Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2017, Qupperneq 67
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 22. september 2017
RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
U
ndanúrslit Heimsbikar
mótsins hafa staðið yfir
undanfarna daga í Tíblisi
í Georgíu. Alls hófu
128 skákmenn í keppni, sem
var með útsláttarfyrirkomu
lagi, þar á meðal Jóhann okkar
Hjartar son. Þeir fjórir skák
menn sem komust í undanúrslit
voru Armeninn Levon Aronian
sem mætti Frakkanum Maxime
VachierLagrave og Kínverjinn
Ding Liren sem mætti Banda
ríkjamanninum Wesley So.
Gríðarlega mikið var undir
því sæti í úrslitum Heimsbikar
mótsins þýðir að viðkomandi
skákmaður hefur einnig unnið
sér rétt til þátttöku í Kandídata
mótinu sem teflt verður á fyrri
hluta næsta árs. Þar munu átta
sterkustu skákmenn heims tefla
um réttinn til að tefla einvígi um
heimsmeistaratitilinn við ríkj
andi meistara, Magnus Carlsen.
Almennt eru peningaverð
laun í skákmótum ekki mjög há,
samanborið við verðlaun í tenn
is eða golfi, en allt annað gildir
um heimsmeistaraeinvígið þar
sem meira að segja sá sem tap
ar getur búist við að fá rúmlega
milljón dollara í sinn hlut.
Bæði ofangreind einvígi
enduðu í bráðabana sem fóru
fram rétt áður en blaðið fór í
prentun. Þar var greinilegt að
taugar skákmanna voru þandar
til hins ítrasta. Ding Liren náði
að slá Wesley So úr keppni í at
skákunum en einvígi Vachier
Lagrave og Aronian reyndi
meira á.
Staðan í bráðabana þeirra
var jöfn, 33 eftir sex styttri
skákir og að lokum var gripið
til þess ráð að tefla svokallaða
Armageddonskák með
stuttum umhugsunartíma. Það
er eins og vítaspyrnukeppni í
knattspyrnu en fyrirkomulagið
er þannig að sá sem stýrði hvítu
mönnunum varð að vinna skák
ina, annars var hann úr leik.
Það kom í hlut Aronian og hann
hafði loks sigur eftir skelfileg
mistök Frakkans. Í viðtali eft
ir skákina sagði Levon í gríni
að þar sem að þjóðhátíðardag
ur Armena hefði verið þennan
dag þá hefði hann ekki átt aftur
kvæmt heim ef hann hefði lotið
í gras. n
Laugardagur 23. september
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Tobi!
07.08 Ofurgroddi
07.15 Lundaklettur
07.22 Ólivía
07.33 Húrra fyrir Kela
07.56 Símon
08.00 Molang
08.05 Með afa í vasanum
08.16 Ernest og Célestine
08.30 Hvolpasveitin
08.52 Skógargengið
09.03 Alvinn og íkornarnir
09.15 Hrói Höttur
09.25 Zip Zip
09.37 Lóa
09.50 Litli prinsinn
10.15 Útsvar
11.25 Loforð
11.55 Vísindahorn Ævars
12.00 Vatnajökull - Eld-
hjarta Íslands
12.30 Sykurhúðað
13.25 Nýdönsk: Sjálfshá-
tíð í sjónvarpssal
14.45 David Attenborough:
Flugskrímsli
Heimildarþáttur með
David Attenborough
um skepnurnar sum
flugu um loftin meðan
risaeðlurnar réðu á
jörðu niðri.
15.50 Lorraine Pascale
kemur til bjargar
16.20 Marvellous
Bresk verðlaunamynd
frá árinu 2014, byggð
á raunverulegum
atburðum.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Róbert bangsi
18.10 Letibjörn og læm-
ingjarnir
18.15 Undraveröld Gúnda
18.30 Krakkafréttir vikunnar
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Á allra vörum
Söfnunarþáttur fyrir
átakið Á alllra vörum,
unninn í samvinnu
við RÚV og Sjónvarp
Símans.
21.15 Lífið heldur áfram
Gamanþættir um Caty
sem reynir eftir bestu
getu að lifa lífi sínu eft-
ir fráfall eiginmanns-
ins.
22.15 Bíóást: The Birds
Að þessu sinni segir
tónlistarmaðurinn Páll
Óskar Hjálmtýsson
frá sígildu hryllings-
myndinni The Birds.
00.15 Bréf til konungs
Norsk kvikmynd um
sexmenninga sem fara
í dagsferð til Oslóar frá
flóttamannabúðunum
þar sem þau dvelja.
01.30 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Mæja býfluga
08:00 Með afa
08:10 Stóri og litli
08:25 Dóra og vinir
08:50 Gulla og grænjaxlarnir
09:00 Tindur
09:10 K3
09:20 Víkingurinn Viggó
09:35 Pingu
09:40 Tommi og Jenni
10:05 Beware the Batman
10:30 Ærlslagangur Kalla
kanínu og félaga
10:50 Ævintýri Tinna
11:15 Friends
11:40 Ellen
12:20 Víglínan
13:05 Bold and the Beautiful
14:50 Friends
15:15 Grey's Anatomy
16:40 Landhelgisgæslan
17:10 Bomban
18:00 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:05 Lottó
19:10 Top 20 Funniest 2
19:55 Bridget Jones's
Baby
Skemmtileg mynd
frá 2016 með Renée
Zellweger, Colin Firth
og Patrick ásamt fleiri
stórgóðum leikurum.
Sagan um hina
skemmtilegu en sein-
heppnu Bridget Jones
heldur hér áfram.
21:55 Vanity Fair
Vönduð mynd frá
2004 sem byggð
er á rómantískri
skáldsögu Williams
Makepeace Thackeray.
Reese Witherspoon
leikur þar blásnauða
stúlku í Lundúnum 19.
aldar sem tekst með
undraverðum hætti
að klífa metorða- og
stéttastigann.
00:15 Extraction
Spennytryllir frá
2016 Bruce Willis í
aðalhlutverki. Þegar
hryðjuverkamenn sem
ráða yfir gríðarlega
öflugu hátæknivopni
taka Leonard Turner
í gíslingu kemur það
í hlut sonar hans að
bjarga honum.
01:45 The Visit
Hrollvekja frá 2015 eft-
ir M. Night Shyamalan
og fjallar um einstæða
móður .
03:20 Warcraft
05:20 Vice Principals
06:20 Friends
06:00 Síminn + Spotify
08:00 Everybody Loves
Raymond
08:20 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother
09:50 American Housewife
10:15 Parks & Recreation
10:35 The Great Indoors
11:00 Big Miracle
12:50 The Bachelorette
14:20 Gordon Ramsay
Ultimate Cookery
Course
14:50 America's Funniest
Home Videos
15:20 The Muppets
15:45 Rules of
Engagement
16:10 The Odd Couple
16:35 Everybody Loves
Raymond
17:00 King of Queens
17:25 How I Met Your
Mother
17:50 Judy Moody and
the Not Bummer
Summer
19:30 Glee
Bandarísk þáttaröð
um söngelska
unglinga sem ganga
í Glee-klúbbinn,
sönghóp skólans undir
forystu spænsku-
kennarans Will
Schuester.
20:15 Fierce Creatures
Bráðfyndin gaman-
mynd frá 1997 með
John Cleese, Jamie
Lee Curtis, Kevin Kline
og Michael Palin í að-
alhlutverkum. Valda-
baráttaí dýragarði
gerir starfsmönnum
lífið leitt.
21:50 In the Name of the
Father
Stórmynd frá 1993
með Daniel Day-Lewis
og Pete Postlethwaite
í aðalhlutverkum.
00:05 Con Air
Hörkuspennandi
mynd frá 1997 með
Nicolas Cage, John
Malkovich, Mykelti
Williamson, Colm
Meaney, Ving Rhames,
Steve Buscemi,
Monica Potter og
John Cusack í helstu
hlutverkum.
02:05 The Private Lives of
Pippa Lee
03:45 The Hitchhiker's
Guide to the Galaxy
05:35 Síminn + Spotify
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Uppskrift að harmleik
N
ý persóna birtist í
Poldark, geðug, hlé
dræg og heiðarleg. Það er
Morwenna. Óblíð örlög
virðast bíða hennar. Slepjuleg
ur og á allan hátt ógeðfelldur
karlhlunkur girnist hana. Lang
líklegast er að hún verið neydd
í hjónaband með honum og
eigi eftir að þjást skelfilega. Hún
elskar ungan og fallegan mann
en aðstæður eru þannig að þeim
virðist skapað að skilja.
Þetta er ekki gott ástand og
skapar ákveðna vanlíðan hjá
okkur aðdáendum Poldarkþátt
anna. Við höfum þurft að horfa
upp á ýmislegt sorglegt í þessum
þáttum, eins og þegar Demelza
missti barnið sitt. Svo sáum við
hið nánast ófyrir gefanlega fram
hjáhald Ross með Elísabetu. Það
tók okkur tíma að jafna okkur á
þeim ósköpum. Nú virðumst við
þurfa að horfa upp á skelfilega
óhamingju hinnar saklausu og
blíðlyndu Morwennu. Auðvit
að getur svosem verið að allt fari
vel, en varasamt er að treysta
því. Hið illa karlverldi hefur
nefnilega nánast öll völd í þess
um þáttum. Einstaka kona rís
upp og berst af þrjósku, eins og
Demelza. Aðrar gefast upp eins
og Elísabet, sem ég sé ekki betur
en að sé lögst í dagdrykkju. Hún
sést óeðlilega oft vansæl á svip
með glas í hendi. Morwenna
er enn líklegri til að gefast upp.
Hún virðist algjörlega varnar
laus. n
ArmeNiNN er
komiNN í úrslit
Morwenna Svo virðist
sem hamingjan ætli ekki
að falla henni í skaut.
„Meira að segja sá
sem tapar getur
búist við að fá rúmlega
milljón dollara í sinn hlut.