Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2017, Page 27
Nýstárleg Náttúra
Fallega steinklöppin fékk að njóta sín þegar útisvæðið við hótel
Miðgarð var hannað. Takið eftir heita pottinum til hægri á
myndinni. Hann tilheyrir heilsulind í kjallaranum sem bæði hótel-
gestir og heimamenn hafa aðgang að.
Í góðri stemNiNgu iNNaN um gróðuriNN
Talið frá vinstri: Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, sem starfar hjá Íslenska ferðaklasanum, Rannveig Grétarsdóttir, hjá Eldingu, Árný
Bersdóttir, Snæland Grímsson, Renars Siskins, með rauðu svuntuna; kokteilbarþjónn á Jörgensen Kitchen & Bar, Hanna María
Kristinsdóttir, Þórhildur Þorgeirsdóttir og að lokum Þórarinn Þór, hjá Reykjavik Excursions.
á allra vörum Þær Elísabet Sveinsdóttir og Guðný Pálsdóttir starfa báðar
að verkefninu Á allra vörum.
mátar Í miðgarða Nanna Guðbergsdóttir einkaþjálfari mætti fersk með vini sínum í veisluna.
glaður með gult biNdi Kristófer Óliversson, eigandi Center Hotels, var
glaður með gult bindi við opnunina.
HamiNgjusamar Hótelstýrur Melissa Munguia, hótelstýra á Center
Hotel Miðgarði, og Eva Silvernail, framkvæmdastýra rekstrarsviðs Center Hotels.
Mynd Brynja
Miðvikudagspartí í Miðgarði
gróðuriNN gæðir lÍfið lit
Gestir voru leystir út með litlum pottaplöntum.
KoKteilar eftir KúNstariNNr reglum Renars Siskins er yfirkokteilbar-
þjónn hótelsins