Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Blaðsíða 68
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 7. júlí 2017
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans
Sundaborg 1, reykjavík / Sími 777 2700 / xprent@xprent.iS
sandblásturs-
og Sólarfilmur
xprent er með lausnina fyrir
bæði heimili og fyrirtæki
D
íana prinsessa hefði orðið
56 ára 1. júlí. Synir hennar,
Vilhjálmur og Harry, fóru
þann dag að gröf hennar
í Northamptonshire ásamt Kate,
eiginkonu Vilhjálms, og börn
um þeirra tveimur, George og
Charlotte. Með í för var Spencer
jarl, bróðir Díönu. Erkibiskupinn
af Kantaraborg hafði síðan um
sjón með stuttri athöfn þar sem
prinsessunnar var minnst. Karl
Bretaprins og eiginkona hans,
Camilla, höfðu góða afsökun fyrir
að vera ekki viðstödd en þau voru
í heimsókn í Kanada. Litlar lík
ur eru á að þau hefðu mætt hefðu
þau átt heimangengt.
Í næsta mánuði eru liðin tutt
ugu ár frá sviplegum dauða prins
essunnar. Díönu verður minnst
með ýmsum hætti í þeim mánuði.
Synir hennar hafa haft forgöngu
um að stytta af henni verður af
hjúpuð í Kensingtongarði og
BBC sýnir mynd um Díönu þar
sem rætt verð
ur við prinsana
um dauða móður
þeirra en þeir tjá
sig þar mjög opin
skátt um missinn
og sorgina. Einnig
verður rætt við
vini Díönu, sem
sumir munu þarna
tjá sig í fyrsta sinn
um kynni sín af
henni. n
kolbrun@dv.is
R
ÚV endursýnir Orðbragð á
þriðjudagskvöldum á besta
sýningartíma. Stundum
er nöldrað yfir endursýn
ingum en þessari endursýningu
er ástæða til að fagna. Á tím
um þegar ótal raddir tala í svart
sýni um tvísýna framtíð íslensk
unnar þá er það einmitt þáttur
eins og þessi sem blæs manni sig
uranda í brjóst. Umsjónarmenn
þáttarins hafa lifandi og ástríðu
fullan áhuga á íslenskunni, eru
hugmyndaríkir, skemmtilegir og
fyndnir. Upplifun þess sem horf
ir getur ekki verið önnur en sú að
allt sé hægt að segja og hugsa á ís
lensku.
Þáttur eins og þessi er líklegur
til að heilla unga kynslóð eins og
þá sem eldri eru. Rétt er að vona
að endursýningarnar séu fyrir
boði um nýja þætti í haust. Jafn vel
heppnaður þáttur og Orðbragð á
að lifa lengi, öllum til gleði. RÚV
hefur ríkt menningarhlutverk og
ræktar það á allra besta hátt með
Orðbragði.
Svona í framhjáhlaupi má velta
fyrir sér hvort dómsdagsspár um
endalok íslenskunnar séu ekki
bara dramatík á hæsta stigi. Með
an rithöfundar landsins eru að
skrifa góðar og vel stílaðar bækur
sem seljast þá er engin ástæða til
að örvænta. Og meðan útvarps
og sjónvarpsstöðvar og dagblöð
sinna menningarhlutverki þá
erum við á réttri leið. Íslenskan
tórir ekki bara, hún lifir. n
Sunnudagur 9. júlí
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Kioka (62:78)
07.08 Klingjur (4:52)
07.20 Nellý og Nóra (32:52)
07.27 Sara og önd (18:40)
07.34 Hæ Sámur (10:28)
07.41 Begga og Fress
07.53 Póló (14:52)
07.59 Mói (13:26)
08.10 Kúlugúbbarnir
08.33 Úmísúmí (3:20)
08.56 Söguhúsið (7:26)
09.03 Babar (1:8)
09.26 Millý spyr (1:8)
09.33 Letibjörn og læm-
ingjarnir (16:26)
09.40 Drekar (1:8)
10.05 Reynir Pétur - Geng-
ur betur
11.00 Fjölskyldusaga af
landsmóti
11.55 Leirher keisarans
12.45 Animals in Love
13.40 Laufaleitir
14.45 Chariots of Fire
16.45 Saga af strák
17.10 Mótókross (2:4)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (8:27)
18.25 Sætt og gott (1:4)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Brautryðjendur (6:6)
20.10 Fólkið mitt og fleiri
dýr (2:6)
21.00 Íslenskt bíósumar -
Gauragangur Íslensk
bíómynd frá 2010 byggð
á samnefndri sögu eftir
Ólaf Hauk Símonarson.
Sagan gerist um 1980
og segir frá sjálfskipaða
snillingnum Ormi
Óðinssyni og glímu hans
við tilvistarvanda ung-
lingsáranna. Leikstjóri:
Gunnar Björn Guð-
mundsson. Leikarar: Al-
exander Briem, Þrúður
Vilhjálmsdóttir, Steinn
Ármann Magnússon,
Gunnar Helgason,
Stefán Jónsson, Guðrún
Bjarnadóttir, Edda
Arnljótsdóttir o.fl. e.
22.35 Kynlífsfræðingarnir
(8:12) (Masters of Sex
III) Þriðja þáttaröðin
um William Masters og
Virginiu Johnson sem
voru frumkvöðlar á sviði
kynlífsrannsókna. Að-
alhlutverk leika Michael
Sheen og Lizzy Caplan.
Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.30 Vammlaus (3:8)
00.15 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Ævintýraferðin
07:55 Mæja býfluga
08:10 Kormákur
08:20 Gulla og grænjaxl-
arnir
08:35 Tommi og Jenni
09:00 Grettir
09:15 Blíða og Blær
09:40 Kalli kanína og
félagar
10:05 Pingu
10:10 Ninja-skjaldbökurn-
ar
10:35 Lína langsokkur
11:00 Skoppa og Skrítla
enn út um hvippinn
og hvappinn
11:10 Lukku láki
12:00 Nágrannar
13:45 Friends (9:24)
14:40 Masterchef The Pro-
fessionals Australia
15:25 Anger Management
15:50 Dulda Ísland (5:8)
16:40 Svörum saman (4:8)
17:10 Feðgar á ferð (3:10)
17:40 60 Minutes (39:52)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:10 Britain's Got Talent
20:40 Blokk 925 (3:7)
Nýir og skemmtilegir
þættir í umsjón Sindra
Sindrasonar. Í þáttunum
er sýnt fram á hvaða
leiðir ungt fólk getur
farið til að eignast eigin
heimili án þess að þurfa
að borga fimm eða sex
hundruð þúsund krónur
á fermetrann. Um leið
munu tvö teymi taka
sitthvora íbúðina í gegn
frá A til Ö á ódýran,
spennandi og fallegan
hátt.
21:05 Grantchester (4:6)
21:55 Gasmamman (4:10)
22:40 60 Minutes (40:52)
23:25 Vice (14:29) Ferskur
fréttaþáttur frá HBO
þar sem rýnt er ofan í
kjölinn á ýmsum hita-
málum um víða veröld.
23:55 Rapp í Reykjavík
(6:6) Hér er fjallað um
ferskustu straumana
í tónlistarmenningu
Íslendinga. Dóri DNA
ræðir við Reykjavíkur-
dætur, Blaz Roca, Úlf
Úlf, Shades of Reykjavík,
Tiny, Gísla Pálma, Cell7,
Bent, Emmsjé Gauta,
Kött Grá Pjé, Herrra
Hnetusmjör auk ótal
annarra og reynir að
kryfja þessa endurlífgun
rappsenunnar á Íslandi.
00:30 The Sandhamn
Murders (2:3) Sænsk
spennuþáttaröð í þrem-
ur hlutum sem byggð er
á hinum vinsælu bókum
ritöfundarins Viveca
Stens.
01:15 Rizzoli & Isles (15:18)
02:00 Outlander (11:13)
05:25 Person of Interest
06:10 Friends (9:24)
06:00 Síminn + Spotify
08:00 Everybody Loves
Raymond (13:25)
Gamanþáttaröð um Ray
Barone og furðulega
fjölskyldu hans.
08:20 King of Queens (4:13)
09:05 How I Met Your
Mother (9:22)
09:50 The McCarthys (4:15)
Bandarísk gamanþátta-
röð um írskættaða
fjölskyldu í Boston.
10:15 Speechless (7:23)
Gamanþáttaröð
með Minnie Driver í
aðahlutverki. Hún leikur
móður sem lætur ekkert
stöðva sig við að tryggja
fjölskyldunni betra líf en
elsta barn hennar á við
fötlun að stríða.
10:35 The Office (11:27)
11:00 The Voice USA
11:45 Survivor (6:15)
12:30 Your Home in Their
Hands (3:6)
13:20 Top Gear: The Races
14:10 Superstore (16:22)
14:35 Million Dollar Listing
15:20 Það er kominn
matur! (4:8) Skemmti-
leg og fræðandi
þáttaröð um íslenskan
mat og matarmenn-
ingu. Umsjónarmenn
þáttarins eru þau Inga
Lind Karlsdóttir og
Ólafur Örn Ólafsson.
Þau skoða þær aðferðir,
afurðir og þekkingu sem
við höfum við túngaflinn
hjá okkur. Hinn íslenska,
hefðbundna heimil-
ismat vantar athygli.
Þetta er nefnilega góður
matur. Hann er í senn
bragðgóður, hollur,
hreinn, skemmtilegur og
stundum skrítinn.
16:00 Rules of
Engagement (9:24)
16:25 The Odd Couple (9:13)
16:50 King of Queens (6:13)
17:15 Younger (1:12)
17:40 How I Met Your
Mother (11:22) Banda-
rísk gamansería um
skemmtilegan vinahóp í
New York.
18:05 The Biggest Loser -
Ísland (5:11)
19:05 Friends with
Benefits (5:13)
19:30 This is Us (6:18)
20:15 Psych (9:10) Bandarísk
þáttaröð um ungan
mann með einstaka
athyglisgáfu sem
aðstoðar lögregluna við
að leysa flókin sakamál.
21:00 Twin Peaks (7:18)
21:45 Mr. Robot (7:10)
22:30 House of Lies (12:12)
23:00 Damien (1:10)
23:45 Queen of the South
00:30 The Walking Dead
01:15 APB (6:13)
02:00 Shades of Blue (9:13)
02:45 Nurse Jackie (6:12)
03:15 Twin Peaks (7:18)
04:00 Mr. Robot (7:10)
04:45 House of Lies (12:12)
05:15 Síminn + Spotify
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Gleðilegar endursýningar
Orðbragð er á skjánum
Prinsar minnast móður sinnar