Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Blaðsíða 38
Dior tískuhúsið opnaði mið-vikudaginn 5. júlí síðast-liðinn stærstu sýningu sem haldin hefur verið á hátísku í París. Tilefnið er 70 ára afmæli tísku- hússins og verður sýningin opin næstu sex mánuði í Musée des Arts Décoratifs. Sýningin varpar ljósi á öll tímabil í tískuhönnunarsögu Dior með flíkum eftir helstu hönnuði hússins, þar á meðal Christian Dior, Yves Saint Laurent, Marc Bohan, Gianfranco Ferre, John Gallia- no, Raf Simons og Maria Grazia Chiuri. Á sýningunni má dást að yfir 300 hátískukjólum frá árunum 1947–2017, sem falla undir 23 ólík þemu. Á sýningunni má einnig finna efni, fjölda tískuljósmynda, listaverk fengin að láni frá helstu listasöfnum og frumskjöl og teikn- ingar eftir hönnuðina Rene Gruau og Mats Gustafson. Þetta er önnur sýning Dior á safninu, en sú fyrri var árið 1987 í tilefni af 40 ára afmæli tísku- hússins. Yfir 300 hátískukjólar Dior til sýnis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.