Fréttablaðið - 14.10.2017, Blaðsíða 63
byko.is
SPENNANDI
FRAMTÍÐARSTÖRF
fagmennska - dugnaður
lipurð - traust
BYKO ehf. var stofnað 1962 og
starfar á byggingavörumarkaði og
smásölumarkaði. Hjá okkur starfar
öflugur hópur starfsmanna sem myndar
frábæra liðsheild með skýra stefnu
fyrirtækisins að leiðarljósi. Mikil
fjölbreytni ríkir í starfsemi BYKO og
erum við ávallt að leita að góðu fólki.
Við bjóðum mjög góða vinnuaðstöðu
og mikla framtíðarmöguleika.
STARFSSVIÐ
Starfið felur í sér sölu, ráðgjöf og tilboðsgerð
til verktaka, iðnaðarmanna og einstaklinga
í framkvæmdum.
HÆFNISKRÖFUR
Við leitum að öflugum einstaklingi með ríka
þjónustu lund og hæfni í mannlegum samskiptum.
Viðkomandi þarf að búa að góðri kunnáttu um
flest er varðar bygg ingarefni og meðhöndlun
þess ásamt því að hafa metnað til að takast á við
krefjandi verkefni. Viðkomandi þarf að búa yfir
stundvísi, jákvæðni og heiðarleika.
SÖLUMAÐUR Í
TIMBURVERSLUN
STARFSSVIÐ
Starfið felst í afgreiðslu, tiltekt á pöntunum
til viðskiptavina og önnur almenn lagerstörf.
HÆFNISKRÖFUR
Starf sem hentar öllum aldurshópum.
Lyftarapróf er kostur en ekki nauðsynlegt.
AFGREIÐSLUMAÐUR
Í TIMBURVERSLUN
Um er að ræða framtíðarstörf í 100% stöður.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Renzo Gústaf Passaro,
verslunarstjóri Timburverslunar, renzo@byko.is.
Sótt er um á www.byko.is og umsóknarfrestur er til 23. okt.
ÞAÐ ER ALDREI LEIÐINLEGT Í
TIMBURVERSLUN BREIDD
Alfreð
Þú sækir um með
Alfreð
Þú sækir um með
VIÐ ERUM AÐ LEITA AÐ
KRAFTMIKLUM VERKEFNASTJÓRA
Verkefnastjóri óskast
Hlutverk Póstsins er að veita áreiðanlega þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga á sviði dreifingar-, samskipta- og flutningalausna. Framtíðarsýn
Íslandspósts er að fyrirtækið verði nýjunga- og tæknidrifið fyrirtæki sem svarar síbreytilegum þörfum viðskiptavina.
Pósturinn leitar að öflugum verkefnastjóra til að stýra innleiðingum verkefna vegna nýrrar Persónuverndarlöggjafar. Verkefnastjóri mun einnig sjá
um verkefnastjórn á öðrum verkefnum og vera með eftirlit á framkvæmd þeirra. Verkefnastjóri er staðsettur í skipuriti í verkefnastofu sem heyrir
beint undir forstjóra. Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt framtíðarstarf.
Umsóknarfrestur:
29. október 2017
Starfsumsóknir:
www.postur.is
Pósturinn hlaut Gullmerki jafnlaunaúttektar PwC árið 2016. Pósturinn leggur mikla áherslu á jafna stöðu
kynjanna og er það mikilvæg staðfesting á því að vel sé staðið að jafnréttismálum hjá fyrirtækinu og að mikið sé
lagt upp úr því að tryggja að allir fái jöfn tækifæri og eigi þann kost að vaxa og dafna í starfi á eigin verðleikum.
Menntun og reynsla
Háskólagráða í verkefnastjórnun eða háskólapróf sem nýtist í starfi.
Hæfniskröfur
Reynsla af verkefnastjórnun.
Þekking á LEAN straumlínustjórnun er kostur.
Þekking á gæðastjórnun er kostur.
Góð almenn tölvukunnátta.
Mjög góð færni í mannlegum samskiptum.
Frumkvæði og metnaður í starfi.
Hæfni í miðlun upplýsingu í töluðu og rituðu máli.
Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli.
Sjálfstæð, öguð og nákvæm vinnubrögð.
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í
starfið. Nánari upplýsingar veitir Ása Dröfn Fox Björnsdóttir, í síma 580-1000 eða í netfangi asadrofn@postur.is.
1
4
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
F
9
-0
B
3
4
1
D
F
9
-0
9
F
8
1
D
F
9
-0
8
B
C
1
D
F
9
-0
7
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K