyrgð á mikilvægum
samskiptum í rekstri. Staðan heyrir beint undir framkvæmdastjóra.
Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
Menntunar og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði hjúkrunar er skilyrði
• Haldmikil starfsreynsla innan heilbrigðisgeirans
• Reynsla af rekstri og rekstrarþekking er mikill kostur
• Sjálfstæði og vilji til að ná árangri
• Þekking og reynsla af ferli útboða er kostur
• Góð samskiptahæfni og jákvæðni er mikilvæg
• Góð kunnátta í íslensku og ensku er nauðsynleg
Starfssvið
• Þátttaka í opinberum útboðum
• Stjórnun samninga, sala á hjúkrunarvörum,kynningar,
markaðssetning og samskipti við viðskiptavini og birgja
• Þátttaka í námskeiðum erlendis og samstarf við birgja
• Stjórnun pantana með hliðsjón af veltuhraða og framlegð
• Samskipti við flutningsaðila og sölufundir
Um er að ræða framtíðarstarf og mjög gott tækifæri fyrir réttan einstakling. Góð kjör eru í boði.
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR
4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 4 . O K TÓ B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
1
4
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
F
8
-D
4
E
4
1
D
F
8
-D
3
A
8
1
D
F
8
-D
2
6
C
1
D
F
8
-D
1
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K