Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2017, Side 59
Tina og Paunkholm Söng- og leikkonan Bryndís
Ásmundsdóttir, sem er Tina Turner Íslands, og Franz
Gunnarsson, sem kom fram á sunnudag. Franz er
maðurinn á bak við Paunkholm, en hann er þekktur sem
meðlimur Ensími og Dr. Spock.
FloTTar vinkonur Vin-
konurnar Andrea Ísleifsdóttir
og Donna Cruz sem tók þátt í
Ungfrú Ísland í fyrra.
ColdesT-mæður Blaðamaður Birtu festi
kaup á Coldest-peysu hjá Jóel og regnkápu
hjá Steini design, enda með óbilandi trú á
að sól yrði í dalnum. Mæður á miðjum aldri
geta líka klætt sig í Coldest.
elekTróPoPP
Víðir Björnsson en
hljómborðsleikari
kvintettsins Kiri-
yama Family.
ÚTliTsbreyTing
Brjánn Baldursson fékk
smá „make-over“ undir
tónum Tappa tíkarrass.
mÚsíkalskir vinir
Söngvararnir og vinirnir Ey-
þór Ingi Gunnlaugsson og
Andri Ívarsson söngvari,
uppistandari og meðlimur
Föstudagslaganna og
Mourning Coughy voru
eldhressir að vanda.
skemmTilegur
á sviði Daði Freyr
Lárusson, sem varð í öðru
sæti Söngvakeppninnar í
ár, var stórskemmtilegur á
sviðinu og fylgdist fjöldi
fólks með.
Can og
ColdesT
Aron Can
og Jóel
Bjarni flott-
ir saman.
TöFF í eigin
hönnun
Steini Glimmer
Þóruson,
eigandi Steini
Design, er
alltaf skemmti-
legur og flottur
til fara. Hann
á og rekur eig-
ið tískumerki
Steini Design.