Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2017, Page 72

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2017, Page 72
Helgarblað 22. september 2017 54. tölublað 107. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 25% AFSLÁTTUR LED kertapera. 6W, E14, 2400K. 596kr. 54194622 Almennt verð: 796kr. LED. 8W, E27, 2700K. 596kr. 54194572 Almennt verð: 795kr. DALMA loftljós. Kopar, E27, 30cm. 5.996kr. 52269347 Almennt verð: 7.995kr. SILENCE loftljós. Hvítt, E27, 40cm. 14.996kr. 52269353 Almennt verð: 19.995kr. GITTER loftljós. Svart, E27, 17x25cm. 4.496kr. 52238125 Almennt verð: 5.995kr. AMBER loftljós. Gler, E27, 17x23,5cm. 8.996kr. 52238388 Almennt verð: 11.995kr. STATUS loftljós. Hvítt/plast, 5xE27, 41cm. 18.746kr. 52266087 Almennt verð: 24.995kr. www.byko.is Ö ll v er ð er u bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r o g/ e ða m yn da br en gl. Lj ós a- o g pe ru til bo ð gil da t il 1 6. ok tó be r e ða á m eð an b irg ði r e nd as t. LJÓS OG PERUR JÁ RN - H IL LU R H AN D - VE RK FÆ RI RA FM AG N S- VE RK FÆ RI VE RK FÆ RA - BO X ÁL TR Ö PP U R O G S TI G AR H ÁÞ RÝ ST I- D Æ LU R -2 0% -2 5% -2 0% -3 0% -3 0% -2 5% Ti l 2 7. se pt em be r Ti l 2 7. se pt em be r Ti l 2 7. se pt em be r Ti l 2 7. se pt em be r Ti l 2 7. se pt em be r Ti l 2 7. se pt em be r TALNING Í VERSLUN BREIDD: opið laugardag 10-16, lokað sunnudag - OPIÐ Í VERSLUN GRANDA ALLA HELGINA Tilboð! Barnasaga Snorra! Sakramenti Ólafs Jóhanns n Jólabókaflóðið brestur senn á. Bókaunnendur hafa til ýmis­ legs að hlakka. Meðal þeirra skáldsagna sem frést hefur af er ný skáldsaga eftir Ólaf Jóhann Ólafsson, sem fyrirhugað er að komi út í október og nefnist Sakramentið. Söguþráðurinn minnir nokkuð á viðkvæma at­ burði úr íslensku þjóðlífi. Nem­ andi í Landakotsskóla verð­ ur vitni að því þegar skólastjóri hrapar niður úr turninum á Kristskirkju. Tveimur áratugum síðar vill drengurinn hitta nunnuna sem í aðdraganda þessa atburðar var fengin til að rannsaka framkomu skólastjór­ ans við nemendur. Óneitan­ lega söguþráður sem vekur athygli og líklegt er að bókin eigi eftir að koma nokk­ uð við kvikuna í þjóðarsálinni. Saga Garðars á von á barni n Leikkonan, handritshöf­ undurinn og uppistandar­ inn Saga Garðarsdóttir á von á barni með unnusta sínum, Snorra Helgasyni. Árið hefur því verið einstaklega hamingju­ ríkt fyrir Sögu og Snorra en krílið er væntanlegt í heiminn snemma á næsta ári. Saga ætl­ ar ekki að sitja auðum höndum á meðgöngunni og hefur með­ al annars tekið að sér að vera dómari fyrir handritakeppni leikfélags Mennta­ skólans í Kópa­ vogi. Þá segir sagan að parið hlakki mikið til að takast á við foreldrahlutverk­ ið og vilji láta óska sér til ham­ ingju. S tjórn Íslensku þjóðfylkingar­ innar stendur nú í ströngu við að stilla upp framboðs­ listum fyrir komandi al­ þingiskosningar. Flokkurinn mun bjóða fram í öllum kjördæmum en ekki er komið á hreint hvenær þeirri vinnu lýkur. Lítið hefur far­ ið fyrir flokknum í umræðunni undanfarin misseri miðað við þá athygli sem flokkurinn fékk fyrir síðustu alþingiskosningar. Skilaboð á meme-síðu Guðmundur Karl Þorleifsson, for­ maður Íslensku þjóðfylkingarinn­ ar, sendi á dögunum Facebook­ skilaboð til stjórnanda grínsíðu (meme­síðu) sem tileinkuð er Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, fyrrverandi forsætisráðherra. Í skilaboðunum er sagt að bæði Guðmundur og Sigmundur séu miklir föðurlandsvinir og skoðan­ ir þeirra fari saman í mörgum mál­ um. Ef Sigmundi líki ekki vistin innan raða Framsóknarflokksins séu dyrnar opnar hjá Þjóðfylk­ ingunni. „Við gætum átt létt tal undir kaffibolla … Þú getur haft samband við mig hér á tjattinu eða í síma XXX­XXXX.“ Stjórnandi síðunnar áttaði sig á því að Guðmundur hefði farið mannavillt og benti honum á að síðan væri hvorki í eigu Sigmundar sjálfs né tengdist hon­ um á nokkurn hátt. Guðvelkominn Guðmundur segir að ákvörðun um að reyna að fá Sigmund Davíð til liðs við Íslensku þjóðfylkinguna hafi ekki verið rædd innan flokks­ ins. Það þyrfti að taka þá ákvörðun í flokksráði. Þessi skilaboð hafi hann sent vegna vinskapar þeirra Sigmundar til 30 ára. „Ég spurði hann hvort það væri eitthvert vandamál hjá hon­ um í Framsóknarflokknum. En það hefur ekkert með flokkana tvo að gera. Ég var nú bara að gant­ ast í honum.“ Guðmundur seg­ ist hafa sent óvart á þessa „stuðn­ ingsmannasíðu“ Sigmundar í stað síðu hans sjálfs, en viðurkennir að það séu ekki miklar líkur á því að Sigmundur yfirgefi Framsóknar­ flokkinn. „Ég geri mér mér alveg grein fyrir því að ef Framsóknar­ menn fella hann í Norðausturkjör­ dæmi þá er flokkurinn búinn þar. En Sigmundur er guðvelkominn í Íslensku þjóðfylkinguna.“ Sendi boð til Sigmundar á grínsíðu Formaður Íslensku þjóðfylkingar vildi Sigmund í leiðtogasætið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.