Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Blaðsíða 72
Sveittar fröllur og transfituhlaðið mæjónes n Hamborgarafabrikkan hefur legið undir ámæli fyrir þá stað- reynd að flestir hamborgararn- ir á matseðlinum eru nefnd- ir í höfuðið á karlmönnum. Þá segja gagnrýnendur að það geri illt verra að eini borgarinn með tilvísun í kvenmann, Ungfrú Reykjavík, sé heilsuborgari á speltbrauði. Aðspurður um mál- ið sagði Sigmar Vilhjálmsson, einn eigandi veitingastaðarins, að karlmennirnir væru einfald- lega duglegri að leita eftir sam- starfi og deila með þjóðinni sínum uppáhaldsborgara. Lík- amsræktarfrömuðurinn Ragga Nagli var fljót að taka við sér og bauð Fabrikkumönn- um upp á sam- starf. „Þótt maður sé heilsumelur þá er ekki vílað fyr- ir sér að dúndra einum löðrandi með öllum í ginið,“ sagði Naglinn. Slasaðir Gíslar gera vel við sig n Nýjasta stjarnan í íslenskum handknattleik er óumdeilanlega Gísli Þorgeir Kristjánsson, son- ur Þorgerðar Katrínar Gunnars- dóttur og Kristjáns Arasonar. Erlend lið hafa verið að bera víurnar í kappann sem hefur verið að glíma við smávægileg meiðsli í olnboga. Gísli skellti sér í hádegisverð á Kaffi Vest ásamt móður sinni í vikunni þar sem hann hitti nafna sinn, Gísla Martein Baldursson. Stóðst ráð- herrann ekki mátið og smellti af mynd af félögunum. Gísli Marteinn er sjálfur að glíma við meiðsli en benti á hinn augljósa sannleika þegar hann deildi myndinni á Twitter: „Tveir leik- menn sem hafa verið að glíma við meiðsli að undanförnu. Er- lendir klúbbar hafa meiri áhuga á þessum olnboga en hásininni minni.“ Helgarblað 7. júlí 2017 43. tölublað 107. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 25% REIÐHJÓL 25% GARÐHÚSGÖGN AUÐVELT AÐ VERSLA Á BYKO.IS SENDUM ÚT UM ALLT LAND 20% SMÁRAFTÆKI 25% TIMBURBLÓMA- KASSAR 35% REIÐHJÓLAFYLGIHLUTIR 20-40% KEÐJUSAGIR40% FRÆ 30% HEKKKLIPPUR, HEKKSNYRTAR & LAUFSUGUR30-40% VERKFÆRABOX 20% FERÐAVARA 30-40% NAPOLEON GRILLFYLGIHLUTIR 35% PLASTBOX 30% JÁRNHILLUR 20-40% SLÁTTUVÉLAR 35% LEIKFÖNG Skoðaðu öll tilboðin á byko.is Bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r o g/ eð a m yn da br en gl. 30% GJÖCO MÁLNING & VIÐARVÖRN Gerðu frábær kaup! Gísla mynda- taka! D isney-myndin Frozen, eða Frosin, sem fjall- aði um dramatíska sögu systranna konungbornu Elsu og Önnu, fór sigurför um heiminn árið 2013 og ráðgert er að framhald muni líta dagsins ljós á næstu árum. Svo skemmti- lega vill til að leikkonurnar, Ágústa Eva Erlendsdóttir og Þór- dís Björk Þorfinnsdóttir, sem fóru með hlutverk systranna í ís- lensku talsetningunni, eiga báð- ar von á barni síðar á árinu. Ágústa Eva, sem lætur sífellt meira til sín taka sem söngkona, á von á sér í nóvember. Ítarlega hefur verið fjallað um samband hennar við verðandi barnsföð- ur, Aron Pálmason, sem að öðr- um ólöstuðum er einn dáðasti íþróttamaður landsins. Parið hefur ekki gefið út opinberlega hvort von sé á dreng eða stúlku. Leiklistarneminn Þórdís Björk á von á sér í október og ber dreng undir belti. Barnsfaðir hennar er tónlistarmaðurinn góðkunni, Logi Pedro Stefánsson. Þau voru í sambandi til margra ára en upp úr því slitnaði rétt áður en hinn duldi ávöxtur ástarinnar kom í ljós. Skjötuhjúin hafa þó ekki farið leynt með að þau eru samstiga í meðgöngunni. Þór- dís hefur getið sér gott orð í talsetningu á auglýsingum og sjónvarpsefni. Hennar stærsta hlutverk fyrir utan Önnu prins- essu er eflaust rödd Poppí í Tröllunum. n Frosnar prinsessur fjölga mannkyninu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.