Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2017, Page 62

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2017, Page 62
Alvöru víkingA- stemning í HAfnArfirði Hátíð fyrir alla fjölskylduna Nýlega fór Víkingahátíð fram í Hafnarfirði og er það í 22. sinn sem hún er haldin. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá að víkingasið og mætti fjöldi víkinga á hátíðina, bæði íslenskir og erlendir, og voru um 300 víkingar á svæðinu þegar flest var. Hvað ungur nemur Margur er knár þótt hann sé smár. víkingaHandverk Fjöldi fallegra handgerðra muna var til sölu. Fellur ekki verk úr Hendi Þessi leit ekki upp frá handverkinu þó að ljós- myndara bæri að garði. Besti vinurinn Hund- urinn hefur lengi verið besti vinur mannsins, líka víkinga. víkingavopn Alvöru víkingar eiga boga og örvar. Víkingarnir eru sögumenn, götulistamenn, hljómlist-armenn, handverksmenn, bardagamenn og bogmenn svo eitthvað sé nefnt. Bardagasýningar, víkingaskóli fyrir börnin, bogfimi og axarkast, kraftakeppni, tónlistaratriði, markaður og veislur að víkingasið voru á meðal þess sem boðið var upp víkingaspjall Víkingar spjalla um lífsins gagn og nauðsynjar. Fortíð - nútíð Fortíð og nútíð sameinast þegar víkingar „vape-a.“ vaskleg víkingakona Skör- ungsleg víkingakona í fullum skrúða. víkingaBros Gleðin var ríkjandi á Víkingahátíðinni. matur! Hér dugar ekkert minna en heilgrillað. með reF á öxlunum Alvöru víkingaklæðnaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.