Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Síða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Síða 68
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 7. júlí 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Sundaborg 1, reykjavík / Sími 777 2700 / xprent@xprent.iS sandblásturs- og Sólarfilmur xprent er með lausnina fyrir bæði heimili og fyrirtæki D íana prinsessa hefði orðið 56 ára 1. júlí. Synir hennar, Vilhjálmur og Harry, fóru þann dag að gröf hennar í Northamptonshire ásamt Kate, eiginkonu Vilhjálms, og börn­ um þeirra tveimur, George og Charlotte. Með í för var Spencer jarl, bróðir Díönu. Erkibiskupinn af Kantaraborg hafði síðan um­ sjón með stuttri athöfn þar sem prinsessunnar var minnst. Karl Bretaprins og eiginkona hans, Camilla, höfðu góða afsökun fyrir að vera ekki viðstödd en þau voru í heimsókn í Kanada. Litlar lík­ ur eru á að þau hefðu mætt hefðu þau átt heimangengt. Í næsta mánuði eru liðin tutt­ ugu ár frá sviplegum dauða prins­ essunnar. Díönu verður minnst með ýmsum hætti í þeim mánuði. Synir hennar hafa haft forgöngu um að stytta af henni verður af­ hjúpuð í Kensingtongarði og BBC sýnir mynd um Díönu þar sem rætt verð­ ur við prinsana um dauða móður þeirra en þeir tjá sig þar mjög opin­ skátt um missinn og sorgina. Einnig verður rætt við vini Díönu, sem sumir munu þarna tjá sig í fyrsta sinn um kynni sín af henni. n kolbrun@dv.is R ÚV endursýnir Orðbragð á þriðjudagskvöldum á besta sýningartíma. Stundum er nöldrað yfir endursýn­ ingum en þessari endursýningu er ástæða til að fagna. Á tím­ um þegar ótal raddir tala í svart­ sýni um tvísýna framtíð íslensk­ unnar þá er það einmitt þáttur eins og þessi sem blæs manni sig­ uranda í brjóst. Umsjónarmenn þáttarins hafa lifandi og ástríðu­ fullan áhuga á íslenskunni, eru hugmyndaríkir, skemmtilegir og fyndnir. Upplifun þess sem horf­ ir getur ekki verið önnur en sú að allt sé hægt að segja og hugsa á ís­ lensku. Þáttur eins og þessi er líklegur til að heilla unga kynslóð eins og þá sem eldri eru. Rétt er að vona að endursýningarnar séu fyrir­ boði um nýja þætti í haust. Jafn vel heppnaður þáttur og Orðbragð á að lifa lengi, öllum til gleði. RÚV hefur ríkt menningarhlutverk og ræktar það á allra besta hátt með Orðbragði. Svona í framhjáhlaupi má velta fyrir sér hvort dómsdagsspár um endalok íslenskunnar séu ekki bara dramatík á hæsta stigi. Með­ an rithöfundar landsins eru að skrifa góðar og vel stílaðar bækur sem seljast þá er engin ástæða til að örvænta. Og meðan útvarps­ og sjónvarpsstöðvar og dagblöð sinna menningarhlutverki þá erum við á réttri leið. Íslenskan tórir ekki bara, hún lifir. n Sunnudagur 9. júlí 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (62:78) 07.08 Klingjur (4:52) 07.20 Nellý og Nóra (32:52) 07.27 Sara og önd (18:40) 07.34 Hæ Sámur (10:28) 07.41 Begga og Fress 07.53 Póló (14:52) 07.59 Mói (13:26) 08.10 Kúlugúbbarnir 08.33 Úmísúmí (3:20) 08.56 Söguhúsið (7:26) 09.03 Babar (1:8) 09.26 Millý spyr (1:8) 09.33 Letibjörn og læm- ingjarnir (16:26) 09.40 Drekar (1:8) 10.05 Reynir Pétur - Geng- ur betur 11.00 Fjölskyldusaga af landsmóti 11.55 Leirher keisarans 12.45 Animals in Love 13.40 Laufaleitir 14.45 Chariots of Fire 16.45 Saga af strák 17.10 Mótókross (2:4) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (8:27) 18.25 Sætt og gott (1:4) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Brautryðjendur (6:6) 20.10 Fólkið mitt og fleiri dýr (2:6) 21.00 Íslenskt bíósumar - Gauragangur Íslensk bíómynd frá 2010 byggð á samnefndri sögu eftir Ólaf Hauk Símonarson. Sagan gerist um 1980 og segir frá sjálfskipaða snillingnum Ormi Óðinssyni og glímu hans við tilvistarvanda ung- lingsáranna. Leikstjóri: Gunnar Björn Guð- mundsson. Leikarar: Al- exander Briem, Þrúður Vilhjálmsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Gunnar Helgason, Stefán Jónsson, Guðrún Bjarnadóttir, Edda Arnljótsdóttir o.fl. e. 22.35 Kynlífsfræðingarnir (8:12) (Masters of Sex III) Þriðja þáttaröðin um William Masters og Virginiu Johnson sem voru frumkvöðlar á sviði kynlífsrannsókna. Að- alhlutverk leika Michael Sheen og Lizzy Caplan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.30 Vammlaus (3:8) 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Mæja býfluga 08:10 Kormákur 08:20 Gulla og grænjaxl- arnir 08:35 Tommi og Jenni 09:00 Grettir 09:15 Blíða og Blær 09:40 Kalli kanína og félagar 10:05 Pingu 10:10 Ninja-skjaldbökurn- ar 10:35 Lína langsokkur 11:00 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 11:10 Lukku láki 12:00 Nágrannar 13:45 Friends (9:24) 14:40 Masterchef The Pro- fessionals Australia 15:25 Anger Management 15:50 Dulda Ísland (5:8) 16:40 Svörum saman (4:8) 17:10 Feðgar á ferð (3:10) 17:40 60 Minutes (39:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Britain's Got Talent 20:40 Blokk 925 (3:7) Nýir og skemmtilegir þættir í umsjón Sindra Sindrasonar. Í þáttunum er sýnt fram á hvaða leiðir ungt fólk getur farið til að eignast eigin heimili án þess að þurfa að borga fimm eða sex hundruð þúsund krónur á fermetrann. Um leið munu tvö teymi taka sitthvora íbúðina í gegn frá A til Ö á ódýran, spennandi og fallegan hátt. 21:05 Grantchester (4:6) 21:55 Gasmamman (4:10) 22:40 60 Minutes (40:52) 23:25 Vice (14:29) Ferskur fréttaþáttur frá HBO þar sem rýnt er ofan í kjölinn á ýmsum hita- málum um víða veröld. 23:55 Rapp í Reykjavík (6:6) Hér er fjallað um ferskustu straumana í tónlistarmenningu Íslendinga. Dóri DNA ræðir við Reykjavíkur- dætur, Blaz Roca, Úlf Úlf, Shades of Reykjavík, Tiny, Gísla Pálma, Cell7, Bent, Emmsjé Gauta, Kött Grá Pjé, Herrra Hnetusmjör auk ótal annarra og reynir að kryfja þessa endurlífgun rappsenunnar á Íslandi. 00:30 The Sandhamn Murders (2:3) Sænsk spennuþáttaröð í þrem- ur hlutum sem byggð er á hinum vinsælu bókum ritöfundarins Viveca Stens. 01:15 Rizzoli & Isles (15:18) 02:00 Outlander (11:13) 05:25 Person of Interest 06:10 Friends (9:24) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (13:25) Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans. 08:20 King of Queens (4:13) 09:05 How I Met Your Mother (9:22) 09:50 The McCarthys (4:15) Bandarísk gamanþátta- röð um írskættaða fjölskyldu í Boston. 10:15 Speechless (7:23) Gamanþáttaröð með Minnie Driver í aðahlutverki. Hún leikur móður sem lætur ekkert stöðva sig við að tryggja fjölskyldunni betra líf en elsta barn hennar á við fötlun að stríða. 10:35 The Office (11:27) 11:00 The Voice USA 11:45 Survivor (6:15) 12:30 Your Home in Their Hands (3:6) 13:20 Top Gear: The Races 14:10 Superstore (16:22) 14:35 Million Dollar Listing 15:20 Það er kominn matur! (4:8) Skemmti- leg og fræðandi þáttaröð um íslenskan mat og matarmenn- ingu. Umsjónarmenn þáttarins eru þau Inga Lind Karlsdóttir og Ólafur Örn Ólafsson. Þau skoða þær aðferðir, afurðir og þekkingu sem við höfum við túngaflinn hjá okkur. Hinn íslenska, hefðbundna heimil- ismat vantar athygli. Þetta er nefnilega góður matur. Hann er í senn bragðgóður, hollur, hreinn, skemmtilegur og stundum skrítinn. 16:00 Rules of Engagement (9:24) 16:25 The Odd Couple (9:13) 16:50 King of Queens (6:13) 17:15 Younger (1:12) 17:40 How I Met Your Mother (11:22) Banda- rísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York. 18:05 The Biggest Loser - Ísland (5:11) 19:05 Friends with Benefits (5:13) 19:30 This is Us (6:18) 20:15 Psych (9:10) Bandarísk þáttaröð um ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. 21:00 Twin Peaks (7:18) 21:45 Mr. Robot (7:10) 22:30 House of Lies (12:12) 23:00 Damien (1:10) 23:45 Queen of the South 00:30 The Walking Dead 01:15 APB (6:13) 02:00 Shades of Blue (9:13) 02:45 Nurse Jackie (6:12) 03:15 Twin Peaks (7:18) 04:00 Mr. Robot (7:10) 04:45 House of Lies (12:12) 05:15 Síminn + Spotify Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Gleðilegar endursýningar Orðbragð er á skjánum Prinsar minnast móður sinnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.