Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2017, Qupperneq 36
Vikublað 10.–12. janúar 201732 Menning Sjónvarp
Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 12. janúar
Fiskur er okkar fag
- Staður með alvöru útsýni
Opið allt árið, virka daga,
um helgar og á hátíðisdögum
Kaffi Duus v/ Smábátahöfnina í Keflavík - Aðeins 5 mínútur frá Leifstöð, lítið við í leiðinni • Sími: 421 7080 • duus@duus.is • Opið frá kl. 10:30 - 23:00 alla daga
Allt það besta í íslenskri og indverskri matargerð
RÚV Stöð 2
16.05 Miranda (1:6)
16.35 Makedónía -
Túnis (HM karla
í handbolta) Bein
útsending frá leik
Makedóníu og
Túnis á HM karla í
handbolta.
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 KrakkaRÚV (214)
18.36 Alvinn og
íkornarnir (1:5)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir og veður
19.25 Spánn - Ísland (HM
karla í handbolta)
Bein útsending
frá leik Spánar og
Íslands á HM karla í
handbolta.
21.40 Íþróttaafrek (Vala
Flosadóttir)
22.00 Tíufréttir
22.20 Veðurfréttir
22.25 Lögregluvaktin
(14:23) (Chicago PD
III) Þriðja þáttaröðin
af þessu sívinsæla
lögregludrama.
Þættirnir fjalla um
líf og störf lögreglu-
manna í Chicago.
Meðal leikenda eru
Sophia Bush, Jason
Beghe og Jon Seda.
Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi
barna.
23.10 Fangar (2:6)
Ný leikin íslensk
þáttaröð í sex hlutum
í leikstjórn Ragnars
Bragasonar. Líf Lindu
og fjölskyldu hennar
umturnast þegar hún
er færð í kvenna-
fangelsið í Kópavogi
eftir að hafa ráðist
á föður sinn,
þekktan mann
úr viðskiptalíf-
inu. Í fangelsinu
hittir Linda
fyrir aðrar konur
sem hafa farið
út af sporinu og
myndar sambönd
sem hafa örlagarík
áhrif á líf hennar.
Með aðalhlutverk
fara: Þorbjörg
Helga Þorgilsdóttir
Dýrfjörð, Nína Dögg
Filippusdóttir, Unnur
Ösp Stefánsdóttir og
Halldóra Geirharðs-
dóttir. Framleiðsla:
Mystery Productions
og Vesturport. Atriði í
þáttunum eru ekki við
hæfi ungra barna. e.
23.55 Dagskrárlok
07:00 Simpson-fjöl-
skyldan (4:22)
07:25 Kalli kanína og
félagar
07:50 Tommi og Jenni
08:10 The Middle (1:24)
08:35 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 Jamie's 30 Minu-
te Meals (31:40)
10:00 The Doctors (26:50)
10:40 Brother vs.
Brother (5:6)
11:25 The Goldbergs
(6:24)
11:45 Grantchester (4:6)
12:35 Nágrannar
13:00 American Graffiti
14:55 Beethoven's Trea-
sure Tail (1:1)
16:30 Simpson-fjöl-
skyldan (4:22)
16:55 Bold and the
Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 Ellen
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Fréttir Stöðvar 2
19:20 The Big Bang
Theory (6:24)
19:45 Masterchef
Professionals -
Australia (1:25)
20:30 Flúr og fólk (2:6)
21:00 NCIS (16:24)
Stórgóðir og léttir
spennuþættir sem
fjalla um Leroy
Jethro Gibbs og
félaga hans í
rannsóknardeild
bandaríska sjó-
hersins sem þurfa
nú að glíma við eru
orðin bæði flóknari
og hættulegri.
21:45 The Blacklist (9:22)
22:30 Lethal Weapon
(7:18)
23:15 Rizzoli & Isles
(12:13) Sjöunda og
jafnframt síðasta
serían af þessum
vinsælu þáttum
Stöðvar 2 um lög-
reglukonuna Rizzoli
og réttarmeina-
fræðinginn Isles.
00:00 The Secret (1:4)
Fjögurra þátta bresk
glæpaþáttaröð
byggð á sönnum
atburðum með
James Nesbitt í
aðalhlutverki. 1:4
00:50 Humans (1:8)
01:40 Predestination
03:15 Get on up
05:35 Person of Interest
(6:22)
06:00 Síminn + Spotify
08:00 America's
Funniest Home
Videos (37:44)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Bachelor
(9:15)
10:30 Síminn + Spotify
13:10 Dr. Phil
13:50 American
Housewife (7:22)
14:10 Survivor (14:15)
15:05 The Voice Ísland
(9:14)
16:35 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late
Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (11:25)
19:00 King of Queens
(4:25)
19:25 How I Met Your
Mother (4:20)
19:50 The Odd Couple
(8:13) Bandarísk
gamanþáttaröð
með Matthew Perry
og Thomas Lennon
í aðalhlutverkum.
Tveir fráskildir
karlmenn sem eiga
ekkert sameiginlegt
leigja saman íbúð.
20:15 Man With a Plan
(8:13)
20:35 The Mick (1:13)
21:00 MacGyver (11:22)
21:45 The American
23:35 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
00:15 The Late Late
Show with James
Corden
00:55 24 (16:24) Spennu-
þáttur um Jack
Bauer og félaga
hans sem berjast við
hryðjuverkamenn.
Aðalhlutverkið
leikur Kiefer Suther-
land.
01:40 Sex & the City
(9:20)
02:05 Law & Order:
Special Victims
Unit (14:23)
02:50 The Affair (5:10)
03:35 MacGyver (11:22)
04:20 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
05:00 The Late Late
Show with James
Corden
05:40 Síminn + Spotify
Sjónvarp Símans
S
öngvamyndin La La Land
hlaut flest verðlaun á
Golden Globe-verðlauna-
hátíðinni síðastliðinn
sunnudag. Myndin var til-
nefnd til sjö verðlauna og hlaut
þau öll. Emma Stone og Ryan
Gosling hlutu verðlaun fyrir leik
sinn, myndin var valin sú besta í
flokki gaman- og söngvamynda og
hlaut verðlaun fyrir leikstjórn, auk
annarra verðlauna, þar á meðal
fyrir tónlist.
Besta dramamyndin
var valin Moonlight
og Casey Affleck var
besti dramaleik-
arinn í myndinni
Manchester by the
Sea. Hin
franska
Isabelle
Huppert
var valin
besta
dramaleikkonan í myndinni Elle en
þar leikur hún konu sem er nauðgað
og hyggur á hefndir. Leikkonan
hefur sankað að sér verðlaunum
fyrir leik sinn í myndinni. Myndin
hlaut einnig verðlaun sem besta er-
lenda myndin. Afar líklegt má telja
að Elle hreppi einnig Óskarsverð-
laun sem besta er-
lenda myndin.
Þrír leikar-
ar bresku sjón-
varpsþáttar-
aðarinnar
Nætur-
vörð-
urinn
hlutu
Golden
Globe:
Tom
Hiddleston, Hugh Laurie og Oli-
via Colman. Í snjallri þakkarræðu
sinni gerði Laurie grín að Donald
Trump og meintri útlendingaandúð
hans. Meryl Streep, sem hlaut
heiðursverðlaun Cecil de Mille fyr-
ir ævistarf sitt eyddi miklu púðri
á Trump í ræðu sinni. Viðbrögðin
voru á þann veg að engum ætti
að dyljast að Trump á sér for-
mælendur fáa í Hollywood.
The Crown var valin
besta sjónvarpsþáttaröðin
og Claire Foy fékk verð-
laun fyrir leik sinn í þátt-
unum en þar fer hún
með hlutverk
Elísabetar
Eng-
lands-
drottn-
ingar. n
La La Land
sigurvegari á
Golden Globe
Deilt á Donald Trump í sigurræðum
Tom Hiddleston Orðinn
heimsfrægur fyrir hlutverk
sitt í Næturverðinum.
Emma Stone
Aðalleikkonan í
La la Land.
Meryl Streep
Þessi dáða leik-
kona var heiðruð
fyrir lífsstarf sitt.