Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Blaðsíða 21
Klassinn
Skinka, pepperoni,
ostur, spergill,
tómatur, gúrkusalat
og sinnepssósa
í sérbökuðu brauði.
Skyr, múffa
og flögur.
1
Sá stóri
Skinka og kalkúni í
brauði með rómaosti,
spergli,tómötum,
salati, agúrku
og BBQ-sósu.
Núðlur með chilli
og skelfiski.
Skyr, múffa
og flögur.
3
Steik og túna
Girnilegar samlokur;
bæði með nautasteik
og remúlaði
og túnfisksalati
og eggjum.
Skyr, múffa
og flögur.
2
Sá græni
Byggborgari með
kartöflusalati,
tómötum, lauk
og hummus.
Spænsk eggja-
kaka, ávextir og
súkkulaðikaka.
4
Kjúklingur
og túna
Kjúklingur, pastasalat
og antipasti með brauði,
pestói og parmesanosti.
Túnfisksalat, egg og
spergill.
Ostar og kex.
6
Haf og land
Kryddbökuð bleikja
og rækjur með
piparrótarsósu,
kartöflusalati
og brauði.
Skinku og eggja-
salat, spergill.
Ostar og kex.
5
Nýtt og ferskt fyrir ferðalagið.
Pantanir í síma 511 2300 eða á hofnin@hofnin.is
Gourmet To Go! ferðaveisla er þægileg og
bragðgóð nýjung fyrir skipuleggjendur
hópferða og gesti þeirra; sannkölluð veisla
í farangrinum.
Sex gómsætir sælkeraréttir eru í boði fyrir 15 manna
hópa eða stærri og panta þarf helst með 4 daga fyrirvara.
Alla réttina má borða kalda - en suma má hita ef vill.
Vatnsflaska, áhöld, munnþurrkur og fleira
fylgir í vistvænum umbúðum.
Einnig er hægt að fá fráleggsborð, dúka
og jafnvel starfsmann ef þarf.
Velja má fleiri en eina ferðaveislu gegn
aukagjaldi og við bregðumst að sjálfsögðu
vel við öllum sérþörfum.
Geirsgötu 7c · 101 Reykjavík · www.hofnin.is