Fréttablaðið - 14.10.2017, Blaðsíða 88
Krossgáta Þrautir
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Norðurljósamótið á Siglufirði fór fram um
síðustu helgi í annað sinn en stefnt er að
halda mótið árlega á þessum tíma árs. Þátt-
takan hefur verið vegleg á þessu móti, enda
eru verðlaunin ekki af verri endanum. Í tví-
menningi voru 44 pör og í sveitakeppninni
26 sveitir. Svíarnir Peter Berthau - Fredrik
Wrang unnu tvímenninginn næsta örugglega
með 62,2% skori en annað sætið (feðgarnir
Karl Sigurhjartarson og Snorri Karlsson) voru
með 60,1% skor. Sveitakeppnin vannst með
enn meira öryggi, sveit Hótels Hamars fékk
144,99 stig í 9 umferðum, sem gerir hvorki
meira né minna en 16,11 í leik að meðal-
tali. Annað sætið (Best friends of Gunnar
Birgisson) fékk 110,94 stig. Í sveitakeppninni
var spilað Monrad fyrirkomulag (sveitir með
svipaðan stigafjölda mætast innbyrðis) og
sveit Hótel Hamars (Jón Baldursson, Sigur-
björn Haraldsson, Anton Haraldsson, Birkir
Jón Jónsson) mætti sveit Lögfræðistofunnar.
Spilarar í þessum sveitum eru almennt taldir
með sterkustu spilurum landsins og bjuggust
menn við jöfnum og spennandi leik. Svo var
hins vegar ekki raunin og vann sveit Hótel
Hamars leikinn með 40 impum gegn engum
impa. Í leik þeirra kom þetta spil fyrir. Austur
var gjafari og allir á hættu:
Sveitarmeðlimir Lögfræðistofunnar
reyndu fyrir sér í 4 á öðru borð-
anna. Þann samning var ekki hægt að
vinna og vörnin tók sína 4 slagi. Á hinu
borðinu opnaði Anton í sveit Hótels
Hamars á 1 . Vestur kom inn á 2 ,
Birkir doblaði í norður og austur ákvað
að stökkva alla leið í 5 með mikinn
stuðning og töluverða skiptingu. Vana-
lega gefst það ágætlega en ekki í þessu
tilfelli. Birkir doblaði þann samning
sem var spilaður. Gjafaslagirnir voru 5
talsins og 800 stig til NS. Það bættist
við 100 á hinu borðinu og sveit Hótels
Hamars græddi því vel á þessu spili.
Létt miðLungs þung
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
skák Gunnar Björnsson
Norður
32
ÁK1042
DG1063
D
Suður
ÁKD9865
G
9872
5
Austur
107
D965
4
K98764
Vestur
G4
873
ÁK5
ÁG1032
Dýrt stökk
VegLeg VerðLaun
Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er
raðað rétt saman birtist bakkelsi sem sumir trúa að sé hollara
en annað (13). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 20. október
næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „14. októ-
ber“.
Vikulega er dregið úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafinn í þetta skipti
eintak af bókinni Ítalskir
skór eftir Henning mankell
frá Forlaginu. Vinningshafi
síðustu viku var svanhildur
Hermannsdóttir, akureyri.
Lausnarorð síðustu viku var
K L e i n u H r i n g u r
Á Facebook-síðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar
og leiðréttingar ef þörf
krefur.
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14
15
16 17 18
19 20 21
22 23 24
25 26 27
28 29 30
31
32 33 34 35
36
37 38 39 40 41
42
43 44
45
46 47
48
##
B R Á K A R S U N D R V Ó Á R
Ó T X T Á B Ú Ð A R B Ó N D A
K L A K A H R O S S S R A I K
A K R Ú A M T M A N N A N N A
S T A F S E T J U M R N G G R
K M K S A Ð A L L E I K A R A
Á L I T A E F N I Ð U E N E
P K F J R A Ð V I Ð N Á M I Ð
A F L É T T A N D I R K A Ð
N A I Ð R H A L A B R E S T I
A L R Á Ð A R A A O R I Y
O L F A G U R F Í F L A N G
S K R A U T M N T U P P M J Ó
A P A F L A K K I Ð Ó U
S M Á P Ú K A N A R A S L A M B
E A A R E G N S K Ú R A R A
G R Á L Ú S U G A A T P F K
K E T N Ý R N A J U R T I N A
Þ I N G B Ó K I N Ð L N N R
Ð I R A I A P A M A N N A
K L E I N U H R I N G U R
2 1 7 3 6 8 5 4 9
8 5 6 4 1 9 3 2 7
4 9 3 5 2 7 8 6 1
6 8 4 2 9 3 7 1 5
3 2 5 7 4 1 9 8 6
9 7 1 6 8 5 4 3 2
5 6 8 9 3 2 1 7 4
1 4 9 8 7 6 2 5 3
7 3 2 1 5 4 6 9 8
2 9 5 1 7 6 4 8 3
1 8 4 3 9 5 2 7 6
3 6 7 4 8 2 5 9 1
9 4 6 5 2 7 3 1 8
5 3 2 8 1 9 7 6 4
7 1 8 6 3 4 9 2 5
8 5 9 7 6 3 1 4 2
4 2 1 9 5 8 6 3 7
6 7 3 2 4 1 8 5 9
3 4 9 7 5 6 8 2 1
2 1 6 9 4 8 3 5 7
5 8 7 2 1 3 9 4 6
4 6 1 8 9 7 5 3 2
7 9 5 3 2 1 4 6 8
8 2 3 5 6 4 7 1 9
6 3 4 1 7 9 2 8 5
9 5 8 6 3 2 1 7 4
1 7 2 4 8 5 6 9 3
4 7 6 3 9 2 5 1 8
8 5 9 1 6 4 3 7 2
1 2 3 5 7 8 4 6 9
6 4 1 2 8 3 7 9 5
2 3 5 9 4 7 6 8 1
9 8 7 6 1 5 2 3 4
3 6 8 4 2 1 9 5 7
5 1 4 7 3 9 8 2 6
7 9 2 8 5 6 1 4 3
5 8 6 4 1 7 9 2 3
7 9 1 2 5 3 4 6 8
2 3 4 6 8 9 5 1 7
8 1 3 7 2 5 6 4 9
4 2 5 9 3 6 7 8 1
6 7 9 8 4 1 2 3 5
9 4 7 1 6 8 3 5 2
1 5 2 3 7 4 8 9 6
3 6 8 5 9 2 1 7 4
5 8 4 7 1 3 9 2 6
2 3 9 4 5 6 1 7 8
7 6 1 8 9 2 3 5 4
6 7 8 5 3 4 2 9 1
9 1 3 2 7 8 6 4 5
4 5 2 9 6 1 8 3 7
3 9 6 1 4 5 7 8 2
1 2 5 3 8 7 4 6 9
8 4 7 6 2 9 5 1 3
Sveinbjörn Sigurðsson (1.702) valdi
langflottustu vinningsleiðina í
skák sinni við Ágúst Ívar Árnason á
Skákþingi Akureyrar.
Svartur á leik
1. … Dh1+! 2. Bxh1 Hxh1#. Svein-
björn er einn 13 keppenda á Skák-
þinginu sem hófst í fyrradag. Mikið
er um að vera í skáklífi landans
þessa dagana.
www.skak.is: Fylgst með EM tal-
félaga.
Lárétt
1 Nær gangflötur gjábakka á
milli? (9)
11 Var það kjöt sem fitaði
vömbina og villinginn? (12)
12 Kastast frá um leið og
þeim er komið til skila (9)
13 Hér liggur styrkur stórrar
og úthaldsgóðrar (12)
14 Og þá að hruninu á
fjörunni (9)
15 Kusa rís gegn fordómafullu
rugli (7)
16 Hér segir af þeim sem upp-
tekin eru og eftirsótt (7)
17 Svona höfugar veigar geta
leitt til kroppasýningar (6)
19 Sé norrænan bróður
Adams koma blaðskellandi
(10)
22 Geri góða slagararunu
betri (9)
24 Sveimhugi er ráðlaus (8)
25 Allt um leiðangurinn og
hringrásina (9)
28 Vara hreykinn við að leggja
upp í slíkt ferðaflan (8)
29 Riddarakross kærleika
krefst hindarhjals (9)
31 Einungis heiðskír sál öðlast
fullkomið ríkidæmi (5)
32 Birtum ábendingar um lýs í
augum (8)
34 Feðraveldið er ríki kalla og
bænda (9)
36 Reyna að ná til óbrengl-
aðra skynfæra (5)
37 Herma kisur upp á flón og
fjölskyldu herra Níelsar (8)
39 Geisum kringum mikið
puð – og göptum svo af
þreytu (9)
42 Maður þarf að margtyggja
hvað þeir hafa mikið úthald
(6)
43 Þessi dauðsföll fara ekki
hátt (8)
44 Óformleg samtöl um her-
virki (6)
45 Auðvaldið byggir Aratanga
(8)
46 Launung kemst nær kjarna
þeirrar sem leynt er (8)
47 Enn fer ég í öftustu sæta-
röð jeppans (6)
48 Hrúgan sem geymir allt,
rétt eins og alþýða manna (8)
Lóðrétt
1 Fletta þessu slompuð og
efast ekki um orð málpípu
(13)
2 Að innan kemur ránarreisa,
fjarri öllum ströndum (13)
3 Hin græna list ójafnaðar og
ringulreiðar (9)
4 Finn mynni eigin sögu sem
ég á eftir að skrifa (9)
5 Bægjum bleytu frá bífu með
dyramottum (10)
6 Útsmogin fela hreðjastein í
hosu (8)
7 Hyl brúnir brjóstaskoru við
Kálfstinda (11)
8 Fæ tak í hryggvöðvann en
það dempar ekki dugnaðinn
(11)
9 Þykist vera okfruma í orustu
(7)
10 Fyrst takið þið uppgjöfina
(11)
18 Ekki biða heldur byrðingur
úr harðviði (9)
20 Bíð þráðar frá herra alls
sem rennur af fingrum fram
(13)
21 Sem einfaldur neytandi er
ég sífellt að hafna einhverju
(8)
23 Stúlkan Sigyn er fremst
meðal ringlaðra smástelpna
(12)
26 Lið Fram 1979 – hvers virði
væri það í dag? (11)
27 Vil að stjórn hugi að fram-
ferði sínu og bæti það (7)
30 Brýnustu erindi ber oft á
góma og hádegismat líka (10)
33 Sprettur að neðan kostar
óeirðir (8)
35 Hver ræðan af annarri um
fyrsta, annan og þriðja (8)
38 Skotmál á eftir skoti, og þá
birtist skínandi málmurinn (6)
40 Þetta vers er einfaldlega
yndi (6)
41 Hægindin hlífa hnöppum
kyrrsetumannsins (6)
1 4 . o K t ó b e r 2 0 1 7 L a u g a r D a g u r44 H e L g i n ∙ F r é t t a b L a ð i ð
1
4
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
F
8
-C
F
F
4
1
D
F
8
-C
E
B
8
1
D
F
8
-C
D
7
C
1
D
F
8
-C
C
4
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K