Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.10.2017, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 21.10.2017, Qupperneq 76
Það má alveg borða svínaham-borgarhrygg þótt ekki séu komin jól. Hann er einfaldur í eldamennsku og bragðgóður matur. Ekki er verra að hafa frískan eftirrétt á eftir eða ostaköku með límónubragði, skreytta með jarðarberjum. Svínahamborgarhryggur fyrir sex fullorðna. 2 kg af hamborgarhrygg á beini 3 msk. ólífuolía 4 hvítlauksrif 3 msk. smátt skorið timían 1 tsk. salt ½ tsk. pipar ½ lítri dökkur bjór, stout, Porter eða Guinness 1½ dl fljótandi hunang 10 einiber, marin 2 lárviðarlauf 1 pakki skalottlaukar 6 gulrætur 1 pakki salatblöð Skerið í fituröndina á kjötinu með beittum hnífi. Blandið saman olíu, hvítlauk, timían, salti og pipar og nuddið ofan í fituna og kjötið. Gott Svínahamborgarhryggur sem baðaður er í bjór Girnilegur svínahamborgarhryggur sem flestum finnst góður. Ostakaka í bolla. Hér er hún lagskipt en þess þarf ekki. er að gera þetta degi fyrir eldun. Hitið ofninn í 180°C. Leggið kjötið í ofnform. Blandið saman bjór, hunangi, einiberjum og lár- viðarlaufum og hellið yfir kjötið. Steikið kjötið þar til það nær 74°C kjarnhita. Ausið yfir kjötið annað slagið á meðan á eldun stendur. Þegar kjötið er fulleldað er það látið hvíla á eldhúsborðinu í 10 mínútur áður en það er skorið niður í sneiðar. Góð rauðvínssósa passar vel með svínakjötinu. Notið soðið af kjötinu, sigtið það og sjóðið niður. Bætið rauðvíni saman við, púður- sykri, Dijon sinnepi og setjið rifs- berjahlaupi út í til að bragðbæta. Misjafnt er hversu sæta sósu fólk vill svo best er að smakka hana til. Brúnaðar kartöflur og waldorfsalat er fínasta meðlæti. Góð ostakaka Í eftirrétt er upplagt að hafa þessa ostaköku sem er borin fram í bollum eða glösum. Hægt er að gera kökurnar deg- inum fyrr en best er að skreyta þær rétt áður en þær eru bornar á borð. 6 stykki hafrakex 40 g pistasíur 2 msk. sykur 40 g brætt smjör 2 dósir rjómaostur (125 g hvor) 3 msk. flórsykur 1 límóna, safi og börkur 1 tsk. vanillusykur 3 dl rjómi Jarðarber til skrauts Pistasíur til skrauts Setjið kex, hnetur og sykur í mat- vinnsluvél. Hrærið og bætið síðan bræddu smjöri saman við. Smávegis af kexblöndunni fer í botninn á hverju glasi. Blandið því næst saman rjóma- osti, flórsykri, vanillusykri, límónu- safa og -berki. Best er að nota handþeytara. Hrærið þar til blandan verður létt eða loftkennd. Þeytið rjóma í annarri skál og hrærið hann síðan varlega saman við ostinn. Blandan er sett í rjóma- sprautu og síðan sprautuð fallega yfir kexblönduna. Skerið jarðarberin í sneiðar og skreytið með ásamt pistasíum. Fyrsti dagur vetrar er í dag og þá eru margir sem slá upp veislu, til dæmis með matarboði. Þegar vetur er genginn í garð langar mann í vetrarlegan og góðan mat. Hvað með að prófa ljúf- fengan og bragð- mikinn svína- hamborgarhrygg sem eldaður er í dökkum bjór? STÓRTÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓ 21. OKTÓBER KL. 21.00 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á TIX.IS BJARNI ARA FAGNAR Í ÁR 30 ÁRA SÖNGAFMÆLI 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 1 . O K tÓ B e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 1 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 0 7 -B D 9 4 1 E 0 7 -B C 5 8 1 E 0 7 -B B 1 C 1 E 0 7 -B 9 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 2 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.