Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2017, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2017, Qupperneq 32
HRÚTUR 21. mars–19. apríl Hrútur stendur á tímamótum. Veit nákvæmlega hvernig staðan er og hefur fullt vald á málunum. Fjármál eru í brennidepli. Kaup og sala hjá fjölskyldunni og margt í pípunum. Eitthvað úr fortíðinni skýst upp á yfirborðið og tengist samvinnu. Kær- leikur ríkir hjá fjölskyldunni. Mikill undirbúningur er í gangi. Vandamál leysast. Kærleikur er heilun. NAUT 20. apríl–20. maí Góðar fréttir berast og naut kemst úr óhagsstæðum aðstæðum. Breytinga er þörf. Mikil uppbygging hefur verið á viðskiptasviðinu og staðið lengi, áhætta verður tekin og henni fylgja mikil umsvif. Nautið þarf að fara vel með orku og heilsu. Útlönd koma sterkt inn og fylgir því hamingja. Naut á að grípa gæsina meðan hún gefst. Traust, góð vinátta er heilun. TVÍBURAR 21. maí–20. júní Eldmóður ríkir hjá tvíburum. Mik- ill fjölbreytileiki. Jafnvægi er mikil- vægt þegar sköpunarkrafturinn er virkjaður. Fjölskyldan er mikilvæg. Slaka á eftir erfitt tímabil. Óvæntir atburðir eiga sér stað. Breytingar eru undirliggjandi í viðskiptum og varast ber togstreitu en treysta innsæi sínu. Samvinna er lykill. Að trúa og treysta er heilun. KRABBI 21. júní–22. júlí Nýtt samstarf eða nýir samningar eru í farvatninu hjá krabbanum, spennandi tímar framundan. For- tíðin lætur á sér kræla. Vandamál leysast. Erfitt tímabil endar. Upp- skera. Krabbinn þarf að velja sín orð vel. Vanda vel allt sem snertir vinnuna. Fjölskyldan, vináttan og kærleikur er heilun. LJÓN 23. júlí–22. ágúst Ljónið er umkringt mannkærleika og fullkomnun. Mikill undirbún- ingur er í farvatninu á erfiðum verkefnum og tengist það viðskipt- um. Góðar fréttir berast. Mikil er andagiftin yfir ljóninu sem þarf að treysta innsæi sínu. Mikið ber á ráðgjöf. Þar fylgir hugur máli. Fjölbreytileiki og breytingar ríkja. Tign og ráðdeild er heilun. MEYJA 23. ágúst–22. sept. Gott er að hvílast eftir erfiða törn. Allt erfiði tekur sinn toll. Jákvæðni borgar sig. Félagsskapur eða útlönd virðast í farvatninu og það tekur sinn tíma. Fjárfestir eða fjármál koma sterkt inn. Draumar rætast eða ákveðnir þættir sem veita gleði og ánægju. Velgengni og frjósemi mikil og kemur næsta sumar sterkt inn. Kærleikur er heilun. VOG 23. sept.–22. okt. Voginni berast fréttir sem hafa mikil áhrif á hana. Krefjandi verkefni sem tekur hugann allan og það tengist vinnunni. Góðar og traustar fréttir frá banka, eða sterkri stofnun sem hefur völd. Mikið ljós og mikil vernd er yfir öllu. Nú er vog í stakk búin til að taka á móti. Fjárhagsleg og tilfinningaleg vellíðan er framundan. Mannkærleik- ur og fullkomnun er heilun. SPORÐDREKI 23. okt.–21. nóv. Eitthvað óvænt gerist í vikunni. Sporðdreki er tilbúinn að ná árangri í starfi, nýta listræna hæfileika til hins ýtrasta og er mikil vinna framundan. Einnig er í sjónmáli lausn á erfiðu verkefni sem hefur íþyngt sporðdreka um tíma. Nýir tímar. Ný áform. Ýmis tækifæri bjóðast og þarf sporðdreki að íhuga ákvarðanir sínar. Hann uppsker eftir samvinnu og verður ánægður með niðurstöðu allra mála. BOGMAÐUR 22. nóv.–21. des. Nýjar áætlanir og ný áform. Þó erfitt hafi verið um tíma í kring- um vinnuna þá er einhver búbót framundan. Fjölskyldan fagnar og tengist það vinnumálum. Eitthvað óvænt sem snertir fjármálin kemur upp . Vandvirkni er þar í fyrirrúmi. Tímamót. Undirbúningur. Samvinna og þjónustulund ríkir. Fjármál verða örugg. Uppskera. Að elska er heilun STEINGEIT 22. des.–19. jan. Ef vinna skal vel, verður lítið sofið. Steingeitin þarf að passa upp á að fá nægan svefn. Góðar fréttir berast að utan. Vinnusemin er mikil. Stjórn- sýsla verður jákvæð eftir viðkvæma stöðu. Athafnamenn og fjárfestar ríkja, eldmóður og seigla. Lausnir, en mikil vinna framundan. Góðar fréttir berast af mikilli stjórn- kænsku. Vinna og sköpun er heilun. VATNSBERI 20. jan.–18. feb. Jafnvægi er lykillinn að velgengni vatnsbera í vikunni. Sköpunarkraft- ur ríkir. Óvæntar uppákomur. Missa ekki af markmiðum sínum. Passa vel heilsu sína. Erfiðir tímar eru að baki. Fortíðin verður kvödd, nýir tímar taka við. Vernd. Ný áform og nýjar leiðir. Áhyggjur hverfa af fjármálum. Að hika er sama og tapa. Íhugun, slökun og væntumþykja er heilun FISKAR 19. feb.–20. mars Forsjón og vernd umlykur fisk- ana þó óvæntar uppákomur eigi sér stað. Fiskar þurfa ekki að hafa áhyggjur af vinnunni sinni þótt þeir séu leiðir á henni. Ný áform, nýjar leiðir ríkja. Fiskar njóta mikillar leiðtogahæfni og kemur það í ljós á næstunni. Ný verkefni. Fiskar ná settum markmiðum og vinna sigra. Breytingar eru heilun. STJÖRNUSPÁ 22.–29. septemberVinnusemi er mikil hjá landanum þessa dagana. Mannkærleikur er ávallt lykillinn að árangri og vellíðan. Nýtt upphaf ryður sér til rúms og margir upplifa andrúmsloftið hvetjandi. Stjórnsýslan verður að standa við sitt. Markmiðin sem unnið hefur verið eftir, fyrir landið, eru undir mikilli vernd. Fjölskyldan verður í fyrirrúmi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.