Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2017, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2017, Blaðsíða 42
 Vel mælt Afmælisbörn vikunnar Sigurjón Kjartansson, Leikari, rithöfundur og rokkari. Fæddur 20. september 1968. 49 ára Aðeins um áfengi „Það vildi ég drottinn sendi mér tóbak, brennivín og þrjár frillur.“ Halldór Laxness – Íslandsklukkan – Jón Hreggviðsson „Vissulega er drykkjan flótti frá lífinu en margur maðurinn hefur nú bjargað sér á flótta.“ - Árni Pálsson prófessor Orðabanki Birtu SmjergoSi, gleiðgoSi, gárungi og glaumgoSi Birta veltir fyrir sér íslenskum orðum og merkingu þeirra. Orð vikunnar er gosi en þetta skemmtilega orð á sér nokkuð margar merkingar sem tengjast ekki sögunni um litla brúðudrenginn sem skrökvaði of mikið. Úr íslensku orðabókinni GOSI galgopi, æringi; *spraðabassi Samheiti Gosi, með margs konar forskeytum, er gamalt orð sem gjarna var notað um alvörulausa, léttúðuga og lausláta karlmenn. Til dæmis eru til gleiðgosar, en svo kallast oflátungar og spjátrungar sem setja sjálfa sig á stall og eru montnari en innistæða þykir fyrir, og svo smjergosar, sem eru oftast snoppufríðir og daðurgjarnir karlmenn. Gosi getur líka verið ólátabelgur og fjörkálfur, hálfgerður glanni og spraðabassi. frama-gosi gleið-gosi hlaupa-gosi kvenna-gosi lausa-gosi spila-gosi veraldar-gosi ævintýra-gosi glaum-gosi ÆRINGI fjörkálfur, galgopi, gárungi, glanni, glæringi, gosi, skelmir, spilagosi, spraðabassi, sprellikarl, sprellukarl, strákur, ærslabelgur SPRAÐABASSI spraðabassi, spraðibassi, spraðubassi, spraðurbassi glaumgosi, gosi, spjátrungur, æringi GALGOPI afsakálfur, angurgapi, fjörkálfur, flaki, galapín, ganti, gáli, glanni, gleiðgosi, glæringi, gosi, grallari, loddari, óláta- belgur, órabelgur, skrípi, spaugari, spéfugl, spilagosi, spjátrungur, sprelli- karl, *tuðrutjaldur, æringi 46 ára 49 ára Ragnar Bragason, leikstjóri. Fæddur 15. sept- ember 1971. Skúli mogensen, reiðhjólakappi og kaup- sýslumaður. Fæddur 18. september 1968. Lífið er dýrt, dauðinn þess borgun. Drekkum í kveld, iðrumst á morgun. - Hannes Hafstein – „Lán“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.