Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2017, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2017, Blaðsíða 51
Helgarblað 3.–6. febrúar 2017 Menning Sjónvarp 43 Retor Fræðsla - Hlíðasmára 8, Kópavogi - Sími: 519 4800 - www.retor.is „Gerum íslensku að leiðandi tungumáli á vinnustöðum” Aneta Matuszewska Skólastjóri og eigandi Retor Fræðslu Hafið samband í síma 519 4800 eða á retor@retor.is Verið ávallt velkomin Almar bakari Bakarí og kaffihús Sunnumörk Opið frá 7-18 mánudaga til laugardaga og sunnudaga frá 8-17 Brauðin í okkar handverksbakaríi fá rólega og góða meðhöndlun. Þau eru kælihefuð í allt að 18 tíma og því notum við engan viðbættan sykur, minna salt og minna ger í hvert og eitt brauð. Með þessari meðferð verða þau bragðbetri og hollari. Nýjasta brauðið er súrdeigsbrauðið sem er steinbakað og súrinn lagaður af bakaranum. Það heitir Hengill og er bragðmikið og öflugt brauð með þykkri skorpu. Laugardagur 4. febrúar RÚV Stöð 2 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (17:78) 07.07 Ævintýri Berta og Árna (15:52) 07.12 Lundaklettur 07.20 Sara og önd (14:17) 07.27 Ólivía (8:52) 07.38 Hvolpasveitin 08.00 Molang (5:52) 08.03 Dóta læknir 08.30 Úmísúmí (18:19) 08.53 Tré Fú Tom (25:26) 09.15 Hrói Höttur (28:52) 09.26 Skógargengið 09.38 Uss-Uss! (35:52) 09.49 Lóa (18:52) 10.02 Alvinn og íkornarnir (30:52) 10.13 Flink (5:35) 10.15 Örkin (3:6) 10.50 Útsvar (18:27) 12.00 Matador (21:24) 13.00 Reykjavikurleikar: Frjálsar íþróttir 15.00 Reykjavikurleikar: Kraftlyftingar 16.00 Reykjavikurleikar: Fimleikar 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 KrakkaRÚV 18.11 Krakkafréttir vikunnar (21:39) 18.25 Hvergi drengir 18.54 Lottó (5:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Af fingrum fram (Bragi Valdimar Skúlason) Viðtals- og tónlistarþáttaröð í fimm hlutum í umsjón Jóns Ólafs- sonar. Jón fær til sín ýmsa tónlistarmenn í spjall og laðar fram í þeim ljúfa tóna fyrir áhorfendur. 20.35 Norrænir bíódagar: Lífið er leiksvið (Hur många lingon finns det i världen?) Sænsk gamanmynd um hinn dambsama Alex sem er alltaf góður með sig þrátt fyrir að vera atvinnu- laus og eiga eymdar- legt einkalíf. Einn daginn fær hann þó starf hjá bænum við að stjórna leikhóp þroskahamlaðra. Smám saman breyt- ast viðhorf Alexs til lífsins og tilverunnar. 22.10 Louder Than Bombs 23.55 Norrænir bíó- dagar: Bekkj- armótið 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 07:55 Nilli Hólmgeirsson 08:20 K3 (11:52) 08:30 Tindur 08:40 Með afa 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:05 Nilli Hólmgeirsson 09:30 Stóri og litli 09:40 Mæja býfluga 09:55 Blíða og Blær 10:20 Grettir 10:30 Ævintýri Tinna 10:55 Elías 11:05 Víkingurinn Viggó 11:15 Pingu 11:30 Kalli kanína 11:55 Beware the Batman 12:20 Víglínan (12:20) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Friends (5:24) 15:15 Anger Management 15:40 Insecure (5:8) 16:10 Grand Designs 17:00 Satt eða logið 17:25 Sjáðu (478:490) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 Yogi Bear Skemmti- leg teiknimynd um Jógi og Bóbó sem búa í Jellystone- þjóðgarðinum og finnst fátt skemmtilegra en að nappa nestiskörfum af grandalausum gestum í útilegum. Fljótlega kemur í ljós að garðurinn þeirra er í hættu og þótt þeim og hefur ekki alltaf samið við þjóðar- ðsvörðinn Smith verða þeir að taka höndum saman og reyna bjarga heimili þeirra frá sorglegum örlögum, en til þess þarf að grípa til óvenjulegra aðgerða. 21:20 Django Unchained Þýski læknirinn og mannaveiðarinn dr. King Schultz er á höttunum eftir hin- um morðóðu Brittles- bræðrum þegar hann hittir þrælinn Django og fær hann til að aðstoða sig við leitina gegn loforði um frelsi. Myndin hlaut tvenn Óskarsverðlaun. 00:00 The 5th Wave 01:55 Horns 04:00 True Story 06:00 Síminn + Spotify 08:00 America's Funniest Home Videos (16:44) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother (2:24) 09:50 Telenovela (6:11) 10:15 Trophy Wife (13:22) 10:35 Black-ish (1:24) 11:00 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 13:40 The Voice Ísland 15:30 Emily Owens M.D 16:15 Parks & Recreation 16:40 Growing Up Fisher Bandarískir grínþættir sem fjalla um hinn tólf ára gamla Henry og daglegt líf á meðan foreldrar hans standa í skilnaði. Fjölskylda Henry er langt frá því að vera hefðbundin og samanstendur af tveimur börnum, mömmu sem er ósátt við að eldast, blindum pabba og skemmtilegum blindrahundi. 17:05 30 Rock (7:13) 17:30 Everybody Loves Raymond (9:23) 17:55 King of Queens 18:20 How I Met Your Mother (7:24) 18:45 The Biggest Loser (9:28) Bandarísk þáttaröð þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 19:30 The Biggest Loser 20:15 In Good Company 22:05 Sneakers 00:15 21 Grams 02:20 Evan Almighty Gamanmynd með Steve Carell og Morgan Freeman í aðalhlutverkum. Fréttamaðurinn Evan Baxter er kjörinn á þing með loforðum um að hann ætli að breyta heiminum. Hann biður Guð um að hjálpa sér og bregður heldur betur í brún þegar Guð svarar kalli hans. Guð biður hann vinsam- lega að byggja Örk. 04:00 Wedding Daze 05:30 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans Hvítur leikur og vinnur! Enski stórmeistarinn, og Íslandsvinurinn, Gawain Jones (2620) sigraði glæsilega í áskorendaflokki Tata Steel skákmótsins sem lauk í Hollandi á dögunum. Í 12. umferð mótsins sigraði hann rússneska stórmeist- arann Vladimir Dobrov (2518) glæsilega. 25. Hxe7! Hd8 (25…Kxe7 26. Rf5+ vinnur strax) 26. Hf7+ Kg8 27. Hxg7+! Kh8 28. Hg3 og svartur gafst upp. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.