Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2017, Síða 21
Gamla Vínhúsið, er steikhús sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Lítið fjölskyldu fyrirtæki sem sérhæfir sig í steikunum. “Ég myndi segja
að Nautasteikin sé vinsælust en Hrossasteikin og
Hrefnusteikin koma einnig mjög sterkt inn. Þeir sem hafa
smakkað hrossasteikina fara gjarnan í hana aftur, frekar
en nautasteikina,“ segir Unnur eigandi Gamla Vínhússins.
„Það má því segja að þessar þrjár séu þær vinsælustu en
auðvitað má finna margt annað gómsætt á matseðlinum
hjá okkur,“ bætir hún við.
Gamla Vínhúsið á Laugavegi 73
Það er því ekki langt fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins að
fara til að komast í góða steik. „Við leggjum mikið upp
úr góðu verði, góðu hráefni og vinalegri þjónustu,“ segir
Unnur. „Okkar markmið er að
viðskipskiptavinir okkar upplifi
kósí andrúmsloft í umhverfi þar
sem maturinn fær að njóta sín til
hins ýtrasta,“ bætir hún við.
Klikkuð
hádegistilboð
Það er vert að nefna að hægt er
að fá sér léttari steikur í hádeginu
frá 12:00 til 14:00 alla virka daga.
Við bjóðum uppá okkar sívinsælu
Mínútusteik á aðeins á aðeins
1.450 krónur og Steikarsamloku á
1.800 krónur
Hægt er að skoða matseðil
og sérstök tilboð fyrir
hópa á heimasíðunni www.
gamlavinhusid.is
A-Bar
Við hliðin á Gamla Vínhúsinu á
Laugavegi 73 er einnig að finna
lítinn bar. “ Sömu gildi þar og hjá
okkur. Ódýrt, þægilegt og kósý” bætir Kristín við dóttir Unnar.
„Við vildum breyta aðeins til og bjóða fólki uppá vinalegan
og ódýran hverfisbar “ seigir Kristín. Barinn er nú opin alla
Fimmtudaga frá 22:00
- 01:00, Föstudaga og
Laugadaga frá 20:00 - 02:00.
Alltaf tilboð
á barnum
Við bjóðum uppá ýmis tilboð eins
og kaldan á krana á 600 kr - Alltaf
“Við gerum okkar besta í að toppa
verðin í kringum okkur” segjir Kristín og bætir við “
Það er ekkert ódýrt lengur að fara niðrí bæ, en við erum
að reyna breyta því“
SteiKhúS
Sími 565 1188 / Laugavegur 73, niður
Sérhæfum
okkur í steikum
Opnunartímar
Mán.–fim. frá kl. 12–22
Fös. frá kl. 12–22
Laug. frá kl. 17–22
Sun. frá kl. 17–22