Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2017, Qupperneq 14
14 Helgarblað 2. júní 2017fréttir
fyrir 10 árum
n DV gluggar í gömul blöð n Fyrir tíu árum bar mál varðandi vistheimilið Kumbaravog hátt
föstudagur 1. júní 20076
Fréttir DV
InnlendarFréttIr
ritstjorn@dv.is
Taldi sig hafa
týnt dópinu
Ökumaður bíls varð mjög
hissa þegar lögreglan á Akra-
nesi fann um fimmtíu grömm af
fíkniefnum í bíl hans í fyrrakvöld.
Hann kannaðist reyndar við að
eiga efnin en hélt að hann hefði
misst þau niður um gat í gólfi bíls-
ins við handbremsuna. Hann hélt
því að efnin væru glötuð, allt þar
til lögreglan fann þau í bíl hans.
Maðurinn fékk þó ekki notið
fíkniefnanna því lögreglan lagði
hald á þau og handtók manninn
sem var undir áhrifum fíkniefna.
Fíkniefnaprófun benti til að hann
hefði neytt amfetamíns, metam-
fetamíns, ópíumefna og kannabis.
Yfirbyggingin
fauk af bílnum
Yfirbygging fauk af pallbíl
í í miklu hvassviðri í Reyn-
ishverfi, vestan við Vík, um
áttaleytið í gærmorgun.
Yfirbyggingin er mikið
skemmd og líklega alveg ónýt
en engin slys urðu á fólki.
Mikið hvassviðri var vestan
við Vík í gærmorgun og talið
er að snörp vindhviða hafi
feykt yfirbyggingunni af bíln-
um. Bíllinn var á ferð en ekki
er talið að óhappið sé öku-
manninum að kenna. Lög-
reglan á Hvolsvelli aðstoðaði
ökumanninn eftir óhappið til
að frekari slys kæmu ekki til.
Grunur um
íkveikju í skóla
Eldur kviknaði í timbur- og
ruslahrúgu við nýbyggingu við
Ölduselsskóla í gærmorgun.
Töluverður eldur kviknaði en
ekki er vitað hvort reykur hafi
farið inn í skólann eða hvort
einhverjar skemmdir hafi orðið.
Upptök eldsins eru ókunn en að
sögn slökkviliðsins á höfuðborg-
arsvæðinu er hugsanlega um
íkveikju að ræða.
Alþingi Íslendinga var sett í 134. sinn í gær í blíðskapar veðri. Forseti Íslands setti þingið og talaði hann um áhuga forystumanna í fremstu háskólum Ameríku á háskóla-byggðinni í herstöðinni. Forsætisráðherra horfði bjartsýnn til nýs kjörtímabils.
ÞRAMMAÐ Á ÞING
Alþingi Íslendinga var sett í gær og
hófst athöfnin með guðþjónustu í
Dómkirkjunni venju samkvæmt. For-
seti Íslands, ráðherrar og alþingis-
menn gengu til guðþjónustunnar frá
Alþingishúsinu þar sem séra Jakob
Ágúst Hjálmarsson dómkirkjuprestur
predikaði og þjónaði fyrir altari ásamt
biskupi Íslands, Karli Sigurbjörnssyni.
Að guðþjónustunni lokinni gengu
forsetinn og alþingismenn til Alþingis
inn um aðaldyr skálans í fyrsta sinn en
hátíðarinngangur Alþingishússins var
lokaður vegna viðgerða á húsinu.
Áhugi Ameríku á háskólabyggð í
herstöðinni
Ólafur Ragnar Grímsson forseti
setti þetta 134. löggjafarþing Íslend-
inga. Í ræðu sinni talaði forsetinn
um einstaka kosningaþáttöku sem
bæri vitni um sterka lýðræðishefð.
Þar væri Ísland í sérflokki því víða
á Vesturlöndum bæri við hnignun í
þeim efnum. Þá talaði forsetinn um
ótvíræða framför fjölmiðla sem fram
hefði komið í kosningunum þar sem
margradda umræða hefði verið í sér-
hverjum miðli. Þar hafi öllum flokk-
um gefist fjölmörg tækifæri til þess að
koma boðskap sínum til skila. Fjöl-
miðlaumfjöllunina segir hann fram-
för frá þeim árum þegar flokksmáls-
gögnin þrengdu að og umræðuþættir
voru fáir.
Forsetinn óskaði þingmönnum
til hamingju með traustið sem þjóð-
in hefði sýnt þeim og mikilvægi þess
að nýta umboð þjóðarinnar vel. Hann
minntist á óvenju fjölmennan nýliða-
hóp. Hann talaði um að í ríkari mæli
væru mál afgreidd með samkomulagi
allra flokka þrátt fyrir víglínu stjórnar
og stjórnarandstöðu sem ávallt setti
svip sinn á þingið. „Við höfum á liðn-
um vetri orðið vitni að því að ágrein-
ingur sem klauf þjóðina í áratugi
gufaði upp og í staðinn kom víðtæk
samvinna við að breyta gamalli her-
stöð í háskólabyggð.“ Ólafur sagði að
ríkur áhugi forystumanna í fremstu
háskólum Ameríku um að gerast
þátttakendur í því að þróa háskóla-
byggð í herstöðinni hefði komið fram
í viðræðum hans við þá.
Þingmennska mikils metin
Geir H. Haarde flutti stefnuræðu
forsætisráðherra í gærkvöldi. Geir hóf
ræðu sína á því að þakka þingmönnum
fyrir drengilega og málefnalega kosn-
ingabaráttu. Þá óskaði hann nýkjörn-
um þingmönnum til hamingju með
kjörið og bauð þá velkomna. „Þetta
sýnir að Alþingi er eftirsóknarverður
vinnustaður og að þau störf sem hér
eru unnin í þágu lands og þjóðar eru
mikils metin, þvert á það sem stund-
um er haldið fram. Það er fagnaðar-
efni.“ Geir sagði úrslit kosninganna
hafa borið með sér að öflugasta rík-
istjórnin yrði sú sem tók við völdum
fyrir viku síðan. Hann þakkaði fyrrver-
andi samstarfsmönnum í Framsókn-
arflokknum fyrir ánægjulegt samstarf
á undanförnum árum.
Geir sagði stjórnarflokkana hafa
einsett sér að mynda frjálslynda um-
bótastjórn. Því næst fór forsætisráð-
herra yfir stefnu ríkisstjórnarinnar og
þau markmið sem hún hefði að leiðar-
ljósi á kjörtímabilinu. Að lokum sagð-
ist Geir horfa björtum augum til þess
kjörtímabilsins sem væri að hefjast og
sagðist telja það fela í sér mikil tækifæri
til þess að gera gott samfélag betra.
Formenn fastanefnda
Þingmenn Samfylkingar og Sjálf-
stæðisflokks samþykktu á fundum
sínum í gærmorgun tillögur um for-
menn fastanefnda á vegum flokk-
anna, var svo kosið um tillögurnar
eftir setningu Alþingis í gær. Birgir Ár-
mannsson verður formaður allsherj-
arnefndar, Guðbjartur Hannesson
verður formaður félags- og trygginga-
nefndar, Gunnar Svavarsson formað-
ur fjárlaganefndar, Ásta Möller for-
maður heilbrigðisnefndar, Katrín
Júlíusdóttir formaður iðnaðarnefnd-
ar, Sigurður Kári Kristjánsson for-
maður menntamálanefndar, Stein-
unn Valdís Óskarsdóttir formaður
samgöngunefndar, Helgi Hjörvar for-
maður umhverfisnefndar og Bjarni
Benediktsson formaður utanríkis-
málanefndar.
Ekki verður kosið í þrjár nefndir fyrr
en frumvarp um breytingu á þingsköp-
un hefur verið afgreitt. Til formennsku
í efnahags- og skattanefnd hefur Pét-
ur Blöndal verið tilnefndur, Arnbjörg
Sveinsdóttir er tilnefnd til formennsku
í sjávarútvegsnefnd og Ágúst Ólafur
Ágústsson hefur verið tilnefndur til
formennsku í viðskiptanefnd.
Hjördís rut sigurjónsdóttir
blaðamaður skrifar: hrs@dv.is
Alþingi sett sólin heiðraði forseta og
þingmenn með nærveru sinni þegar
alþingi var sett í 134. sinn.
Nú hefur uppgangur frjálshyggjunnar og hluti
gleðinnar í kringum hann og óhefta auðinn runnið
að mestu sitt skeið. Örlög frjálshyggjunnar eru þau
að reyna að halda andlitinu á leið út í óvissuna. Upp
er runnin síðnútíð. Hún er sjálfskaparvíti og end-
urtekin fortíð. Þjóðin stendur ráðlítil andspænis al-
þjóðlegu og innlendu fjármálavaldi og þarf að verja
sig með eigin framtaki svipað og í kreppunni í kring-
um 1930 þegar stofnaðar voru bæjarútgerðir. Núna
er þetta það sem Vestfirðingar verða að gera.
Almenningur er örlátur þegar þarf að safna fé
handa fátækum þjóðum en núna snýst þetta við:
íbúar fiskiþorpa þurfa að safna handa sjálfum sér
til kaupa á kvóta og endurheimta hann af þeim sem
fengu hann gefins. Tími endurheimtanna er hafinn
og þjóðin ákveður hvort hún ætlar sér þá framtíð að
búa bara á álframleiðslusvæðum eða öllu landinu.
Þetta á jafnt við um fiskverkafólk og bændur.
Vandinn felst í því að koma í veg fyrir að fórnarlund
og árangurinn af henni fari ekki eins og oftast í hund-
ana: spillta afkomendur alþýðunnar. Á besta tíma
Alþýðuflokksins gáfu fátækir aurana sína til að stofna
Alþýðubrauðgerðina, Alþýðublaðið og Alþýðuhúsið.
Allt lenti þetta í höndum braskara. Einar Olgeirsson
notaði dæmið til að sanna svik krata og nefndi sósí-
alista sem öruggt merki um hið gagnstæða.
Verkafólk safnaði þess vegna fé til að halda úti
Þjóðviljanum, stofna Sigfúsarsjóð og Mál og menn-
ingu. En allt fór út í sama vind og hjá krötum. Sömu
sögu er að segja af bændum og Sambandinu. Þetta
sannar aðeins fórnarlund og trúgirni alþýðu og svik-
ráð og vaðal skólagengna vargsins sem kemur und-
an henni. Íslensk alþýða hefur aldrei átt menning-
arleiðtoga. Aftur á móti hefur hún fætt af sér ótal
kjaftaskúma. Nú situr einn af þeim böðlum Þjóðvilj-
ans á ráðherrastóli með sívaðal, maður með dæmi-
gert kjaftavit sem verkar svo til útborðs að það sést
jafnvel á munninum lokuðum. Hvað sem vaðlinum
líður, þegar alþýða bæja og sveita endurskipuleggur
sig er best hún geri sér ljóst að hættan stafar ekki af
„íhaldinu“ heldur býr hún innra með henni og þjóð-
inni, í þörf fyrir að lifa í hillingum og svíkja sig í lokin
með afkomendunum.
Í DV í dag má lesa að nú um stundir eru alls þrjú hundruð börn á
fósturheimilum á landinu, ýmist í lengri eða skemmri vistun. Þetta
eru nálægt því að vera eitt af hverjum þrjú hundruð börnum. Í nýlegri
skýrslu frá Barnaverndarstofu kemur fram að tilkynningum til barna-
verndarnefnda hefur fjölgað stórlega á undanförnum árum. Í fyrra
bárust rúmlega þrjú þúsund tilkynningar vegna vanrækslu eða ofbeld-
is á hendur börnum. Það þýðir að allt að því fjögur af hverjum hundr-
að börnum á landinu búa við aðstæður sem ástæða þykir að tilkynna
barnaverndarnefnd um. Tilkynningunum hafði fjölgað úr 1.800 á árinu
2002. Þær eru því næstum tvöfalt fleiri nú en fyrir fjórum árum.
Hver er skýringin á því að þrjú
hundruð börn geta ekki búið á
eigin heimilum vegna aðstæðna
þar? Hvernig má útskýra það að
í landi sem telur ekki nema þrjú
hundruð þúsund íbúa berist rúm-
lega þrjú þúsund tilkynningar um
brot gegn börnum á ári hverju?
Þessu er erfitt að svara.
En hvað getum við gert? Getum
við, sem samfélag, lagt eitthvað af mörkum til þess að reyna að bæta
aðstæður barna okkar? Hvernig getum við komið í veg fyrir það að börn
séu beitt ofbeldi, andlegu sem líkamlegu, eða þau séu vanrækt, hvort
sem er tilfinningalega eða líkamlega?
Felst ekki svarið í því að reyna að búa til betra samfélag? En hvern-
ig gerum við það? Ný ríkisstjórn, sem nú hefur tekið við völdum, hefur
heitið því að bæta velferð Íslendinga. Loforðin hljóta einnig að beinast
að því að bæta aðbúnað þeirra sem minna mega sín í samfélaginu –
barnanna sem ekki eru örugg á eigin heimili.
Til þess að gera það þarf að bæta þjónustu við foreldrana – því það
sorglega er að vanlíðan foreldra er ósjaldan það sem veldur erfiðum
heimilisaðstæðum hvort sem er vegna misnotkunar fíkniefna eða
áfengis, andlegra eða líkamlegra sjúkdóma eða jafnvel fátæktar. Það er
algert grundvallaratriði að við réttum því fólki hjálparhönd sem þarfn-
ast hennar. Við þurfum að bæta þjónustu við fólk sem á erfitt – á hvern
þann hátt sem hægt er. Við verðum að gera það fólksins vegna – en ekki
síst barnanna vegna. Þetta er verðugt verkefni fyrir nýjan ráðherra vel-
ferðarmála, Jóhönnu Sigurðardóttur, að takast á við.
En við hin verðum líka að leggja okkar af mörkum. Við berum öll
sem eitt ábyrgðina. Börn eiga skilið að alast upp við öryggi og um-
hyggju. Hjálpumst að við að veita þeim það.
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
þriðjudagur 29. maí 200710
Umræða DV
Þúsundir barna þola
ofbeldi og vanrækslu
Í fyrra bárust rúmlega
þrjú þúsund tilkynn-
ingar vegna van-
rækslu eða ofbeldis á
hendur börnum.
Útgáfufélag: Dagblaðið-Vísir útgáfufélag ehf.
Stjórnarformaður: Hreinn loftsson framkVæmDaStjóri: Hjálmar Blöndal
ritStjóri og áByrgðarmaður: Sigurjón m. Egilsson
fulltrÚi ritStjóra: janus Sigurjónsson
Umbrot: dV. Prentvinnsla: Prentsmiðja morgunblaðsins. Dreifing: Árvakur. dV áskilu
r sér rétt til að
birta aðsent efni blaðsins á stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. Öll v
iðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
fréttaStjóri: Brynjólfur Þór guðmundsson
aðStoðarritStjóri: Sigríður Dögg auðunsdóttir auglýSingaStjóri: auður Húnf
jörð
Slæm eru örlög almennings
Frjálshyggjuheilsugæsla
Gárungarnir ræða nú um það
sín á milli hvort val forsætisráð-
herra á nýjum heilbrigðisráðherra,
Guðlaugi Þór Þórðarsyni, sé til
marks um það að fram undan séu
einkavæðingaraðgerðir í heilbrigð-
isgeiranum.
Guðlaugur Þór
sé nú alþekktur
talsmaður frjáls-
hyggjunnar og
því hljóti að bera
á frjálshyggjuá-
herslum í ráðu-
neyti hans, fái
hann einhverju
ráðið. Það má alltaf spekúlera og
spá. Fyrst og fremst mætti spek-
úlera í því hvort Guðlaugur Þór sé
yfirleitt frjálshyggjumaður.
Samgöngur og áætlanir
Vegagerðarmenn önduðu léttar
eftir að hafa heyrt yfirlýsingar nýs
yfirmanns síns, Kristjáns Möllers
samgönguráðherra. Hann þótti
fara skynsömum orðum um áætl-
anir sínar til næstu fjögurra ára
– hann ætlaði að fylgja samgöngu-
áætlun. Vega-
gerðarmenn
eru nefnilega
orðnir vanir því
að hafa róttæka
umbótasinna í
embætti sam-
gönguráðherra,
Sturlu Böðv-
arsson og Hall-
dór Blöndal, og
því verður það eflaust léttir að hafa
mann í brúnni sem fylgir áætlun-
um.
Sundabraut?
Þá voru Reykvíkingar og aðrir
nærsveitarmenn ekki síður fegn-
ir að heyra fyrstu orð nýs sam-
göngu áðherra. Hann sagðist
ekki ætla að skilja höfuðborgar-
búa e tir úti í kuldanum í sam-
göngu álum.
Kristján Möll-
er var snjall a
þagga þannig
niður um leið
þær getgát-
ur að hann
myndi hygla
sínum lands-
hluta umfram
aðra og byggja brýr og bora göng
um allt Norðausturland. Ó, nei.
Það ætlar hann alls ekki að gera.
Skyldi fara að hilla undir Sunda-
braut?
Sandkorn
GuðberGur berGSSon
rithöfundur skrifar
Almenningur er örlátur þegar þarf að
safna fé handa fátækum
þjóðum en núna snýst
þetta við: íbúar fiski-
þorpa þurfa að safna
handa sjálfum sér
Já, ég get staðfest að það hefur minniháttar bruni átt sér
stað í einum ofni en sá sem sér um þetta er heima með
timburmenn... he, he, og svo finna þeir ekki lyklana að
kæliherberginu en hitinn stígur með ógnarhraða... en
hefur einhver spurt garðyrkjumanninn? Ó, nei, það hefur
enginn gert nema þið...
Í beinu framhaldi af
þessum atburði fundu
menn upp á starfinu
almannatengill.
Kjarnorkuver
dugguvogi 12 - 104 reykjavík - S: 517 7040 - www.hobbyhusid.is
Opnunartími: mán-föst 10.00-18.00, laugard 13.00-17.00, sunnud 13.00-16.00
mikið úrVal
af hjólhýSum
Verð frá 1.690.000
og húsbílar verð frá 4.990.000
Skoðaðu úrvalið hjá okkur.
Útvatnaður saltfiskur án beina til að sjóða
Sérútvatn. saltfiskur án beina til að steikja
Saltfisksteikur (Lomos) fyrir veitingahús
NÚ GETUR
ÞÚ LESIÐ DV
Á DV.IS DV er aðgengilegt á dv.is og kostar netáskriftin 1.490 kr. á mánuði
miðvikudagur 30. maí 20072
Fréttir DV
InnlendarFréttIr
ritstjorn@dv.is
Eldur í Eiðismýri
Eldur kviknaði í pönnu á elda-
vél í fjölbýlishúsi við Eiðismýri
rétt fyrir hádegið í gær. Slökkvilið
kom snarlega á vettvang og réði
niðurlögum eldsins. Lögreglu-
menn á staðnum sögðu að ein-
hverjar skemmdir hefðu orðið
innandyra, einkum í eldhúsinu.
Slökkvilið vaktaði íbúðin
fram yfir hádegið til þess að
hindra að eldurinn næði sér aftur
á strik. Íbúum var nokkuð brugð-
ið en allir voru heilir á húfi.
Helga Þórðardóttir og Gunnar Jónsson sameinuð á ný:
Hittast á hverjum degi
Hjónin Helga Þórðardóttir og
Gunnar Jónsson hittast nú á hverjum
degi og er það mikil breyting frá því
þegar Helga þurfti að leggja á sig 400
kílómetra ferðalag í hvert skipti sem
hún heimsótti mann sinn.
Helga og Gunnar eru á níræðis-
og tíræðisaldri. DV sagði frá því 25.
apríl síðastliðinn að ekkert pláss hafi
verið fyrir Gunnar á hjúkrunarheim-
ilum í nágrenni Selfoss, þar sem þau
hafa búið alla tíð. Brugðið var því á
það ráð að senda Gunnar á hjúkr-
unarheimili á Kirkjubæjarklaustri
sem er í tvö hundruð kílómetra fjar-
lægð frá Selfossi. Helga þurfti því að
leggja á sig rúmlega fjögur hundruð
kílómetra akstursleið í fimm klukku-
stundir í hvert skipti sem hún hitti
eiginmann sinn. Helga keyrir ekki
sjálf og því þurfti hún að reiða sig á
fjölskyldumeðlimi til þess að aka sér
á Kirkjubæjarklaustur.
Hjónin hafa nú fengið greitt úr
sínum málum því Gunnari hefur
verið úthlutað plássi á hjúkrunar-
heimilinu að Kumbaravogi sem er
í einungis tólf mínútna akstursfjar-
lægð frá heimili þeirra hjóna.
Helga kvaðst í samtali við DV vera
afar glöð yfir því að málið hefði ver-
ið leyst á farsælan hátt og það breyti
miklu að geta hitt Gunnar alla daga.
„Nú er hann kominn á Kumbaravog
og ég er mjög ánægð með það. Nú
heimsæki ég hann á hverjum degi og
sit hjá honum með prjónana mína,“
segir hún. Helga segist hafa fengið
mikil viðbrögð frá sveitungum sínum
eftir að DV fjallaði um mál hjónanna.
„Það voru margir vinir og kunn-
ingjar sem fylgdust með málinu. Ég
var mjög ánægð með umfjöllun-
ina og hér um bil rammaði greinina
inn. Það eru margir sem hafa kom-
ið í heimsókn til mín til þess að lesa
greinina. Það er alveg ljóst að þessi
umfjöllun átti hlut að því að greitt var
úr málunum.“ valgeir@dv.is
Ölvaður á bíl
mömmu
Ölvaður ökumaður ók útaf gatnamótum Laugarvatns- og Biskupstungnabrautar aðfara-nótt sunnudag. Bíllinn hafnaði á umferðaskilti en ökumann sak-aði ekki.
Ökumaður, rúmlega tvítugur karlmaður, var á bíl móður sinn-ar í leyfisleysi en hann er sviptur ökuréttindum. Þegar Selfosslög-regla handtók manninn fannst hass í fórum hans. Maðurinn við-urkenndi brot sín við yfirheyrslu.
Ríkið getur hagnast á því að af-nema tengingar tryggingabóta við atvinnutekjur eldri borgara og ör-yrkja. Einungis lítill hluti öryrkja og um tíu prósent eldri borgara á aldr-inum 65 til 71 árs þarf að fara út á vinnumarkað til þess tekjur ríkis-sjóðs aukist. Stór hluti eldri borgarar sem ekki vinnur nú hefur áhuga á því að hefja störf.
Í niðurstöðum úr skýrslu sem unnin var af Rannsóknarsetri versl-unarinnar í samstarfi við Hagfræði-stofnun HÍ, kemur fram að áhrif afnáms tekjutengingar getur haft jákvæð áhrif á tekjur ríkissjóðs. „Ef einhver hópur fer að vinna sem ekki vinnur núna og greiddi tekju-skatt, gæti farið svo að ríkið græddi á þessu. Jafnvel þó enginn færi út á vinnumarkaðinn eftir afnám tekju-tengingarinnar myndi það kosta rík-
ið tiltöluleg lítið. Í hæsta lagi einn til tvo milljarða en einungis nokkur hundruð milljónir ef að líkum læt-ur,“ segir Dr. Sigurður Jóhannesson
hagfræðingur sem kynnti niðurstöð-ur skýrslunnar í Húsi atvinnulífsins í gær.
Sigurður segir mikla eftirspurn
eftir eldra fólki í vissar tegundir starfa sem krefjast reynslu. Eins segir hann vöntun á fólki í störf sem ekki krefjast líkamlegrar áreynslu. Sigurður seg-ir afnám tekjutengingarinnar muni leiða til þess að fleiri öryrkjar sæki út á vinnumarkaðinn. Í núverandi ástandi myndi það leiða til minnk-andi þennslu og bættrar hamingju þeirra sem vilja vinna.
Í viðhorfskönnun sem fylg-ir skýrslunni kemur fram að nær 30 prósent eftirlaunaþega sem ekki eru starfandi nú hafa áhuga á at-vinnuþáttöku ef það skerðir ekki líf-eyristekjur þeirra. Ekki liggja fyr-ir sambærilegar tölur um öryrkja. Í niðurstöðum skýrslunnar kemur einnig fram að gera megi ráð fyrir að þúsundir manna fari út á vinnu-markað ef af afnámi tekjutengingar verður. vidar@dv.is
Hjónin Helga Þórðardóttir og Gunn-ar Jónsson eru á níræðis- og tíræð-isaldri. Þau hafa verið gift í 65 ár og búið saman á Selfossi alla tíð. Gunn-ar þjáist af heilabilun og hefur ver-ið á sjúkrahúsi undanfarnar fimm vikur. Ekkert pláss er fyrir Gunn-ar á hjúkrunarheimilum á Selfossi og í nágrenni og því sendu læknar á Sjúkrahúsi Suðurlands hann á hjúkr-unarheimilið á Kirkjubæjarklaustri, en það er í um það bil 200 kílómetra fjarlægð frá Selfossi.
„Þegar hann veiktist var um nokkra kosti að ræða, ég neitaði Kirkjubæjarklaustri vegna þess að það var allt of langt í burtu fyrir okk-ur. Ég sætti mig hins vegar við að hann fari á Ljósheima, Kumbaravog eða Ás. Einn góðan veðurdag frétti ég það að hann væri á leiðinni austur á Kirkjubæjarklaustur án þess að við fjölskyldan hans vissum af því. Við höfðum gefið samþykki fyrir því að hann færi þangað í stuttan tíma, en við vissum ekki hvenær hann myndi fara. Síðan frétti ég það utan úr bæ að hann hafi verið sendur austur, án þess að ég gæti einu sinni hvatt hann,“ segir Helga.
Fimm klukkutíma ferð.
Helga segir fjölskylduna vera afar reiða og hneykslaða yfir því að Gunnar skuli hafa verið sendur á Kirkjubæjarklaustur. Helga keyrir ekki sjálf og því er hún upp á fjöl-skyldu sína komin í hvert skipti sem hún vill heimsækja eiginmann sinn á hjúkrunarheimilið. „Krakkarnir leyfa mér ekki að keyra, ég er búin að fara tvisvar að heimsækja hann og þetta er rosalega langur bíltúr. Ég þarf að keyra rúma tvö hundr-uð kílómetra hvora leið til þess að heimsækja eiginmanninn. Mér líður mjög illa yfir þessu því það er ljótt að koma svona fram við gamalmenni. Hann er geymdur einhversstaðar einn, langt í burtu frá öllum og þarf að vera einn allan sólarhringinn.“ Vegna vinnu barnana geta hjón-in ekki hitt hvort annað nema um helgar. „Við þurfum að leggja af stað klukkan níu á morgnana og erum komin til hans um hádegisbil, síð-
an þurfum við að keyra alla leið til baka, þannig að allur dagurinn hef-ur farið í þetta,“ segir hún.
Myndi heimsækja hann daglega
Aðskilnaðurinn tekur mjög á hjónin og segir Helga að Gunn-ar kalli nafn hennar dag og nótt. Í hvert skipti sem hún hefur heim-sótt hann á Kirkjubæjarklaustur hef-ur hann haldið að hún sé komin til að sækja hann. „Læknarnir segja að hann muni ekki nafnið mitt, en hann
þekkir mig og alla fjölskyldumeðlimi sem koma til að heimsækja hann.“ Hún segir að ef Gunnar fengi pláss á hjúkrunarheimilinu myndi hún heimsækja hann daglega. „Von-andi kemst hann á Kumbaravog fljótlega. Auðvitað myndi ég þá vera hjá honum alla daga, ég myndi sitja með prjónana mína á hverjum degi hjá honum og þá myndi honum líða vel og finnast hann vera eins og heima hjá sér.Hann er vanur því að sjá mig sitja með prjónana mína. Ef hann kemst inn á Kumbaravog þá fer
ég þangað á hverjum degi, en mér gefst enginn kostur á því þegar hann er í þessari fjarlægð.“
þriðjudagur 24. apríl 2007
2
Fréttir DVInnlendarFréttIrritstjorn@dv.is
Helga Þórðardóttir Gunnar Jónsson
fErðast 400 kílómEtrafyrir hvErja hEimsókn
ValGeir Örn raGnarsson
blaðamaður skrifar: valgeir@dv.is
„Krakkarnir leyfa mér
ekki að keyra, ég er
búin að fara tvisvar að
heimsækja hann og
þetta er rosalega lang-
ur bíltúr.“
Allir hagnast á afnámi tekjutengingar bóta
niðurstöður kynntar dr Sigurður jóhannesson er hér lengst til hægri ásamt dr.Sveini agnarssyni (fyrir miðju) og Emils B. karlssonar (til hægri) þegar niðurstöðurnar
voru kynntar.
vilja tónlistar-
nám fyrir alla
„Við viljum að tónlistarnám verði metið til jafns við allt annað nám,“ segir Fjóla
Einarsdóttir for-
maður Samfé-
lagsins, félags
framhaldsnema
við félagsvísinda-
deild HÍ, sem
í samstarfi við
félag tónlistar-
nema stendur
fyrir hádegisfundi í dag um fram-tíð tónlistarnáms á Íslandi.
Fjóla segir að tónlistarnám í FÍH sé mjög eftirsótt og miklar kröfur gerðar til nemenda. Því sé slæmt að nemum sé mismunað eftir búsetu og aldri. „Tónlistar-nám er dýrt og við viljum ekki að það sé einungis aðgengilegt ríku fólki og þeirra börnum,“ segir Fjóla sem býst við líflegum fundi þar sem fulltrúar allra stjórn-málaflokkanna hafa boðað komu sína.
Engar meirihátt-
ar framkvæmdir
„Þjóðvegurinn er ágætlega greiðfær nema á Vestfjarðaheið-um þar sem má finna einstaka hálkubletti,“ segir Kristín Lilja Kjartansdóttir, deildarstjóri um-ferðarþjónustu Vegagerðarinn-ar á Ísafirði. Kristín bendir á að á hringveginum séu fjallvegir og þar geta myndast hálkublettir eftir rigningar, en almennt séð er ástand vega á láglendinu mjög gott. Engar meiriháttar fram-kvæmdir eru á þjóðveginum þessa stundina en þó eru fyrir-hugaðar vegalagnir í Ísafjarðar-djúpi. „Nú þegar er farið að huga að minniháttar viðgerðum eins og vegna holuskemmda víða um land og þegar þiðnar enn frekar munum við setja þungatakmark-anir á valda vegi,“ segir Kristín.
Innbrot og
ölvunarakstur
Brotist var inn í tvö hús að-faranótt mánudags á höfuð-borgarsvæðinu. Smáræði var tekið og skemmdarverk unninn þegar brotist var inn. Þjófanna er leitað en ekki er búið að hafa uppi á þeim. Ekkert var um ölv-unarakstur aðfaranótt mánu-dags. Þó voru sautján manns teknir ölvaðir undir stýri yfir helgina á höfuðborgarsvæð-inu. Yngsti stúturinn var 15 ára gamall og var á stolnum bíl ásamt 16 ára félaga sínum.
Helga Þórðardóttir og Gunnar Jónsson Helga getur aðeins heimsótt eiginmann sinn um helgar og þarf að reiða á aðra til
þess að keyra hana á kirkjubæjarklaustur.
Ömurlegar aðstæður dv sagði frá því
24. apríl að fjögur hundruð kíló trar
skildu gömlu hjónin að. gunnari hef r
nú verið úthlutað plássi á kumbaravogi.
skert þjónusta í
Árbænum
„Furðu vekur að þetta er gert
rétt áður en boðað hefur verið
að gjaldfrjálst eigi að vera fyrir
námsmenn í strætó til að auka
nýtingu vagnanna og draga úr
umferð. Með þessu er verið að
skera Árbæjarhverfi frá helstu
skólum landsins og stærstu
vinnustöðum. Það verður að
teljast sérstaklega undarlegt í
ljósi áforma um gjaldfrjálsar al-
menningssamgöngur fyrir náms-
menn,“ segir Dagur B. Eggerts-
son, oddviti Samfylkingarinnar í
borgarstjórn.
Strætó bs. hefur tilkynnt um
breytingar á leiðakerfi strætis-
vagna og tíðni ferða. Ein af breyt-
ingunum er að hraðleiðin S5 frá
Árbænum keyrir Sæbraut, í stað
Miklubrautar áður. Dagur telur
þessar breytingar þvert á yfirlýsta
stefnu um bættar almennings-
samgöngur í höfuðborginni.
kántríbærinn
skagaströnd
Nafni sveitarfélagsins Höfða-
hrepps verður breytt í Skaga-
strönd. Hugur íbúa var kannaður
í nýafstöðnum alþingiskosning-
um og var niðurstaðan afgerandi,
tæplega sjötíu prósent íbúa vilja
nafnið Skagaströnd. Í tilkynningu
frá Magnúsi Jónssyni sveitar-
stjóra segir að málið verði afgreitt
á næsta hreppsnefndarfundi.
tvöfaldur
varaformaður
Katrín Jakobsdóttir, varafor-
maður Vinstrihreyfingarinnar
– græns framboðs, sem kosin
var á þing í vor í fyrsta sinn, var
kjörin varaformaður þingflokks
vinstri grænna á þingflokks-
fundi í gær. Þar með er hún
hvort tveggja varaformaður
flokksins og þingflokksins.
Katrín er eini nýliðinn í
stjórn þingflokksins. Ögmund-
ur Jónasson er sem fyrr þing-
flokksformaður og Kolbrún
Halldórsdóttir ritari þingflokks-
ins.
Karl Vignir Þorsteinsson sem hefur játað að hafa misnotað dreng kynferðislega á Kumbaravogi er grunaður um fleiri brot. Fyrrverandi forstöðu aður á Kumbaravogi segir það ekki hafa komið sér á óvart að Karl Vignir hafi játað brotin en neitar því að hafa grunað hann um b rnagirnd þegar hann vandi komur sínar þangað.
hÆ tU EGU ðUr
Kristján Friðbergsson, fyrrverandi
forstöðumaður uppeldisheimilisins
á Kumbaravogi, segir það ekki hafa
komið sér á óvart að Karl Vignir Þor-
steinsson hafi játað að hafa marg-
sinnis misnotað kynferðislega dreng,
sem var vistaður á heimilinu. Ítar-
lega hefur verið fjallað um starfsemi
Kumbaravogs í blaðinu að undan-
förnu. DV greindi frá því í gær að Karl
Vignir hafi játað í yfirheyrslu lögreglu
að hafa beitt drenginn kynferðislegu
ofbeldi fyrir luktum dyrum á árun-
um 1969 til 1973. Sök mannsins er
hins vegar fyrnd og því er ekki hægt
að aðhafast frekar í málinu.
neitar að tjá sig um
lögreglurannsókn
Kristján Friðbergsson neitar því
staðfastlega að hann hafi nokkurn
tímann grunað Karl Vigni um barna-
girnd á tímabilinu sem hann vandi
komur sínar á Kumbaravog og seg-
ir erindagjarðir hans hafa verið að
eimsækja sig, enda hafi þeir verið
gamlir vinir frá því þeir bjuggu báðir
í Vestmannaeyjum.
Kristján úthýsti Karli Vigni á
endanum frá uppeldisheimilinu á
Kumbaravogi, en Kristján segir það
ekki hafa verið vegna barnagirndar
mannsins. Kristján neitaði hins veg-
ar að tilgreina hvaða ástæður lágu að
baki því og varðist allra fregna. Hann
neitaði jafnframt að tjá sig nokkuð
um lögreglurannsókn málsins og
hvort hann hafi verið kallaður til yf-
irheyrslu vegna málsins og sagðist
ekki vilja ræða frekar við DV.
Eins og fram kom í DV í gær hef-
ur réttargæslumaður kæranda í mál-
inu, Óskar Sigurðsson, óskað eftir
lögregluskýrslu og öðrum gögnum
sem lögregla hefur aflað við rann-
sókn málsins, en ekki fengið í hend-
ur ennþá.
Vikið úr kirkjusöfnuði
Karl Vignir var safnaðarmeðlim-
ur í Kirkju sjöunda dags aðventista
en honum var vikið úr söfnuðinum
fyrir um það bil áratug síðan. Björg-
vin Snorrason, fyrrverandi prestur
í kirkjunni, vék Karli Vigni úr söfn-
uðinum eftir að stúlka greindi frá
því að hann hefði misnotað hana
kynferðislega. Málið kom aldrei til
kasta lögreglu en Björgvin telur víst
að Karl Vignir hafi misnotað hana
margsinnis. „Þetta gerðist bæði áður
en hún varð kynþroska og eftir. Karl
Vignir talaði um börn á þessum aldri
sem konfektið sitt,“ segir hann og á
þar við að Karl Vignir hafi sérstak-
lega sóst eftir því að misnota börn á
þessum aldri.
Karl Vignir var á tímabili um-
sjónarmaður aðventukvölda í kirkj-
unni í Reykjavík en Björgvin tók það
hlutverk af honum vegna þess að
orðrómur var þegar kominn á kreik
um barnagirnd hans. Hins vegar var
málið þannig að safnaðarmeðlim-
ir höfðu ekki haldbærar sannanir
um kenndir mannsins. „Við höfðum
aldrei neinar sannanir fyrr en stúlk-
an steig fram og greindi frá málinu.
Þetta er einfaldlega hættulegur mað-
ur sem á aldrei að vera einn í kring-
um börn og ungmenni.“
Reynir Guðsteinsson var skóla-
stjóri í grunnskólanum í Vestmanna-
eyjum á sjöunda og áttunda áratug
síðustu aldar, en Karl Vignir er fædd-
ur og uppalinn í Vestmannaeyjum.
Reynir staðfestir að minnsta kosti
eitt tilvik í Vestmannaeyjum þar sem
Karl Vignir misnotaði unga stúlk
kynferðislega, málið var tæplega
þrjátíu ára gamalt þegar það kom
upp á yfirborðið og varð því aldrei að
lögreglumáli.
Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náð-
ist ekki í Karl Vigni við vinnslu frétta-
rinnar.
ValGeir Örn raGnarsson
blaðamaður skrifar: valgeir@dv.is
Krotað hefur verið yfir andlit
mannsins Heimildarmenn dv lýsa karli
vigni sem hlýjum og góðlegum manni
og margir eiga erfitt með að trúa því að
hann sé barnaníðingur.
tölvuóð þjóð
Það verður víst seint hægt að segja að Íslendingar séu ekki tæknivæddir en á þessu ári eru tölvur á átta af hverjum níu heimilum og 84% heimila gátu tengst internetinu. Þetta kem-ur fram í úttekt Hagstofunnar á upplýsingatækni hér á landi. Nærri níu af hverjum tíu net-tengdum heimilum nota ADSL, SDSL eða annars konar xDSL nettengingu og einungis sjö prósent nettengdra heimila nota hefðbundna upphringitengingu eða ISDN. Einnig kemur fram að níu af hverjum tíu Íslendingum á aldrinum 16 til 74 ára nota tölvu og internet og flestir nota tölv-urnar til samskipta og upplýs-ingaleitar.
þriðjudagur 29. maí 2007
2
Fréttir DV
InnlendarFréttIrritstjorn@dv.is
Banki styrkir
matjurtarækt
Kaupþing tekur þátt í átaki til að auka áhuga leikskóla-barna á grænmeti og græn-metisneyslu. Öllum leikskól-um landsins bjóðast tæki og tól til að útbúa hjá sér mat-jurtagarð. Frá þessu er sagt á vef Víkurfrétta. Vonast er til þess að börnunum finnist spennandi að rækta græn-meti og fyrir vikið verði einnig spennandi fyrir þau að borða grænmeti sem þau hafa sjálf ræktað.
jón fær helmingi lægri biðlaun
Jón Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Fram-sóknarflokksins, fær helmingi lægri biðlaun en aðrir ráðherrar Framsóknarflokksins sem létu af ráðherraembætti
í gær. Hann fær
greidd biðlaun í
þrjá mánuði en
Guðni Ágústsson,
Jónína Bjartmarz,
Magnús Stefáns-
son, Siv Friðleifs-
dóttir og Valgerð-
ur Sverrisdóttir fá
greidd biðlaun í hálft ár. Jón sat sem formaður flokksins og ráð-herra í 9 mánuði en hefði þurft að sitja samfellt í ár til að hljóta sama biðlaunarétt og hinir fyrr-verandi ráðherrarnir.
jÁtar En slEPPUr
Karlmaður hefur játað ítrekaða kyn-ferðislega misnotkun á dreng sem vistaður var á uppeldisheimilinu á Kumbaravogi á árunum 1969 til 1973. DV sagði frá því að fórnarlambið hefði lagt fram kæru hjá lögreglunni á höf-uðborgarsvæðinu þann 16. mars síð-astliðinn, þar sem krafist var ítarlegr-ar rannsóknar á framferði mannsins. Maðurinn, Karl Vignir Þorsteinsson, var í kjölfarið boðaður í skýrslutöku, þar sem hann játaði að hafa misnot-að drenginn margsinnis á tímabilinu. Þrátt fyrir að játning liggi fyrir, getur lögreglan ekki aðhafst frekar í málinu, þar sem sök mannsins er fyrnd. Í al-mennum hegningarlögum er kveðið á um að ef sök er fyrnd, sé ekki hægt refsa fyrir háttsemina.
Réttargæslumaður kæranda, Ósk-ar Sigurðsson héraðsdómslögmaður, hefur staðfest þetta við DV.
lögregla verst fregnaDV hefur sagt frá að Karl Vignir hafi verið starfsmaður á Sólheimum Í Grímsnesi, þaðan var honum vikið
úr starfi. Þá hefur honum verið vik-ið úr Aðventistakirkjunni í Reykjavík og eftir að DV fjallaði um barnagirnd hans var honum vikið úr nefndar-störfum sem hann gegndi hjá líkn-arfélagi. Karl vandi komur sínar á Kumbaravog á fyrrgreindu tímabili þar sem hann bauð drengnum sæl-gæti áður en hann misnotaði hann fyrir luktum dyrum.
Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisafbrotadeildar lögreglunn-ar á höfuðborgarsvæðinu, varðist allra fregna af framvindu rannsóknar málsins og neitaði að tjá sig við DV að öðru leyti en að málið hafi komið inn á borð til lögreglunnar. Óskar Sigurðsson, réttargæslu-maður kæranda hefur óskað eft-ir lögregluskýrslu og öðrum gögn-um sem lögregla hefur aflað en ekki fengið þau í hendur ennþá. Því liggur ekki fyrir hvort Kristján Frið-bergsson, sem var forstöðumaður á Kumbaravogi á þeim tíma sem brot-in áttu sér stað, hafi verið boðaður til yfirheyrslu, eða aðrir sem tengdust uppeldisheimilinu.
Ólíklegt að miskabætur verði greiddar
Réttur til skaða- og miskabóta
fyrnist tíu árum eftir að brot er fram-ið, hins vegar er ákvæði í fyrningar-lögum þar sem kveðið er á um að mögulegt sé að sækja bótamál þótt krafan sé fyrnd ef brotamaður er
sakfelldur fyrir dómi. Nýleg lög um afnám fyrningarfrests á kynferðis-brotum þegar fórnarlambið er undir fjórtán ára aldri eru heldur ekki aft-urvirk.
Óskar Sigurðsson telur því ólík-legt að kærandi eigi rétt á miskabót-um, þar sem ekki er hægt að sak-fella Karl Vigni vegna brotanna. Um ábyrgð Kristjáns Friðbergssonar í málinu segir hann: „Forstöðumaður heimilisins var ábyrgur fyrir öryggi barnanna, en það er ómögulegt að segja til um hvort hann vissi af brot-unum eða ekki og því er ábyrgð hans í þessu máli óljós.“
Munum ná réttlætinu framPáll Rúnar Elísson, formaður Breiðavíkursamtakanna segir sam-tökin ekki una því ef miskabætur verða ekki greiddar. „Við mótmælum því harðlega og við erum alls ekki sáttir við þá stöðu. Samtökin eru rétt að byrja að láta að sér kveða og við munum reyna að ná réttlætinu fram á næstunni.“
Hann tekur ekki undir álit Óskars og telur að málið þurfi að vera kruf-ið betur. Páll Rúnar segist hins vegar ekki vilja tjá sig meira um málið að svo komnu.
ValGeir Örn raGnarsson
blaðamaður skrifar: valgeir@dv.is
Kumbaravogur maðurinn vandi komur sínar á kumbaravog og misnotaði drenginn kynferðislega á árunum 1969 til 1973.
Karl Vignir Þorsteinsson krotað hefur verið yfir andlit hans.
Bæjarstjórn vill
olíuhreinsun
Vilji er fyrir því að skoða frek-ar möguleika á uppbyggingu olíuhreinsistöðvar innan marka Ísafjarðarbæjar.
Birna Lárusdóttir, formaður bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar, segir að ályktun þess efnis hafi verið samþykkt einróma á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. „Þetta er fyrst og fremst viljayfir-lýsing. Við erum að lýsa yfir vilja okkar til að skoða möguleikana.“ Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur sent frá sér sams konar viljayfir-lýsingu.
„Næsta skref er að meta að-stæður á þessum stöðum með tilliti til náttúruverndar og sam-félagsmála,“ segir Aðalsteinn Óskarsson, framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirð-inga.
„Þegar við vorum nánast komin upp þá kom bara svona smellur eða hvinur og flekinn byrjaði að síga nið-ur,“ segir Halldór Halldórsson, úr-smiður á Akureyri. Hann var einn þeirra sex sem flutu niður með snjó-flóði sem féll í Hlíðarfjalli á Akureyri á sunnudag. Hann kveðst hafa verið fljótur að jafna sig en honum hafi þó brugðið talsvert.
„Við vorum alls sjö sem vorum að ganga þarna upp, sum með brettin með okkur. Tveir strákar voru á und-an okkur og annar þeirra var kominn alveg upp á brún þegar flóðið féll. Hin sex fóru niður með spýjunni,“ segir Halldór. Flóðið stöðvaðist fljót-lega. „Ég rétt náði að átta mig á því hvað var að gerast og þá var þetta búið.“
Flekinn sem fór af stað er talinn hafa verið eins metra þykkur og allt
að því áttatíu metra breiður. Flóð-ið féll í hvilft sem er í fjallinu, ofan og sunnan við brekku sem nefnd er Strýta. Halldór segir veður hafa ver-ið þokkalegt, hiti um frostmark og snjórinn nýr.
Guðmundur Karl Jónsson, for-stöðumaður skíðasvæðisins í Hlíð-arfjalli, segir nokkuð algengt að flóð falli á þessum slóðum. „Það hafa oft komið spýjur þarna niður en sjald-an svona stórar,“ segir Guðmundur. Hann segir brekkuna vera ansi bratta þarna og snjórinn eigi auðvelt með að skríða af stað.
„Sjálft flóðið náði aldrei inn á sjálft skíðasvæðið og hafði þannig engin áhrif á starfsemina í fjall-inu,“ segir Guðmundur. Hann slær á að um fjögur hundruð manns hafi verið á skíðum á laugardag og sunnudag. Færið hafi verið óvenju-
lega gott fyrir árstímann. Lögreglan á Akureyri fékk tilkynningu um snjó-flóðið og mætti á staðinn. Varðstjóri segir að þar sem ekki hafi verið um
slys á fólki eða eignatjón að ræða heyri þó málið ekki undir lögregl-una.
sigtryggur@dv.is
Heyrðu skyndilega mikinn hvin
snjóflóð í Hlíðarfjalli Snjólaust er í akureyrarbæ en fyrr í vikunni snjóaði nokkuð í fjöll í Eyjafirði og skapaðist því tækifæri til að opna skíðasvæðið í Hlíðarfjalli um hvítasunnuhelgina.
Fré t DV frá því í gær
„Karl Vignir
talaði um börn
á þessum aldri
sem konfektið sitt.“
DV MynD ÁsGeir
aðventist kirkjan í
reykjavík karli vigni var vikið
úr kirkjunni eftir að stúlka
greindi frá því að hann hefði
misnotað hana kynferðislega.
DV Umræða
föstudagur 1. júní 2007 21
Engan bilbug ð finna Þorgerður Katrín gun arsdóttir menntamál rá herra studdi dorrit Moussaieff forsetafrú í tröppunum upp að sviðinu á íslensku menntaverðlaun m sem veitt vor við hátíðlega athöfn í Ingunnarskóla á miðvikudag. forsetafrúin lætur sig hvergi v nta, jafnvel þó hún þurfi enn að styðjast við hækjur eftir að hafa fótbrotnað illa í vetur.
Dómstóll götunnar
mynDin
Á að leyfa trúfélögum að gefa samkynhneigð pör saman?
P
lús
eð
a m
ínu
s
sp rningin
HvErsu stór Er
síldargangan?
„Hún er stærri en hún hefur verið
síðustu ár. Það er hægt að slá því
föstu að hún er vel á þriðju milljón
tonna í íslenskri lögsögu,“ segir
jóhann sigurjónsson forstjóri
Hafrannsóknarstofnunar.
Er líf eftir framboð? Svona fyrir þá sem ekki ná kjöri. Svo virðist vera. Allavega hafa
ráðherrar Samfylkingarinnar ver-
ið duglegir að endurnýta gamla
frambjóðendur Samfylkingarinnar
sem ekki hafa náð inn á Alþingi.
Við sjáum hve ig farið hefur fyrir þeim Kris rúnu Heim-isdót ur, Rób rti Marshall og
Einari Karli Haraldssyni. Öll hafa
þau bori me sér von um að fara
á þing, æntanl landi og þjóð til
heilla. Ei hvern vegi n hefur þjóð-
in hins v r farið á mis við þe sa
starfskr , all ega þ r
til nú.
Kri trún Hei -i óttir
fór í prófkjö hjá
Samfylkingunni
og síðar á framboðs-
lista. Ekki tókst þó nógu
vel til. Flokksmönnum leist betur
á gömlu þingmennina en hugsan-
lega endurnýjun og því lenti hún
neðarlega á lista. Svo leist kjósend-
um ekki nógu vel á Samfylkinguna
og því varð ekkert af því að hún færi
á þing. En svo kom Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir, nýlega orðin
utanríkisráðherra,
og kippti henni
upp í ráðherra-
bílinn. Fyrrver-
andi frambjóð-
andinn er orðinn
aðstoðarmaður
ráðherra.
Ekki má svo gleyma Einari Karli Haraldssyni sem sumir hafa eignað kosningasigur Ólafs
Ragnars Grímssonar í forsetakosn-
ingunum 1996, ári
eftir að sá hinn sami
Ólafur var einn um-
deildasti og jafnvel
óvinsælasti stjórn-
málamaður landsins.
Ekki gekk Einari Karli
jafn vel að selja sjálf n sig
og þótt hann gæfi út heljarinnar
blað í prófkjöri Samfylkingarinn-
ar 2003 og lofaði því að fara í harða
hreppapólitík í ve amálum fyrir
Reykvíkinga sáu kjósendur í próf-
kjöri Samfylkingarinnar ekki ljósið.
Ekkert varð því af þingmennsku
gamla ritstjórans í þ ð skiptið. Þ s
í stað kom annar gamall ritstjóri,
nýuppdubbaður ráðherra og kippti
honum upp í ráðherrabílinn. Þar var
Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráð-
herra í uppskiptu iðnaðar- og við-
s iptaráðuneyti, á ferð. Fyrrverandi
f ambjóðandinn er orðinn aðstoð-
armaður ráðherra.
Ekki var öllu lokið. Róberti Marshall gekk ágætlega í próf-kjöri eftir að hann hrökklaðist
úr starfi hjá 365 þegar NFS var lögð
niður eftir tæplega eins árs úthald.
Kosningarnar gengu ekki nógu vel
fyrir hann og sjá leikurinn var búinn.
Kemur þá til sögu Siglfirðingurinn
Kristján L. Möller, sem þekkir vel að-
stæður afskekkts sveitarfélags hverra
íbúar vilja tryggari samgöngur og
fann sér sálufélaga í Vestmanna-
eyingnum Róberti
sem þekkir vel að-
stæður afskekkts
sveitarfélags þar
sem íbúar vilja
tryggari samgöng-
ur. Fyrrverandi
frambjóðandinn er
orðinn aðstoðarmaður
ráðherra.
Endu nýtti
aðstoðarmEnn
DagFari Þau fá að aðstoða ráðherra
Álver í Ölfus
lese Dur
Ólöf skrifar:
Í fréttum síðustu daga hefur
verið fjallað um að íbúar Ölfuss
séu spenntir fyrir möguleikan-
um um álver í sinni sveit. Þess-
ar fréttir eru frábærar fyrir okkur
Sunnle di ga. Það var ekki gæfu-
spor sem Hafnfirðingar stigu þeg-
ar þeir höfnuðu stækkun álvers
Alcan og hér um bil ráku álver-
ið úr bænum. En sannast þá hið
fornkveðna, að eins manns dauði
er annars brauð og íbúar í Ölfusi
ættu þess vegna að taka álverinu
fagnandi, sem Hafnfirðingar und-
irrituðu dauðadóm yfir í ko ning-
unum í mars.
Áltæknigarður á Suðurlandi
sem myndi fullvinna ál, öfugt
við önnur áver sem aðeins frum-
vinna álið, yrði mikil lyftistöng
fyrir atvi nulífið. Stórskipahöfn í
Þorlákshöfn yrði sömuleiðis kær-
komin viðbót við þegar blómstr-
andi l ndshluta. Við þurfum að
hafna tilfinning rö um um nátt-
úruvernd og skoða málið af skyn-
semi.
„að sjálfsögðu, ef við styðjum jafnrétti
verða auðvitað allir að vera jafnir. Ég
legg mikla áherslu á að þessu verði
breytt. Ég gekk úr Þjóðkirkjunni og fór í
fríkirkjuna á síðasta ári til að undir-
strika þessa skoðun mína. Þjóðkirkjan
hefur alls ekki staðið sig í þessum
málaflokki og hefur verið allt of
afturhaldsöm í þessu.“
anna s. björnsdóttir, 58 ára,
ljóðskáld og kennari
„Mér finnst alveg spurning hvort eigi að
leyfa það innan þjóðkirkjunnar en innan
annarra trúfélaga finnst mér að ætti að
leyfa þetta. Það fer alveg eftir því hversu
strangtrúað fólk er og hvort um er að
ræða bókstafstrúarfólk, en svona
almennt séð finnst mér að venjuleg
trúfélög ættu að fá leyfi til að gefa
samkynhneigð pör saman.“
benjamín Mark staisy, 19 ára,
afgreiðslumaður
„já mér finnst það. Þetta eru sjálfsögð
mannréttindi og guð elskar alla. Ég
held að þetta skipti trúaða samkyn-
hneigða miklu máli og það verður að
grípa til aðgerða hvort sem það er
Þjóðkirkjan eða ríkið. Þjóðkirkjan á að
skammast sín fyrir hvernig þeir hafa
staðið að málum samkynhneigðra.
Eyrún Heiða skúladóttir, 33 ára,
afgreiðslukona
HPI Savage X 4,1 RTR
Fjarstýrður bensín-torfærutrukkur
Nú á lækkuðu verði 48.900,-
Tómstundahúsið
Nethyl 2
Sími 5870600
www.tomstundahusid.is
Óttalega geta sjónvarpsmenn
verið sjálfumglaðir á stundum. Ég
horfði nýverið á dægurmálaþátt-
inn Ísland í dag þar sem þátta-
gerðarfólkið kepptist við að brosa
í góða veðrinu í Nauthólsvík. Er
þátturinn var ríflega hálfnaður til-
kynnti kvenkyns stjórnandi þáttar-
ins það formlega að í lok þáttar hafi
karlkyns stjórnandi þáttarins lofað
að stinga sér ofan í kaldan sjóinn
fáklæddur. Kom að því að stúlk-
an tilkynnti áhorfendum að sam-
starfsmaður sinn hafi brugðið sér
afsíðis til að berhátta sig. Ekki veit
ég hver tilgangur þessa myndbrots
átti að vera. Beinlínis pínlegt var
að horfa upp á drenginn á sunds-
kýlunni einni fata og í kjölfarið var
ekki síður pínlegt að hlusta á flissið
í stúlkunni þegar hann trítlaði út í
sjó. Innslagið var í heild sinni í út-
liti eins og heimatilbúið myndband
ungra elskhuga. Í hreinskilni sagt
fannst mér þetta myndskeið ekk-
ert erindi eiga við alþjóð og í besta
falli flokka ég það sem afar hallær-
islegt.
Undrandi sjónvarpsáhorfandi hringdi:
Berháttun og
pínlegt flis
Plúsinn fær Valgerður Sverrisdóttir
fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir
að mæta í nýliðafræðslu Alþingis.
Valgerður hefur verið ráðherra
lengi en er nú orðin óbreyttur
þingmaður á nýjan leik og þá er um að
gera að rifja upp þá miklu kúnst.
Tölvuóð þjóð
Það verður víst seint hægt
að segja að Íslendingar séu ekki
tæknivæddir en á þessu ári eru
tölvur á átta af hverjum níu
heimilum og 84% heimila gá u
tengst internetinu. Þetta kem-
ur fram í úttekt Hagstofunnar á
upplýsingatækni hér á landi.
Nærri níu af hverjum tíu net-
tengdum heimilum nota ADSL,
SDSL eða annars konar xDSL
nettengingu og einungis sjö
prósent nettengdra heimila nota
hefðbundna upphringitengingu
eða ISDN. Einnig kemur fram að
níu af hverjum tíu Íslendingum á
aldrinum 16 til 74 ára nota tölvu
og internet og flestir nota tölv-
urnar til samskipta og upplýs-
ingaleita .
ÞRIÐJudaguR 29. MaÍ 20072
Fréttir DV
InnlendarFréttIr
ritstjorn@dv.is
Banki sty kir
m tjurtarækt
Kaupþing tekur þátt í átaki
til að auka áhuga leikskóla-
barna á grænmeti og græn-
metisneyslu. Öllum leikskól-
um landsins bjóðast tæki og
tól til að útbúa hjá sér mat-
jurta arð. Frá þessu er sagt
á vef Víkurfrétta. Vonast er
til þess að börnun m finnist
spennandi að rækta græn-
meti g fyrir vikið verði einnig
spennandi fyrir þau að borða
grænmeti sem þau hafa sjálf
ræktað.
Jón fær helmingi
lægri biðlaun
Jón Sigurðsson, fyrrverandi
ráðherra og formaður Fram-
sóknarflokksins, fær helmingi
lægri biðlaun en aðrir ráðherrar
Framsóknarflokksins sem létu af
ráðherraembætti
í gær. Hann fær
greidd biðlaun í
þrjá mánuði en
Guðni Ágústsson,
Jónína Bjartmarz,
Magnús Stefáns-
son, Siv Friðleifs-
dót ir og Valgerð-
ur Sverrisdóttir fá
greidd biðlaun í hálft ár. Jón sat
sem formaður flokksins og ráð-
herra í 9 mánuði en hefði þurft
að sitja samfellt í ár til að hljóta
sama biðlaunarétt og hinir fyrr-
verandi ráðherrarnir.
Karlmaður hefur játað ítrek ða kynferðislega misnotkun á dreng á uppeld
isheimilinu
á Kum ravogi á árunum 1969 til 1973. Brot mannsins e u fyrnd og því e e
kki hægt ð
sakfella manninn fyrir glæpi n. Ólíklegt er að fórnarlömb kynferðisbrota
á uppeldis-
heimilum eigi rétt á miskabótum.
JÁTAR EN SLEPPUR
Karlmaður hefur játað ítrekaða kyn-
ferðislega misnotkun á dreng sem
vistaður var á uppeldisheimilinu á
Kumbaravogi á árunum 1969 til 1973.
DV sagði frá því að fórnarlambið hefði
lagt fram kæru hjá lögreglunni á höf-
uðborgarsvæðinu þan 16. mars síð-
astliðinn, þar sem krafist var ítarlegr-
ar rannsóknar á framferði mannsins.
Mað inn, Karl Vignir Þorsteinsson,
var í kjölfarið boðaður í skýrslutöku,
þar sem hann játaði að h fa mis ot-
að drenginn margsinnis á tímabilinu.
Þrátt fyrir að játning liggi fyrir, getur
lögreglan ekki aðhafst frekar í málinu,
þar sem sök mannsins er fyrnd. Í al-
mennum hegningarlögum er kveðið
á um að ef sök er fyrnd, sé ekki hægt
refsa fyrir háttsemina.
Réttargæslumaður kæranda, Ósk-
ar Sigurðsson héraðsdómslögmaður,
hefur staðfest þetta við DV.
Lögregla verst regna
DV hefur sagt frá að Karl Vignir
hafi verið starfsmaður á Sólheimum
Í Grímsnesi, þaðan var honum vikið
úr starfi. Þá hefur honum verið vik-
ið úr Aðventistakirkjunni í Reykjavík
og eftir að DV fjallaði um barnagirnd
hans var honum vikið úr nefndar-
störfum sem hann gegndi hjá líkn-
arfélagi. Karl vandi komur sínar á
Kumbaravog á fyrrgreindu tímabili
þar sem hann bauð drengnum sæl-
gæti áður en hann misnotaði hann
fyrir luktum dyrum.
Björgvin Björgvinsson, yfirmaður
kynferðisafbrotadeildar lögreglunn-
ar á höfuðborgarsvæðinu, varðist
allra fregna af framvindu rannsóknar
málsins og neitaði að tjá sig við DV
að öðru leyti en að málið hafi komið
inn á borð til lögreglunnar.
Óskar Sigurðsson, réttargæslu-
maður kæranda hefur óskað eft-
ir lögregluskýrslu og öðrum gögn-
um sem lögregla hefur aflað en
ekki fengi þau í hendur ennþá. Því
liggur ekk fyrir hvort Kristján Frið-
bergsson, sem var forstöðum ður á
Kumbaravogi á þeim tíma sem brot-
in áttu sér stað, hafi verið boðaður til
yfirheyrslu, eða aðrir sem tengdust
uppeldisheimilinu.
Ólíklegt að miskabætur verði
greiddar
Réttur til skaða- og miskabóta
fyrnist tíu árum eftir að brot er fram-
ið, hi vegar er ákvæði í fyrningar-
lögu þar sem kveðið er á um að
mögulegt sé að sækja bótamál þótt
krafan sé fyrnd ef brotamaður er
sakfelldur fyrir dómi. Nýleg lög um
afnám fyrningarfrests á kynferðis-
brotum þegar fórnarlambið er undir
fjórtán ára aldri eru heldur ekki aft-
urvirk.
Óskar Sigurðsson telur því ólík-
legt að kærandi eigi rétt á miskabót-
um, þar sem ekki er hægt að sak-
fella Karl Vigni vegna brotanna. Um
ábyrgð Kristjáns Friðbergssonar í
málinu segir hann: „Forstöðumaður
heimilisins var ábyrgur fyrir öryggi
barnanna, en það er ómögulegt að
segja til um hvort hann vissi af brot-
unum eða ekki og því er ábyrgð hans
í þessu máli óljós.“
Munu ná réttlætinu fram
Páll Rúna Elísson, formaður
B eið ví ursamtakanna segir sam-
töki ekki una því ef miskabætur
verða ekki greiddar. „Við mótmælum
því harðlega og við erum alls ekki
sáttir við þá stöðu. Samtökin eru rétt
að byrja að láta að sér kveða og við
munum reyna að ná réttlætinu fram
á næstunni.“
Hann tekur ekki undir álit Óskars
og telur að málið þurfi að vera kruf-
ið betur. Páll Rúnar segist hins vegar
ekki vilja tjá sig meira um málið að
svo komnu.
VaLgeir Örn ragnarsson
blaðamaður skrifar: valgeir@dv.is
Kumbaravogur Maðurinn vandi komur
sínar á Kumbaravog og misnotaði drenginn
kynferðislega á árunum 1969 til 1973.
Karl Vignir Þorsteinsso K ota hefur
verið yfir andlit hans.
Bæjarstjórn vill
olíuhreinsun
Vilji er fyrir því að skoða frek-
ar möguleika á uppbyggingu
olíuhreinsistöðvar innan marka
Ísafjarðarbæjar.
Birna Lárusdóttir, formaður
bæjarstjórnar Ísafjarðarbæj r,
segir að ályktun þess efnis hafi
verið samþykkt einróma á fundi
bæjarstjórnar í síðustu viku.
„Þetta er fyrst og fr mst viljayfir-
lýsing. Við erum að lýsa yfir vilja
okkar til að skoða möguleikana.“
Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur
sent frá sér sams konar viljayfir-
lýsingu.
„Næsta skref er að meta að-
stæður á þessum stöðum með
tilliti til náttúruverndar og sam-
félagsmála,“ segir Aðalstein
Óskarsson, framkvæmdastjóri
Fjórðungssambands Vestfirð-
inga.
„Þegar við vorum nánast komin
upp þá kom bara svona smellur eða
hvinur og flekinn byrjaði að síga nið-
ur,“ segir Halldór Halldórsson, úr-
smiður á Akureyri. Hann var einn
þeirra sex sem flutu niður með snjó-
flóði sem féll í Hlíðarfjalli á Akureyri
á sunnudag. Hann kveðst hafa verið
fljó ur að jafna sig en onum hafi þó
brugðið talsvert.
„Við vorum alls sjö sem vorum að
ganga þarna upp, sum með brettin
með okkur. Tveir strákar voru á und-
an okkur og annar þeir a var kominn
alveg upp á brún þegar flóðið féll.
Hin sex fóru niður með spýjunni,“
segir Halldór. Flóðið stöðvaðist fljót-
lega. „Ég rétt náði að átta mig á því
hvað var að gerast og þá var þetta
búið.“
Flekinn sem fór af stað er talinn
hafa verið eins metra þykkur og allt
að því áttatíu metra breiður. Flóð-
ið féll í hvilft sem í fjallinu, ofan
og sunnan við brekku sem nefnd er
Strýta. Halldór segir veður hafa ver-
ið þokkalegt, hiti um frostmark og
snjórinn nýr.
Guðmundu Karl Jónsson, for-
stöðumaður kíðasvæðisins í Hlíð-
arfjalli, segir nokkuð algengt að flóð
falli á þessum lóðum. „Þ ð hafa oft
komið spýjur þarna iðu en sjald-
an svona stóra ,“ segir Guðmundur.
Hann segir brekkuna ver ansi bratta
þarna og s jórinn eigi auðvelt með
að skríða af stað.
„Sjálft flóðið náði l rei in á
sjálft skíðasvæðið og h fði þ nni
engin áhrif á starfsemina í fjall-
inu,“ segir G ðmu dur. Hann slær
á að um fjö ur hundruð manns
hafi verið á skíðum á laugardag og
sunnudag. Færið hafi verið óve ju-
lega gott fyrir árstímann. Lögreglan
á Ak eyri fé k tilkynningu um snjó-
flóðið og mætti á staðinn. Varðstjóri
segir ð þ sem kki hafi verið um
slys á fólki eða eignatjón að ræða
heyri þó málið ekki undir lögregl-
una.
sigtryggur@dv.is
Sex lentu í snjóflóði í Hlíðarfjalli á Akureyri á sunnudag:
Heyrðu skyndilega mikinn hvin
snjóflóð í Hlíðarfjalli Snjólaust er í akureyrarbæ
en fyrr í vikunni snjóaði nokkuð í fjöll í Eyjafirði og
skapaðist því tækifæri til að opna skíðasvæðið í
Hlíðarfjalli um hvítasunnuhelgina.
Tölvuóð þjóð
Það verður víst seint hægt
að segja að Íslendingar séu ekki
tæknivæddir en á þessu ári eru
tölvur á átta af hverjum níu
heimilum og 84% heimila gátu
tengst internetin . Þetta kem-
ur fram í úttekt Hagstof nnar á
upplýsingatækni hér á landi.
Nærri níu af hverjum tíu net-
tengd m heimilum nota ADSL,
SDSL eða annars konar xDSL
nettengingu og einungis sjö
prósent nettengdra heimila nota
hefðbundna upphringitengingu
eða ISDN. Einni kemur f am að
níu af hverjum tíu Íslendingum á
aldrinum 16 til 74 ára nota tölvu
og internet og flestir nota tölv-
urnar til samskipt og upplýs-
ingaleitar.
ÞRIÐJudaguR 29. MaÍ 20072
Fréttir DV
InnlendarFréttIr
ritstjorn@dv.is
Banki tyrkir
matju ta æk
Kaupþing tekur þátt í átaki
til að auka áhuga leikskóla-
barna á grænmeti og græn-
metisneyslu. Öllum leikskól-
um landsins bjóðast tæki og
tól til að útbúa hjá sér mat-
jurtagarð. Frá þessu er sagt
á vef Víkurfrétta. Vonast er
til þess að börnunum finnist
spennandi að rækta græn-
meti og fyrir vikið verði einnig
spennandi fyrir þau að borða
grænmeti sem þau hafa sjálf
ræktað.
Jón fær helmingi
lægri biðlaun
Jón Sigurðsson, fyrrverandi
ráðherra og formaður Fram-
sóknarflokksins, fær helmingi
lægri biðlaun en aðrir ráðherrar
Framsóknarflokksins sem létu af
ráðherraembætti
í gær. Hann fær
greidd biðlaun í
þrjá mánuði en
Guðni Ágústsson,
Jónína Bjartmarz,
Magnús Stefáns-
son, Siv Friðleifs-
dóttir og Valgerð-
ur Sverrisdóttir fá
greidd biðlaun í hálft ár. Jón sat
sem formaður flokksins og ráð-
herra í 9 mánuði en hefði þurft
að sitja samfellt í ár til að hljóta
sama biðlaunarétt og hinir fyrr-
verandi ráðherrarnir.
Karlmaður hefur játað ítrekaða kynferðislega misnotkun á dreng á uppeld
isheimilinu
á Kumbaravogi á árunum 1969 til 1973. Brot mannsins eru fyrnd og því er e
kki hægt að
sakfella manni n fy ir glæpinn. Ólíklegt er að fórnarlömb kynferðisbrota
á uppeldis-
heimilum eigi rétt á miskabót m.
JÁTA EN SLEPPUR
Karlmaður hefur játað ítrekaða kyn-
ferðislega misnotkun á dreng sem
vistaður var á uppeldisheimilinu á
Kumbaravogi á árunum 1969 til 1973.
DV agði frá því að fórnarlambið hefði
lagt fra kæru hjá lögreglunni á höf-
uðborgarsvæðinu þann 16. mars síð-
astliðinn, þar sem krafist var ítarlegr-
r rannsóknar framferði mannsins.
Maðurinn, Karl Vignir Þorsteinsson,
var í kjölfarið boðaður í skýrslutöku,
þar sem hann játaði að hafa misnot-
að drenginn margsinnis á tímabilinu.
Þrátt fyrir ját ing liggi fy ir, getur
lögreglan ekki aðhafst frekar í málinu,
þar sem sök mannsins er fyrnd. Í al-
mennum he ningarlögum er kveðið
á um að ef sök er fyrnd, sé ekki hægt
refsa fyrir háttsemina.
Réttargæslumaður kæranda, Ósk-
ar Sigurðsson héraðsdómslögmaður,
hefur staðfest þetta við DV.
Lögregla verst fregna
DV hefur sagt frá að Karl Vignir
hafi verið starfsmaður á Sólheimum
Í Gríms esi, þaðan var honum vikið
úr starfi. Þá hefur honum ve ið vik-
ið úr Aðventistakirkjunni í Reykjavík
og eftir að DV fjallaði um barnagirnd
hans var honum vikið úr nefndar-
störfum sem hann gegndi hjá líkn-
arfélagi. Karl vandi komur sínar á
Kumbaravog á fyrrgreindu tímabili
þar sem hann bauð drengnum sæl-
gæti áður en ha n misnotaði hann
fyrir luktum dyrum.
Björgvin Björgvinsson, yfirmaður
kynferðisafbrot deildar lögre lunn-
ar á höfuðborgarsvæðinu, varðist
allra fregna af framvi du rannsóknar
málsins og eit ði að tjá sig við DV
að öðru leyti n ð málið hafi komið
i n á borð til lögreglu n r.
Óskar Sigurðsso , réttargæslu-
maður kæra d h f r óskað eft-
ir lögregluskýrslu og ö rum gögn-
um sem lögreg hefur aflað en
ekki fengið þ í h dur ennþá. Því
liggur ekki fy ir h ort K istján Fri -
bergsson, sem var forstöðu ður á
Kumbaravog á þeim tíma sem brot-
in áttu sé s að, h f verið boðaður til
yfirheyrslu, eða aðri sem tengdust
uppeldis im li .
Ólíklegt að miskabætur verði
greidd
Réttur til skaða- og miskabóta
fyr ist tíu árum eftir að brot er fram-
ð, hins vegar er ákvæði í fyrningar-
lög m þar sem kveðið er á um að
mögulegt sé að sækja bótamál þótt
krafan sé fyrnd ef brotamaður er
sakfelldur fyrir dómi. Nýleg lög um
afnám fyrningarfrests á kynfer is-
brotum þegar fórnarlambið er undir
fjórtán ára aldri eru heldur ekki aft-
urvirk.
Óskar Sigurðsson telur því ólík-
legt að kærandi eigi rétt á miskabót-
um, þar sem ekki er hægt að sak-
fella Karl Vigni vegna brotanna. Um
ábyrgð Kristjáns Friðbergssonar í
málinu segir hann: „Forstöðumaður
heimilisins var ábyrgur fyrir öryggi
barnanna, en það er ómögulegt að
segja til um hvort hann vissi af brot-
unum eða ekki og því er ábyrgð hans
í þessu máli óljós.“
Munum ná réttlætinu fram
Páll Rúnar Elísson, formaður
Breiðavíkursamtakanna segir sam-
tökin ekki una því ef miskabætur
verða ekki greiddar. „Við mótmælum
því harðlega og við erum alls ekki
sáttir við þá stöðu. Samtökin eru rétt
að byrja að láta að sér kveða og við
munum reyna að ná réttlætinu fram
á næstunni.“
Hann tekur ekki undir álit Óskars
og telur að málið þurfi að vera kruf-
ið betur. Páll Rúnar segist hins vegar
ekki vilja tjá sig meira um málið að
svo komnu.
VaLgeir Örn ragnarsson
blaðamaður skrifar: valgeir@dv.is
Kumbaravogur Maðurinn vandi komur
sínar á Kumbaravog og misnotaði drenginn
kynferðislega á árunum 1969 til 1973.
Karl Vignir Þorsteinsson Krotað hefur
verið yfir andlit hans.
Bæjarstjórn vill
olíuhreinsun
Vilji er fyrir því að skoða frek-
ar möguleika á uppbyggingu
olíuhreinsistöðvar innan marka
Ísafjarðarbæjar.
Birna Lárusdótti , formaður
bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar,
segir að ályktun þess efnis hafi
verið samþykkt inróma á fundi
bæjarstjórn r í síðustu viku.
„Þetta er fyrst og fremst viljayfir-
lýsing. Við erum að lýsa yfir vilja
okkar til að skoða möguleikana.“
Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur
sent frá sér sams konar viljayfir-
lýsingu.
„Næsta skref er að meta að-
stæður á þessum stöðum með
tilliti til náttúruverndar og sam-
félagsmála,“ segir Aðalsteinn
Óskarsson, framkvæmdastjóri
Fjórðungssambands Vestfirð-
inga.
„Þegar við vorum nánast komin
upp þá kom bara svona smellur eða
hvinur og flekinn byrjaði að síga nið-
ur,“ segir Halldór Halldórsson, úr-
smiður á Akureyri. Hann var einn
þeirra sex sem flutu niður með snjó-
flóði sem féll í Hlíðarfjalli á Akureyri
á sunnudag. Hann kveðst hafa verið
fljótur að jafna sig en honum hafi þó
brugðið talsvert.
„Við vorum alls sjö sem vorum að
ganga þarna upp, sum með brettin
með okkur. Tveir strákar voru á und-
an okkur og annar þeirra var kominn
alveg upp á brún þegar flóðið féll.
Hin sex fóru niður með spýjunni,“
segir Halldór. Flóðið stöðvaðist fljót-
lega. „Ég rétt náði að átta mig á því
hvað var að gerast og þá var þetta
búið.“
Flekinn sem fór af stað er talinn
hafa verið eins metra þykkur og allt
að því áttatíu metra breiður. Flóð-
ið féll í hvilft sem er í fjallinu, ofan
og sunnan við brekku sem nefnd er
Strýta. Halldór segir veður hafa ver-
ið þokkalegt, hiti um frostmark og
snjórinn nýr.
Guðmundur Karl Jónsson, for-
stöðumaður skíðasvæðisins í Hlíð-
arfjalli, segir nokkuð algengt að flóð
falli á þessum slóðum. „Það hafa oft
komið spýjur þarna niður en sjald-
an svona stórar,“ segir Guðmundur.
Hann segir brekkuna vera ansi bratta
þarna og snjórinn eigi auðvelt með
að skríða af stað.
„Sjálft flóðið náði aldrei inn á
sjálft skíðasvæðið og hafði þannig
engin áhrif á starfsemina í fjall-
inu,“ segir Guðmundur. Hann slær
á að um fjögur hundruð manns
hafi verið á skíðum á laugardag og
sunnudag. Færið hafi verið óvenju-
lega gott fyrir árstímann. Lögreglan
á Akureyri fékk tilkynningu um snjó-
flóðið og mætti á staðinn. Varðstjóri
segir að þar sem ekki hafi verið um
slys á fólki eða eignatjón að ræða
heyri þó málið ekki undir lögregl-
una.
sigtryggur@dv.is
Sex lentu í snjóflóði í Hlíðarfjalli á Akureyri á sunnudag:
Heyrðu skyndil g mik n hvin
snjóflóð í Hlíðarfjalli Snjólaust er í akureyrarbæ
en fyrr í vikunni snjóaði nokkuð í fjöll í Eyjafirði og
skapaðist því tækifæri til að opna skíðasvæðið í
Hlíðarfjalli um hvítasunnuhelgina.
DV Fréttir
fimmtudagur 31. maí 2007 9
Fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar boðaði Sjálfstæðisflokkurinn opnu
n gæsluvalla
borgarinnar að nýju. Enn hefur það ekki komið til framkvæmda. Að ma
ti Svandísar
Svavarsdóttur, borgarfulltrúa vinstri grænna, var gæsluvöllunum lofað út í loftið.
S d ek i
vi lo ði
Sjálfstæðisflokkurinn í borgar-
stjórn Reykjavíkur hefur ekki stað-
ið við ákvæði stefnuskrá flokksins
fyrir síðustu borgarstjórnarkosn-
ingar. Þá boðaði flokkurinn opn-
un gæsluvalla borgarinnar að nýju.
Haustið 2005 ákvað R-listinn að
loka öllum gæsluvöllum borgarinn-
ar þar sem eftirspurnin var ekki tal-
in nægjanleg. Me lokuninni var 22
starfsmönnum gæsluvalla sagt upp
störfum en gæsluvellirnir áttu sér
tæplega aldarlang sögu hér á landi
fram að lokuninni.
Í aðdrag nda sveitarstjórnar-
kosningann lögðu sjálfstæðismenn
fram þá skoðu sína að þrátt fyrir
minnkandi þörf væri þörfin engu að
síður til staðar. Bent var á að marg-
ir nýttu sér þessa þjó ustu m ðan
beðið er eftir öðrum vist narmö u-
leikum og ein af ástæðunum fyri
minnkandi aðsókn a gæsluvöllun-
um væri hversu illa væri staðið að
kynningu þessa vistunarmög leika.
Sjálfstæðismenn b ntu jafn ramt
á að þeir sem þekki til starfsemi
gæsluvallanna væru yfirleitt mót-
fallnir því að þeir yrðu lagðir niður.
Dagur B. Eggertsson, oddviti
Samfylkingarinnar í borgarstjó n,
man eftir loforði Sjálfstæðisflokks-
ins. Hann segir þetta enn eitt dæm-
ið um loforð sem ekkert hafi spurst
til. „Að mínu viti er þetta dæmi um
innantómt blaður að lofa þessu út
í loftið. Til þess hefur ekkert spurst
að opna ætti gæsluvellina aftur og
líklega ráðlegast að auglýsa eftir lof-
orðunum í smáauglýsingum dag-
blaða. Of lítið er spurt eftir loforðum
meirihluta s,“ segir Dagur.
Vill fjármuni try gða
foreldrunum
María Kristín Gylfadóttir, forma -
ur Heim lis og skóla, telur mikilvægt
að Reykjavíkurborg bjóði upp á fjöl-
breytta möguleika fyrir foreldra yngri
barna. Hú segir vaktavinnu fólks
hugsanlega auka þörf fyrir gæslu-
vellin . „Mér finnst kon ept ð u
g sluvellina mjög skemmtilegt. Við
iljum gjarnan sjá fjölbreytta mö u-
leika fyrir foreldra. Í krafti stærðar
sinna ætti Reykjavíkurborg að eta
haft forsendur til að be ta sér fyr-
ir slíku. Aftur á móti getur verið að
hér sé á ferðinni kosningaloforð s m
ekki hafi verið nægjanlega úthugsað.
Ég vil hins vegar vita hve sé ástæð n
fyrir því að loforðið hafi ekki komið
til framkvæmda, hvort það sé vegna
þess að borgarstjóri tými ekki p n-
ingunum eða hvort þörfin sé ekki
t lin nægjanleg,“ segir María Krist-
í . „Að ínum mati er mikilvægt að
gera gr iningu á því hver þörfin fyr-
ir g sluvöllunum sé. Ef niðurstað-
a er sú að þörfin sé ekki næg vil ég
í taði n sjá að þeir fjármunir, sem
til mál flokksins runnu, verði veittir
í aðra þjónustu yngri barna. Það væri
hægt til dæmis m því að greiða
eir niður leikskólagjöld eða þjón-
ustu dagfo l ra.“
Ákveði þörf til staðar
Sv ndís Svavarsdóttir, borgar-
fu lt úi vinstri grænna, ítr ka að
gæsluvöllunum hafi verið lokað
vegna lítillar notkunar. Hú tel-
ur ríka þörf fyrir faglega útfærslu
gæsluvallanna. „Það hefur ekkert
bólað á þessu loforði, líkt og fleiri
málum. Ég held að það sé ákveðin
þörf fyrir gæsluvöllunum í samfé-
laginu, til dæmis fyrir vaktavinnu-
fólk, foreldra í fæðingarorlofi og
útlendinga sem eru að aðlagast
samfélaginu. Með því þarf ekki
endilega að vera þörf fyrir gæslu-
vellina í upprun legri mynd held-
ur jafnvel öðruvísi nálgun,“ seg-
ir Svandís. „Mín tilfinning er sú að
í þessu tilviki afi verið lofað út í
loftið, bara til þess að segja eitt-
hvað. Ákveðin þörf er til staðar fyr-
ir breyttri útfærslu og að hugsað
sé um þetta á faglegum nótum. Ég
veit ekkert hvar þetta er statt en tel
fulla ástæðu til að finna leiðir til að
nýta fjárfestingu borgarinnar betur
í þágu b rnanna. Mér fyndist rétt-
ast að setja það í hendur hverfaráð-
anna því þörfin í hverfunum getur
verið misjöfn. Þetta var eitt af þeim
málum sem er að finna á lofor a-
listanum góða frá meirihlutanum
sem ekki hefur verið staðið við.“
Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir
fengust hvorki svör frá Vilhjálmi Þ.
Vilhjálmssyni borga stjóra né Jóni
Kristni Snæhólm, aðstoðarmanni
borgarstjóra.
TrauSTi hafSTeinSSon
blaðamaður skrifar: trausti@dv.is
engi svör Þrátt fy ir ítrekaðar tilraunir
h fa engi svör fengist frá borgarstjóra.
Gæsluvöllum lofað
Sjálfstæðismenn í borginni
lofuðu opnun gæsluvall að nýju
en veita ekki svör um gang mála.
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að
nýta aðlögunarheimildir til að fresta
frjálsri för fólks frá Rúmeníu og Búlg-
aríu sem vilja koma hingað og starfa.
Sá frestur mun að minnsta kosti
gilda til 1. janúar 2009. Áður höfðu
stjórnvöld samþykkt stækkun Evr-
ópska efnahagssvæðisins með því að
hleypa þessum tveimur þjóðum inn
og stækk nin verður lögð fyrir or-
þing Alþingis.
Kristján Gunnarsson, formað-
ur Starfsgreinasambands Íslands,
telur þetta skref ríkisstjórnarinnar
skref í rétta átt. Hann gir það veita
stjórnvöldum ákveðinn frest til að
ná utan um vandann sem til stað-
ar hefur verið á vinnumarkaði. „Það
hefur verið mikil spenna á vinnu-
markaðnum eftir frjálst flæði þjóða
síðustu misseri. Þetta er náttúrlega
skammtímaaðgerð sem ég fagna að
ákveðnu leyti. Þett er viðl itni í þá
veru að aðstoða ok ur til að hafa ein-
hverja stjórn á þessum málum. Fyrir
mitt leyti er þetta jákvætt innlegg og
merki þess að nýir herrar séu tekni
við,“ segir Kr stján.
Bjarnheiður Gautadóttir, lögfræð-
ingur í félagsmálaráðuneytinu, segir
frumvarpið felast í því að fresta gild-
istöku ákvæði samnings um stækk-
un Evrópska efnahagssvæðið varð-
andi frjálsa för Búlgara og Rúmena
hingað til lands. „Með þessu er ver-
ið að takmarka frjálsa för ríkisborg-
ara frá Rúmeníu og Búlgaríu hingað
til lands. Þessi ákvörðun núna hef-
ur ekki áhrif á það sem búið var að
opna, gildir aðeins yfir borgara frá
þessum tveimur þjóðum og lög um
atvinnuréttindi útlendinga gilda því
áfram um þær,“ segir Bjarnheiður.
„Fyrir Rúmena og Búlgara verða því
litlar breytingar á atvinnuréttind-
um hér á landi þó svo að þeir séu
samþykktir inn í stækkun Efnahags-
svæðisins. Áfram verður því ákveðin
hefting í atvinnumálum þeirra hér á
landi.“ trausti@dv.is
Breytingar lögum um atvinnuréttindi útle d ng am yk t f ríkisstjór
n nni:
Heft för Rúmena og Búl ara til lands ns
Við byggingarstarf í reykjavík Stjórnvöld hafa ákveðið að fresta frjálsri för íbúa
rúmeníu og Búlgaríu hingað til lands.
MiklaBraUtin er HÆttUleGUS
umferðaróhöpp megnið af
umferðaróhöppum í reykjavík eru
smáleg. alvarlegum umferðarslysum
á gatnamótum miklubrautar og
Kringlumýrarbrauta fækkaði eftir að
þar var komið upp beygjuljósum. í
kjölfarið fjölgaði þó smærri
óhöppum og aftanákeyrslum.
29. maí 2007
29. aí 2007
29. maí 2007
31. maí 2007
1. júní 2007
1. júní 2007