Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2017, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2017, Qupperneq 13
Helgarblað 2. júní 2017 fréttir 13 eftir þegar fólk rennir sér. Skíðin eru vanalega breið og virka vel í púður­ snjó og mjúku færi utan brauta,“ segir Tómas. Hann hefur, ásamt Helga Jóhannessyni lögmanni, haldið úti fjallaskíðaferðum með Ferðafélagi Íslands, sem einnig stóð fyrri þessari ferð. „Þessi ferð sem far­ in var á Sveinstind er líkast til stærsta og fjölmennasta fjallaskíðaferð á Ís­ landi hingað til, 45 manns með farar­ stjórum og leiðsögumönnum. Ofan í kaupið þá var þessi dagur á jöklin­ um sá allra besti. Uppi á toppi var norðangustur og fyrir vikið var loftið alveg tært og hægt var að sjá norður til Herðubreiðar og Snæfells.“ FÍFL-in ferðast Tómas byrjaði fjallamennsku með föður sínum á unga aldri. „Pabbi er jarðfræðingur og vann sem leiðsögu­ maður á sumrin uppi á hálendi. Ég fékk að fara með í þessar ferðir. Um tvítugt var ég svo eitt sumar í Þýska­ landi og lærði þýsku. Ég vann svo við fjallaleiðsögn í átta sumur með læknanáminu, aðallega með Austur­ ríkismenn og Þjóðverja, og kynntist þá vel svæðunum við Herðubreið, Kverkfjöll og í Skaftafelli ekki síður. Eftir að hafa verið í tólf ár erlendis kom ég heim og þá var hér brostið á algjört fjallaæði. Þá hófst ég handa ásamt kollegum mínum að rífa upp starfsemi Félag íslenskra fjalla­ lækna, FÍFL, til þessa að sameinast í skemmtilegum ferðum og ná fal­ legum myndum og laða fólk að úti­ vistinni í leiðinni.“ n Áfram Það er þolinmæðisverk að komast upp á öskju- brún Öræfajökuls. Mynd ÓLaFur MÁr Björnsson Á fjallaskíðum Hlémegin jökuls varð veðrið blítt og fólk þurfti að fækka fötum. Mynd sigtryggur ari sandfell Ferðin hófst á hefðbundinni fjallgöngu, með skíðabúnaðinn á bakinu. Mynd sigtryggur ari Línusteinn Við svonefndan línustein festa ferðalangar sig í línur áður en gangan hefst yfir sprunginn jökulinn. Mynd sigtryggur ari Á tindinum Hópurinn fagnar að hafa náð á tindinn. Mynd ÓLaFur MÁr Björnsson tómas guðbjartsson „Eftir að hafa verið í tólf ár erlendis kom ég heim og þá var hér br ostið á algjört fjallaæði.“ Mynd sigtryggur ari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.