Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Page 11
Helgarblað 7. júlí 2017 fréttir 11 á Siglufirði: 700 á mann fyrir fullorðna og 330 fyr- ir börn. Samtals 2.060 krónur. Gisting: Siglunes Guest- house: Fjölskylduher- bergi 30.266 nóttin. Matur: Þriggja rétta val á veitingastaðnum Siglunes Guesthouse 5.900 krónur á mann: Fjölskyldan ákveður að kaupa fjögur þriggja rétta tilboð. Samtals 23.600 krónur. Nótt 3: Akureyri Afþreying: Lystigarður- inn, ókeypis aðgangur. Minjasafnið á Akureyri. Fullorðnir borga 1.400 krónur fyrir dagspassa. Ókeypis fyrir börn. Sam- tals 2.800 krónur. Gisting: Guesthouse Ak- ureyri: 18.608 nóttin. Matur: Bautinn. Pitsur kosta um það bil 3.000 krónur stykkið. Barna- matseðill gildir fyrir 11 ára og yngri. Rétturinn kostar 1.150 krónur. Fjöl- skyldan velur tvær pits- ur og tvo rétti af barna- matseðli. Samtals: 8.300 krónur. Nótt 4: Mývatn Afþreying: Hvalaskoðun kostar 9.235 krónur fyr- ir fullorðna. Frítt fyr- ir börn. Samtals 18.470 krónur. Dimmuborgir. Víti, Námaskarð og Skút- ustaðagígar. Ókeypis að- gangur. Gisting: Hótel Gígur við Mývatn -Tveggja stjörnu KEA hótel. Verð fyrir tvö tveggja manna herbergi í eina nótt. Morgunmatur innifalinn: 66.466 kr. Matur: Gamli bær- inn, veitingastaður. Réttur dagsins kostar 2.900 krónur, með súpu. Barnaborgari kostar 950 krónur. Tveir réttir dags- ins og tveir barnaborgar- ar kosta samtals 7.700 krónur. Nótt 5: Egilsstaðir Afþreying: Jarðböðin við Mývatn. 4.300 fyrir 15 ára og eldri. Frítt fyrir 13 ára og yngri. Unglingagjald 13–15 ára: 1.600 krónur. Fjölskyldan borgar sam- tals 8.600 krónur. Detti- foss, Ásbyrgi. Ókeypis aðgangur. Gisting: Hótel Edda Eg- ilstaðir: 38.700 krón- ur nóttin í fjölskyldu- herbergi. Morgunmatur innifalinn. Matur: Geiri Smart Restaurant: Þorskur með meðlæti. 4.500 krón- ur diskurinn. Börnin fá hamborgara, 2.100 krón- ur diskurinn. Samtals 13.200 krónur. Nótt 6: Suðursveit Afþreying: Jökulsárgljúf- ur. Gisting: Icelandair hót- el í Vík í Mýrdal. Nóttin kostar 45.714 í tveimur herbergjum. Morgun- matur innifalinn. Matur: Súpufélagið, 1.690 diskurinn með brauði. Fjórir diskar kosta 6.760 krónur. Nótt 7: Vestmanneyjar Kostnaður í Herjólf 9.960 krónur til og frá Vest- mannaeyjum með bíl. Afþreying: Eldheim- ar: Fjölskylduverð 5.500 krónur. Gisting: Gistihúsið Ham- ar. Fjölskylduherbergi kostar 27.014 krónur í eina nótt. Matur: Einsi Kaldi, þriggja rétta tilboð: 7.500 krónur á mann. Barnamatseðill fyr- ir börn, 14 ára og yngri, kostar 2.500 krónur disk- urinn. Fjölskyldan kaup- ir tvö þriggja rétta til- boð og börnin borða af barnamatseðli. Samtals: 20.000 krónur. Bensínkostnaður: Um það bil 20–25 þúsund krónur. Fer eftir bíl- tegund og aksturlagi. Þetta kostar vikan á gistiheimilum og hótelum Bensínkostnaður: Um það bil 20 til 25 þús- und krónur. Fer eftir bíl- tegund og aksturslagi. Kostnaður í Herjólf 9.960 krónur. Afþreying samtals: 119.030. Gisting samtals 255.407 krónur. Matur samtals: 100.340. Samtals: 504.737– 509.737 Hringferð um Ísland Gist í fellihýsi. Leigja fellihýsi: Verð fyr- ir vikuna á fellihýsaleigu er 79.000 krónur. Bensín- kostnaður: Um það bil 30 til 40 þúsund. Fer eftir bíl- tegund, þyngd fellihýsis og aksturslagi Kostnaður í Herjólf: 9960 krónur Af- þreying samtals: 119.030 Gisting samtals: Tjald- svæðin sem voru valin eru: Húsafellsskógur, Siglufjörður, Þórunnar- stræti á Akureyri, Hlíð Mývatni, Egilsstaðir, Vík í Mýrdal, Herjólfsdal- ur í Vestmannaeyjum. Samtals kostar gisting í eina nótt á tjaldsvæðun- um 21.200 krónur. Matur samtals: 100.340 kr. (Fyr- ir þá sem vilja frekar er auðvitað hægt að grilla á tjaldstæðinu. Það lækk- ar matarkostnaðinn um- talsvert.) Samtals: 359.530 - 364.530 krónur Þegar ferðast er til Tenerife er hægt að velja um íbúðahótel með engu fæði eða íbúðahótel með, til dæmis, allt innifalið. Ferðirn- ar hér að neðan miðast við vik- una 12. til 19. ágúst næstkomandi. Innifalið í verðinu er flug, skattar, 20 kílóa taska á mann og gisting í 7 nætur. Fjögurra stjörnu hótel Verð á mann 82.900 krónur mið- að við tvo fullorðna og tvö börn á hótelinu Gran Oasis Resort & Suite 4****. Þetta er 4 fjögurra stjörnu fjölskylduhótel og er á topp 25 lista yfir bestu fjölskyldu- hótelin á Spáni. Samtals 331 þúsund fyrir ferðina. Allt innifalið Ef fjölskyldan vill taka hótel með allt innifalið þá væri H10- Costa Adeje Palace 4**** góður kostur. Glæsilegt hótel sem býður upp á góðan mat og afþreyingu fyrir alla fjölskylduna. Verð á mann er 140.500 krónur. Samtals 560 þúsund fyrir ferðina. Afþreying á Tenerife Stuðst er við upplýsingar frá Gam- anferðum. Vatnagarðurinn Siam Park. Strætó keyrir allan daginn og sæk- ir farþega á fyrirfram merktum svæðum á Tenerife og keyrir frítt í garðinn. Verð á mann fyrir full- orðinn er 35 evrur. Verð á mann fyrir barn eru 24 evrur. Frítt er fyrir börn 6 ára og yngri. Samtals fyrir 4 manna fjöl- skyldu, 118 evrur. Það gera 13.952 krónur ISK. Loro Park – Dýragarðurinn Verð á mann fyrir fullorðinn eru 35 evrur. Verð á mann fyrir börn eru 24 evrur. Frítt er fyrir börn 6 ára og yngri. Samtals fyrir 4 manna fjöl- skyldu, 118 evrur. Það gera 13.952 krónur ISK. Ef fjölskyldan fer í báða garð- ana þá kostar það 203 evrur. Það gera 24.003 krónur ISK. Að fara út að borða á Tener- ife getur verði mjög ódýrt og auð- vitað dýrt líka ef vel á að gera við sig. Samkvæmt upplýsingum frá Gamanferðum kosta þriggja rétta máltíðir á dæmigerðum ferða- mannaveitingastað 9.90–14.90 evrur (1.170 til 1761 króna ISK.) Yfirleitt kostar aðalréttur á bilinu 8 til 15 evrur (945–1.774 krónur) ISK á meðal veitingahúsum. Á fínni stöðum kosta aðalréttirnir frá 12– 25 evrur (1.418-2.956 krónur ISK). Algengt er að bjórinn kosti frá 1,5 til 4 evrur (177–472 krónur ISK). Vikuferð til TenerifeSumarblíða á Mývatni Bautinn á Akureyri Tenerife er einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga Marga langar í sólina í sumar. Vestmannaeyjar Vinsæll viðkomustaður í hringferðum um landið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.