Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2017, Side 43

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2017, Side 43
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 3. nóvember 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid 07.15 Lundaklettur (28:39) 07.22 Ólivía (47:52) 07.33 Húrra fyrir Kela (12:26) 07.56 Símon (23:52) 08.00 Molang (43:52) 08.05 Með afa í vasanum 08.16 Ernest og Célestine 08.30 Hvolpasveitin (15:26) 08.53 Ronja ræningjadóttir 09.16 Alvinn og íkornarnir 09.27 Hrói Höttur (15:52) 09.38 Skógargengið (22:52) 09.50 Litli prinsinn (16:26) 10.15 Flink 10.20 Útsvar (7:14) 11.35 Vikan með Gísla Marteini 12.15 Spólað yfir hafið 13.05 Sagan bak við smell- inn – Apologize - One Republic (5:8) 13.35 Hæpið (1:2) 14.05 Siðbótin (1:2) 14.35 Atvinnumenn í tölvuleikjum 15.35 Animals in Love 16.25 Íþróttaafrek sögunnar 16.50 Olíuplánetan 17.40 Landakort 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kioka (6:26) 18.07 Róbert bangsi (18:26) 18.17 Alvinn og íkornarnir 18.28 Letibjörn og læmingjarnir 18.35 Krakkafréttir vikunnar 18.54 Lottó (44:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjörskyldan (2:7) Nýr fjölskyldu- og skemmtiþáttur í umsjón Jóns Jónssonar þar sem hann fær til sín hressar fjölskyldur sem etja kappi í bráðfyndn- um spurningaleikjum og þrautum. Dag- skrárgerð: Vilhjálmur Siggeirsson. 20.30 Gúllíver í Putalandi (Gulliver's Travels) Gamanmynd með Jack Black í aðalhlutverki. Ferðablaðamaðurinn Lemuel Gulliver er sendur til Bermúda til að skrifa grein um Bermúdaþríhyrninginn og þær sögusagnir að fjöldi skipa hafi horfið þar á dularfullan hátt. 21.55 Bíóást (Top Gun) Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvikmyndasögunni. Að þessu sinni segir kvikmyndagerðarmað- urinn Hrafn Jónsson frá Óskarsverðlauna- myndinni Top Gun í leikstjórn Tony Scotts. Tom Cruise fer með hlutverk kokhrausta orrustuflugmannsins Pete „Maverick“ sem hefur nám í flugskóla bandaríska sjóhersins, þar sem aðeins þeir allra bestu komast að. 23.50 Í fararbroddi 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Mæja býfluga 08:00 Með afa (9:100) 08:10 Nilli Hólmgeirsson 08:25 Billi Blikk 08:40 Dagur Diðrik (5:20) 09:05 Dóra og vinir 09:30 Stóri og litli 09:45 Gulla og grænjaxlarnir 09:55 K3 (50:52) 10:05 Víkingurinn Viggó 10:20 Ævintýri Tinna 10:45 Beware the Batman 11:05 Friends (23:24) 12:20 Víglínan (36:60) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Friends (18:24) 15:15 Um land allt (2:8) 15:55 Leitin að upprunanum 16:35 Kórar Íslands (6:8) 18:00 Sjáðu (518:550) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 19:55 Lea to the Rescue 21:35 The Dark Horse Dramatísk mynd byggð á sannri sögu um Genesis Wayne Potini, sem var jafnan kallaður Gen, var Maóri sem átti erfiða og ofbeldis- fulla æsku. Hann var snemma greindur með geðhvarfasýki og margoft vistaður á geðdeildum vegna þess fram eftir aldri. En eins og oft er með fólk sem talið er geðveikt var Gen ákaflega greindur, talaði þrjú tungumál og bjó m.a. að snilligáfu í skáklistinni. Í The Dark Horse er farið yfir sögu Gens á áhrifaríkan hátt og þá aðallega þann tímapunkt í lífi hans þegar hann stofnaði skákklúbbinn Eastern Knightsog hóf þar að kenna börnum og unglingum sem ratað höfðu í vandræði af ýmsum ástæðum skák. 23:35 Sicario Spennu- mynd frá 2015 sem tilnefnd var til þrennra Óskarsverðlauna með Emily Blunt, Benicio Del Toro og Josh Brolin í aðalhlutverki. Aðal- persóna Sicario, sem þýðir leigumorðingi í Mexíkó, er alríkis- lögreglukonan Kate Macer sem lítur á það sem köllun sína að berjast gegn glæpum og glæpamönnum og skortir ekki hugrekki til þess. Dag einn er hún send af yfirmönnum sínum til liðs við liðsfé- laga sína við mexíkósku landamærin, en þeir eru að reyna að hafa uppi á stórtækum eiturlyfjakóngi sem gert hefur þeim lífið leitt að undanförnu. 01:35 The Hangover 03:15 Pawn Sacrifice 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (6:25) 08:20 King of Queens (6:25) 09:05 How I Met Your Mother (11:24) 09:50 American Housewife 10:15 Parks & Recreation 10:35 The Great Indoors 11:00 The Voice USA (11:28) 12:30 The Bachelor (3:13) 14:00 Top Gear (4:6) 14:50 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (12:20) 15:20 The Muppets (14:16) 15:45 Rules of Engagement 16:10 The Grinder (2:22) 16:35 Everybody Loves Raymond (16:26) 17:00 King of Queens (11:25) 17:25 How I Met Your Mother (16:24) 17:50 Old House, New Home 18:45 Glee (1:22) Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, söng- hóp skólans undir for- ystu spænskukennar- ans Will Schuester. 19:30 The Voice USA (12:28) Vinsælasti skemmti- þáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálf- arar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Miley Cyrus og Jennifer Hudson. 20:15 High Fidelity Skemmtileg rómantísk gamanmynd frá 2000 með John Cusack í aðalhlutverk. Myndin er lofgjörð til tónlist- arbransans, og Rob og óvenjulegir fastagestir í búðinni ræða saman flækjurnar í lífinu og tónlistinni, á meðan þeir reyna að láta sam- bönd sín við hitt kynið ganga upp. Eru þeir að hlusta á popptónlist af því að þeim líður illa? Eða líður þeim illa af því að þeir hlusta á popptónlist? 22:10 4 Minute Mile Dramat- ísk mynd frá 2014 með Kelly Blatz, Richard Jenkins og Kim Basin- ger í aðalhlutverkum. Bönnuð börnum. 23:50 The November Man Mögnuð spennu- mynd frá 2014 með Pierce Brosnan í aðalhlutverki. Fyrrum leyniþjónustumaður neyðist til að snúa aftur í hasarinn af persónulegum ástæð- um og þarf að mæta fyrrum lærisveini sínum í baráttu upp á líf og dauða. 01:40 Best Night Ever 03:10 Silence of the Lambs 05:10 Síminn + Spotify Laugardagur 4. nóvember Dauði njósnarans S íðastliðið þriðjudagskvöld hóf RÚV sýningar á bresk- um spennuþætti, London Spy. Bretar kunna sitt- hvað fyrir sér þegar kemur að gerð vandaðra spennuþátta og því voru væntingarnar nokkrar. Fyrsti þáttur var afar hægur, það er að segja í byrjun. Danny, sem er gefinn fyrir næturlíf, kynntist hinum dularfulla Alex og þeir felldu hugi saman. Í fyrsta þætti voru þeir mestan part í faðm- lögum. Ég verð að viðurkenna að mér þótti það frekar einhæft áhorf. Ég hresstist því nokkuð þegar Alex hvarf skyndilega og Danny leitaði hans árangurs- laust en fann síðan líkið af hon- um. Undir lok þáttarins kom í ljós að Alex hafði sagt sitthvað ósatt um hagi sína og var starfs- maður í bresku leyniþjónust- unni. Danny er vitanlega miður sín yfir að hafa misst ástmann sinn svo sviplega og virðist ætla að leggjast í rannsókn á láti síns heittelskaða. London Spy er áberandi vel leikinn þáttur. Þarna er Jim Broadbent í aukahlutverki og bregst ekki nú fremur en fyrri daginn. Þættirnir eru nokkuð drungalegir en vonandi á spenna eftir að læða sér þar inn. Svo þurfa þeir að enda almennilega. Maður er orðinn dauðþreyttur á þeim fjölmörgu framhaldsþátt- um sem enda í lausu lofti þannig að maður andvarpar og segir: Var þetta nú allt og sumt? Um leið er auðvelt að afgreiða áhorf- ið sem tímaeyðslu. n Alex og Danny Alex fannst látinn og Danny er miður sín. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Þ egar fimm umferðum af níu er lokið á Evrópumóti landsliða í skák þá er ár- angur Íslands á pari. Liðið situr í 28. sæti af 40 þjóðum en fyr- ir mótið var Ísland í 27. sæti styrk- leikalistans. Því fer þó fjarri að landsliðsmennirnir séu sáttir við árangurinn því litlu hefur mátt muna að liðið næði góðum úrslit- um gegn öflugum skákþjóðum. Í fyrstu umferð tapaði liðið 3-1 gegn ógnarsterku liði Ungverja, sem er með forystu í mótinu. Næst vannst fínn sigur með minnsta mun gegn sveit Albana, 2½-1½. Síðan beið liðið hrotta- legan ósigur gegn sveit Georgíu, 3½-½. Það voru hrikaleg úrslit í ljósi þess að lengi vel stefndi í sigur íslenska liðsins. Allt fór úr- skeiðis í lokin og sárgrætilegt tap staðreynd. Liðið beit þá í skjaldarrendur og hafði seiga sveit Portúgala undir 3-1 í fjórðu umferð og næst á matseðl- inum var sterk sveit Slóvena. Aftur varð raunin sú að sigur Íslendinga var í augsýn en skyndilega hrundi allt og því varð tap með minnsta mun, 2½-1½, staðreynd. Það er morgunljóst að liðið á mun meira inni en núverandi staða gefur til kynna og vonandi verður enda- spretturinn öflugur. Burðarásar liðsins hingað til hafa verið Hjörvar Steinn Grétars- son og Hannes Hlífar Stefánsson á 2. og 3. borði. Hjörvar Steinn hef- ur verið mjög óheppinn en hefur engu að síður önglað saman 2½ vinningi í fimm skákum. Hann lagði goðsögnina Beliavsky að velli í viðureigninni gegn Slóvenum og gladdi það íslenska skákáhuga- menn mjög. Hannes Hlífar hefur síðan teflt af fítonskrafti og er með 3 vinninga í 5 skákum. Á 1. og 4. borði hafa Héðinn Steingrímsson og Guðmundur Kjartansson átt erfitt uppdráttar. Tvímenningarnir hafa teflt vel á löngum köflum en síðan hafa undarlegar ákvarðanir á ögur- stundu skemmt fyrir þeim. Íslenska liðið mætir sveit Makedóníu í 6. umferð á morgun, föstudag, og verður hægt að fylgj- ast með viðureigninni í beinni út- sendingu í gegnum skak.is n Jójó-árangur Íslands Evrópumót landsliða hálfnað: Einbeittir Íslensku landsliðsmennirnir búa sig undir að máta Portúgala.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.