Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2017, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2017, Page 42
42 menning - SJÓNVARP Helgarblað 3. nóvember 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans 16.50 Ævi (2:7) 17.20 Landinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tobbi 18.05 Kattalíf (3:3) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Best í Brooklyn (3:4) (Brooklyn Nine-Nine III) Bandarískir gaman- þættir sem hafa unnið til tvennra Golden Globe verðlauna. Lög- reglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undirmönnum sínum í þá bestu í borginni. Aðalhlutverk: Andy Samberg, Stephanie Beatriz, Terry Crews og Melissa Fumero. 20.05 Útsvar (7:14) (Vest- mannaeyjar - Skaga- fjörður) Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Sólmundur Hólm. 21.25 Vikan með Gísla Marteini (4:11) Gísli Marteinn fær til sín góða gesti á föstu- dagskvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vikunnar í sjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir í beinni útsendingu. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. 22.10 Endeavour (Endeavour III) Flokkur breskra sakamálamynda um Morse rannsóknarlög- reglumann í Oxford á yngri árum. Hann ræð- ur strembnar morðgát- ur, kynnist mönnum sem hann á eftir að starfa með næstu áratugina og þróar með sér eftirtektarverð skapgerðareinkenni sem hann á eftir að fínpússa á löngum og gifturíkum ferli. Í helstu hlutverkum eru Shaun Evans, Roger Allam, Anton Lesser og Sean Rigby. 23.40 Borowski - Krist- alsnótt (Borowski - Crystal Sky) Þýsk sakamálamynd um lögreglufulltrúana Klaus Borowski og Söruh Brandt. Höfuð af ungum manni rekur á land við smábæ í nágrenni Kílar og rannsókn málsins leiðir þau um undirheima borgarinnar. Stuttu síðar finnst lík konu í Danmörku og málin tvö virðast tengjast. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (21:24) 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (126:175) 10:20 The New Girl (21:22) 10:40 Veep (4:10) 11:10 Í eldhúsinu hennar Evu 11:35 Heimsókn (14:16) 11:55 Leitin að upprunanum 12:35 Nágrannar 13:00 Phil Spector 14:30 Grey Gardens 16:20 Curious George 3: Back to the Jungle 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Impractical Jokers (12:16) Sprenghlægi- legir bandarískir þættir þar sem fjórir vinir skiptast á að vera þátttakendur í hrekk í falinni myndavél. 19:50 The X Factor 2017 (9:28) Einn vinsælasti skemmtiþáttur ver- aldar þar sem efnilegir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Simon Cowell fer fyrir dómnefndinni en með honum við dómara- borðið situr söngkonan Cheryl Cole, fjölhæfa listakonan Nicole Scherzinger, hinn kunni umboðsmaður Louis Walsh, en hann er sá sem stofnaði hið kunna strákaband Boyzone, og að lokum sjálf Sharon Osbourne. 21:20 The Hulk Frábær hasar- og ævintýramynd. Vísindamaðurinn Bruce Banner er náungi sem þú vilt ekki reita til reiði. Alltaf þegar Bruce missir stjórn á skapi sínu breytist hann í ógurlegt skrímsli. Betty Ross er sú eina sem fær tjónkað við vísindamanninn enda er hann bálskotinn í henni. Það hvernig Bruce umturnast á sér ógeðfelldar skýringar sem eru hluti af fortíð hans. Myndin er byggð á heimsþekktri sögu sem sló fyrst í gegn fyrir fjörutíu árum. 23:35 Totem Hrollvekja frá 2017 um táningsstúlku sem hefur yfirnáttúru- lega hæfileika og þarf að vernda fjölskyldu sína gegn þeim með öllum mögulegum ráðum. 01:40 Don't Breathe 03:10 6 Bullets 05:05 Phil Spector 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (5:25) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (22:22) 09:50 Royal Pains (6:13) 10:35 The Voice USA (10:28) 11:20 Síminn + Spotify 13:45 Dr. Phil 14:25 America's Funniest Home Videos (41:44) 14:50 The Biggest Loser - Ísland (7:11) 15:50 Glee (22:24) 16:35 Everybody Loves Raymond (15:26) 17:00 King of Queens (10:25) 17:25 How I Met Your Mother (15:24) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:10 Family Guy (14:21) Bráðskemmtileg teiknimyndasería með hárbeittum húmor. Griffin-fjölskyldan er skrautleg og skemmtileg og líklega er heimilishundurinn Brian sá gáfaðasti á heimilinu. 19:30 The Voice USA (11:28) Vinsælasti skemmti- þáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálf- arar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Miley Cyrus og Jennifer Hudson. 21:00 Star Wars: Episode III - Revenge of the Sith 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00:05 Prison Break (21:23) 00:50 Heroes Reborn (4:13) 01:35 Penny Dreadful (4:9) Spennuþáttaröð sem gerist á Viktoríu- tímabilinu í London. Dr. Frankenstein, Dorian Gray og Dracula öðlast nýtt líf í þessum mögnuðu þáttum. 02:20 Quantico (15:22) Spennuþáttaröð um nýliða í bandarísku alríkislögreglunni. 03:05 Shades of Blue (13:13) Bandarísk sakamála- sería með Jennifer Lopez og Ray Liotta í aðalhlutverkum. Lögreglukona neyðist til að vinna með FBI við að koma upp um spillta félaga sína í lögreglunni. 03:50 Mr. Robot (10:12) 04:35 Intelligence (10:13) Spennuþáttaröð um hátækninjósnarann Gabriel Vaughn sem er verðmætasta leynivopn Bandaríkjamanna. Gabriel er með örflögu í heilanum sem gerir hann að fyrstu mann- legu ofurtölvunni sem er beintengd við hátækni- þróað upplýsinganet. 05:25 House of Lies (10:12) Föstudagur 3. nóvember Veðurspáin Föstudagur Laugardagur VEðURSPá: VEðUR.IS 2˚ ë 1 0˚ í 6 -2˚ í 9 -2˚ í 5 -1̊ ê 3 -1̊ è 12 -1̊ è 2 3˚ ê 4 2˚ î 2 4˚ ê 4 Veðurhorfur á landinu Norðlæg átt 5–10 og él, en birtir til á sunnanverðu landinu. Norðan 8–15 og snjókoma norðanlands síðdegis. Hiti 0 til 5 stig við suðurströndina, annars yfirleitt vægt frost. 0 í 9 Stykkishólmur -1̊ ê 4 Akureyri -1̊ ê 6 Egilsstaðir 2˚ ê 11 Stórhöfði -1̊ í 1 Reykjavík -2˚ í 8 Bolungarvík -1̊ ê 12 Raufarhöfn 1̊ ê 13 Höfn Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ Súrdeigsbrauðin okkar eru alvöru u Heilkorna u 100% spelt u Sykurlaus u Gerlaus u Olíulaus Okkar kjarnastarfsemi er greiðslumiðlun og innheimta. Hver er þín? 515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.