Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Blaðsíða 11
Helgarblað 7. júlí 2017 fréttir 11 á Siglufirði: 700 á mann fyrir fullorðna og 330 fyr- ir börn. Samtals 2.060 krónur. Gisting: Siglunes Guest- house: Fjölskylduher- bergi 30.266 nóttin. Matur: Þriggja rétta val á veitingastaðnum Siglunes Guesthouse 5.900 krónur á mann: Fjölskyldan ákveður að kaupa fjögur þriggja rétta tilboð. Samtals 23.600 krónur. Nótt 3: Akureyri Afþreying: Lystigarður- inn, ókeypis aðgangur. Minjasafnið á Akureyri. Fullorðnir borga 1.400 krónur fyrir dagspassa. Ókeypis fyrir börn. Sam- tals 2.800 krónur. Gisting: Guesthouse Ak- ureyri: 18.608 nóttin. Matur: Bautinn. Pitsur kosta um það bil 3.000 krónur stykkið. Barna- matseðill gildir fyrir 11 ára og yngri. Rétturinn kostar 1.150 krónur. Fjöl- skyldan velur tvær pits- ur og tvo rétti af barna- matseðli. Samtals: 8.300 krónur. Nótt 4: Mývatn Afþreying: Hvalaskoðun kostar 9.235 krónur fyr- ir fullorðna. Frítt fyr- ir börn. Samtals 18.470 krónur. Dimmuborgir. Víti, Námaskarð og Skút- ustaðagígar. Ókeypis að- gangur. Gisting: Hótel Gígur við Mývatn -Tveggja stjörnu KEA hótel. Verð fyrir tvö tveggja manna herbergi í eina nótt. Morgunmatur innifalinn: 66.466 kr. Matur: Gamli bær- inn, veitingastaður. Réttur dagsins kostar 2.900 krónur, með súpu. Barnaborgari kostar 950 krónur. Tveir réttir dags- ins og tveir barnaborgar- ar kosta samtals 7.700 krónur. Nótt 5: Egilsstaðir Afþreying: Jarðböðin við Mývatn. 4.300 fyrir 15 ára og eldri. Frítt fyrir 13 ára og yngri. Unglingagjald 13–15 ára: 1.600 krónur. Fjölskyldan borgar sam- tals 8.600 krónur. Detti- foss, Ásbyrgi. Ókeypis aðgangur. Gisting: Hótel Edda Eg- ilstaðir: 38.700 krón- ur nóttin í fjölskyldu- herbergi. Morgunmatur innifalinn. Matur: Geiri Smart Restaurant: Þorskur með meðlæti. 4.500 krón- ur diskurinn. Börnin fá hamborgara, 2.100 krón- ur diskurinn. Samtals 13.200 krónur. Nótt 6: Suðursveit Afþreying: Jökulsárgljúf- ur. Gisting: Icelandair hót- el í Vík í Mýrdal. Nóttin kostar 45.714 í tveimur herbergjum. Morgun- matur innifalinn. Matur: Súpufélagið, 1.690 diskurinn með brauði. Fjórir diskar kosta 6.760 krónur. Nótt 7: Vestmanneyjar Kostnaður í Herjólf 9.960 krónur til og frá Vest- mannaeyjum með bíl. Afþreying: Eldheim- ar: Fjölskylduverð 5.500 krónur. Gisting: Gistihúsið Ham- ar. Fjölskylduherbergi kostar 27.014 krónur í eina nótt. Matur: Einsi Kaldi, þriggja rétta tilboð: 7.500 krónur á mann. Barnamatseðill fyr- ir börn, 14 ára og yngri, kostar 2.500 krónur disk- urinn. Fjölskyldan kaup- ir tvö þriggja rétta til- boð og börnin borða af barnamatseðli. Samtals: 20.000 krónur. Bensínkostnaður: Um það bil 20–25 þúsund krónur. Fer eftir bíl- tegund og aksturlagi. Þetta kostar vikan á gistiheimilum og hótelum Bensínkostnaður: Um það bil 20 til 25 þús- und krónur. Fer eftir bíl- tegund og aksturslagi. Kostnaður í Herjólf 9.960 krónur. Afþreying samtals: 119.030. Gisting samtals 255.407 krónur. Matur samtals: 100.340. Samtals: 504.737– 509.737 Hringferð um Ísland Gist í fellihýsi. Leigja fellihýsi: Verð fyr- ir vikuna á fellihýsaleigu er 79.000 krónur. Bensín- kostnaður: Um það bil 30 til 40 þúsund. Fer eftir bíl- tegund, þyngd fellihýsis og aksturslagi Kostnaður í Herjólf: 9960 krónur Af- þreying samtals: 119.030 Gisting samtals: Tjald- svæðin sem voru valin eru: Húsafellsskógur, Siglufjörður, Þórunnar- stræti á Akureyri, Hlíð Mývatni, Egilsstaðir, Vík í Mýrdal, Herjólfsdal- ur í Vestmannaeyjum. Samtals kostar gisting í eina nótt á tjaldsvæðun- um 21.200 krónur. Matur samtals: 100.340 kr. (Fyr- ir þá sem vilja frekar er auðvitað hægt að grilla á tjaldstæðinu. Það lækk- ar matarkostnaðinn um- talsvert.) Samtals: 359.530 - 364.530 krónur Þegar ferðast er til Tenerife er hægt að velja um íbúðahótel með engu fæði eða íbúðahótel með, til dæmis, allt innifalið. Ferðirn- ar hér að neðan miðast við vik- una 12. til 19. ágúst næstkomandi. Innifalið í verðinu er flug, skattar, 20 kílóa taska á mann og gisting í 7 nætur. Fjögurra stjörnu hótel Verð á mann 82.900 krónur mið- að við tvo fullorðna og tvö börn á hótelinu Gran Oasis Resort & Suite 4****. Þetta er 4 fjögurra stjörnu fjölskylduhótel og er á topp 25 lista yfir bestu fjölskyldu- hótelin á Spáni. Samtals 331 þúsund fyrir ferðina. Allt innifalið Ef fjölskyldan vill taka hótel með allt innifalið þá væri H10- Costa Adeje Palace 4**** góður kostur. Glæsilegt hótel sem býður upp á góðan mat og afþreyingu fyrir alla fjölskylduna. Verð á mann er 140.500 krónur. Samtals 560 þúsund fyrir ferðina. Afþreying á Tenerife Stuðst er við upplýsingar frá Gam- anferðum. Vatnagarðurinn Siam Park. Strætó keyrir allan daginn og sæk- ir farþega á fyrirfram merktum svæðum á Tenerife og keyrir frítt í garðinn. Verð á mann fyrir full- orðinn er 35 evrur. Verð á mann fyrir barn eru 24 evrur. Frítt er fyrir börn 6 ára og yngri. Samtals fyrir 4 manna fjöl- skyldu, 118 evrur. Það gera 13.952 krónur ISK. Loro Park – Dýragarðurinn Verð á mann fyrir fullorðinn eru 35 evrur. Verð á mann fyrir börn eru 24 evrur. Frítt er fyrir börn 6 ára og yngri. Samtals fyrir 4 manna fjöl- skyldu, 118 evrur. Það gera 13.952 krónur ISK. Ef fjölskyldan fer í báða garð- ana þá kostar það 203 evrur. Það gera 24.003 krónur ISK. Að fara út að borða á Tener- ife getur verði mjög ódýrt og auð- vitað dýrt líka ef vel á að gera við sig. Samkvæmt upplýsingum frá Gamanferðum kosta þriggja rétta máltíðir á dæmigerðum ferða- mannaveitingastað 9.90–14.90 evrur (1.170 til 1761 króna ISK.) Yfirleitt kostar aðalréttur á bilinu 8 til 15 evrur (945–1.774 krónur) ISK á meðal veitingahúsum. Á fínni stöðum kosta aðalréttirnir frá 12– 25 evrur (1.418-2.956 krónur ISK). Algengt er að bjórinn kosti frá 1,5 til 4 evrur (177–472 krónur ISK). Vikuferð til TenerifeSumarblíða á Mývatni Bautinn á Akureyri Tenerife er einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga Marga langar í sólina í sumar. Vestmannaeyjar Vinsæll viðkomustaður í hringferðum um landið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.