Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2017, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2017, Qupperneq 44
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 3. nóvember 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kalli og Lóa (9:26) 07.12 Nellý og Nóra (49:52) 07.19 Sara og önd (35:40) 07.26 Klingjur (21:52) 07.37 Háværa ljónið Urri 07.46 Hæ Sámur (27:28) 07.53 Begga og Fress 08.05 Hinrik hittir (1:25) 08.10 Kúlugúbbarnir (16:20) 08.35 Úmísúmí (20:20) 08.58 Söguhúsið (24:26) 09.05 Polli (31:52) 09.11 Mói (4:26) 09.22 Letibjörn og læm- ingjarnir (5:26) 09.29 Millý spyr (20:78) 09.37 Undraveröld Gúnda 09.49 Drekar (17:20) 10.15 Krakkafréttir vikunnar 10.35 Menningin - samantekt 11.00 Silfrið 12.10 Hótel Tindastóll (6:6) 12.45 Fjörskyldan (2:7) 13.25 Kiljan 14.05 Byltingarkennd Bítlaplata 15.05 Alheimurinn (5:13) 15.50 Breiðablik - Haukar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (10:10) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (6:13) Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir fólk sem er að gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Birna Pétursdóttir og Edda Sif Pálsdóttir. 20.20 Ævi (3:7) (Ungt fólk) Íslensk þáttaröð sem sem fjallar um ævina frá upphafi til enda. Einblínt er á eitt ævi- skeið í einu og skoðað hvað hver kynslóð er að fást við. Sagðar eru sögur af fólki á öllum aldri og tekist á við stórar spurningar. Dag- skrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson og Sigríður Halldórsdóttir. 20.50 Halcyon (3:8) (The Halcyon) 21.40 Marteinn Lúther og siðbótin – Seinni hluti (2:2) (Reformation) Þýsk leikin mynd í tveimur hlutum um Martein Lúther, frumkvöðul lúthersks siðar, en í ár eru 500 ár frá upphafi siðbótarinnar. Þættirn- ir segja frá vaxandi reiði Lúthers í garð kaþólsku kirkjunnar og spillingarinnar sem við- gekkst innan hennar og byltingarinnar sem fylgdi í kjölfarið. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.15 Nýja vinkonan 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Kormákur 08:05 Heiða 08:30 Ljóti andarunginn og ég 08:55 Skógardýrið Húgó 09:20 Pingu 09:25 Grettir 09:40 Tommi og Jenni 10:05 Lukku láki 10:30 Ninja-skjaldbökurnar 10:55 Friends (25:25) 12:00 Nágrannar 13:45 The X Factor 2017 15:20 Ísskápastríð (2:7) 15:55 Fósturbörn (4:7) 16:30 PJ Karsjó (3:9) 17:05 Gulli byggir (6:12) 17:40 60 Minutes (5:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Kórar Íslands (7:8) Skemmtilegur þáttur í beinni útsendingu þar sem kórar keppa um hylli dómara og í lok þáttaraðarinnar mun einn kór standa uppi sem sigurvegari og hljóta titilinn Kór Íslands 2017 ásamt því að hljóta vegleg verðlaun. Kynnir keppninnar er Friðrik Dór Jónsson og dóm- nefndina skipa Ari Bragi Kárason, Kristj- ana Stefánsdóttir og Bryndís Jakobsdóttir. 20:35 Leitin að upprunanum (4:7) Önnur þáttaröð af þessum geysivinsælu þáttum sem slógu í gegn á síðasta ári og fengu bæði Edduverðlaun og Blaðamannaverð- laun BÍ. Enn aðstoðar sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir þrjá viðmælendur sína við að leita uppruna síns víða um heim. 21:10 Springfloden (2:10) Sænskir spennuþættir af bestu gerð og fjalla um lögreglunemann Oli- viu Rönning sem fær til rannsóknar 25 ára gam- alt mál og kemst að því að faðir hennar heitinn var einn rannsakenda málsins. Hún verður heltekin af málinu og einsetur sér að leysa það með öllum mögulegum ráðum en fórnarlambið var ófrísk kona sem hlaut ömurlegan dauðdaga, Olivia telur að morðinginn sé enn þarna úti og muni láta til skarar skríða á ný. 22:00 Absentia (4:10) 22:45 X Company (10:10) 23:30 60 Minutes (6:52) 00:20 The Brave (5:13) 01:05 The Deuce (8:8) 02:05 Money Monster 03:40 Loch Ness (1:6) 05:10 100 Code (12:12) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (7:25) 08:20 King of Queens (8:25) 09:05 How I Met Your Mother (13:24) 09:50 Superstore (5:22) 10:15 The Good Place (1:13) 10:35 Making History (1:13) 11:00 The Voice USA (12:28) 11:45 Million Dollar Listing 12:30 America's Next Top Model (4:16) 13:15 Korter í kvöldmat 13:25 Extra Gear (4:6) 13:50 Top Chef (7:17) 14:35 No Tomorrow (13:13) 15:20 90210 (2:24) 16:10 Grandfathered (3:22) 16:35 Everybody Loves Raymond (17:26) 17:00 King of Queens (12:25) 17:25 How I Met Your Mother (17:24) 17:50 Ný sýn - Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir 18:25 The Biggest Loser - Ísland (7:11) Fjórða þáttaröðin af Biggest Loser Ísland. Tólf einstaklingar sem glíma við yfirþyngd ætla nú að snúa við blaðinu og breyta um lífstíl sem felst í hollu mataræði og mikilli hreyfingu. 19:25 Top Gear (5:6) Stór- skemmtileg þáttaröð frá BBC þar sem fjallað er um bíla og allt sem tengist bílum á afar skemmtilegan hátt. Umsjónarmaður þátt- anna er Chris Evans en honum til halds og trausts er bandaríski leikarinn Matt LeBlanc. 20:15 Scorpion (2:22) Dramatísk þáttaröð um gáfnaljósið Walter O'Brien og félaga hans sem vinna fyrir banda- rísk yfirvöld og leysa flókin og hættuleg mál sem eru ekki á færi annarra sérfræðinga að takast á við. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (19:22) Bandarísk saka- málasería þar sem fylgst er með sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi. 21:45 Elementary (13:22) Bandarísk sakamála- sería. Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. 22:30 Agents of S.H.I.E.L.D. 23:15 The Exorcist (7:13) 00:00 Damien (7:10) 00:45 Hawaii Five-0 (1:23) 01:30 Blue Bloods (11:22) 02:15 Dice (1:7) 02:45 Law & Order: Special Victims Unit (19:22) 03:30 Elementary (13:22) 04:15 Agents of S.H.I.E.L.D. 05:00 The Exorcist (7:13) 05:45 Síminn + Spotify Sunnudagur 5. nóvember B reska leikkonan Olivia Colman mun leika Elísa­ betu Englandsdrottningu í þriðju og fjórðu þáttaröð­ inni af The Crown. Colman er gríðarlega virt leikkona og marg­ verðlaunuð. Íslenskir sjónvarps­ áhorfendur þekkja hana senni­ lega best í hlutverki Angelu Burr í hinum rómuðu þáttum Nætur­ verðinum en hún hlaut Golden Globe fyrir leik sinn í þeim og sem Ellie Miller í sakamálaþáttunum Broadchurch. Leikkonan Claire Foy fór með hlutverk drottningarinnar í fyrstu tveimur þáttaröðunum af The Crown og hlaut Golden Globe­verðlaunin. Upptökum á annarri þáttaröðinni lauk í vor og sýningar hefjast í desember á Netflix og þar kemur í ljós að ekki er allt með besta móti í hjóna­ bandi Elísabetar og Filippusar. Upptökur á þriðju þátta­ röðinni hefjast á næsta ári og þar er fjallað um tvo áratugi í lífi drottningar, árin frá fertugu til sextugs. Verði áframhald á gerð þáttanna mun síðan þurfa að finna enn eina leikkonu til að fara með hlutverk drottningar frá sextugu fram á daginn í dag í fimmtu og sjöttu þáttaröð. Þar ætti Helen Mirren að geta kom­ ið sterklega til greina. Reiknað hefur verið út að síðasta þátta­ röð yrði sýnd árið 2025 en þá væri drottningin orðin 99 ára og Filippus prins 104 ára. n Colman leikur Elísabetu drottningu Olivia Colman Leikur Elísabetu drottningu í The Crown. F yrrverandi íþróttahetja og Ólympíugullhafi í fjöl­ þraut Caitlyn Jenner – sem hét Bruce Jenner áður en hún fór í kynleiðréttingu – sagði í viðtali við ástralska útvarpsstöð að hún og þáverandi eiginkona Kris Jenner hefðu vitað frá upp­ hafi að O.J. Simpson hefði myrt eiginkonu sína Nicole Brown. Caitlyn sagði að nokkrum vik­ um áður en Nicole var myrt árið 1994 hefði hún sagt við Kris, sem var vinkona hennar: „Hann seg­ ist ætla að drepa mig og kom­ ast upp með það af því að hann er O.J. Simpson.“ Caitlyn segir að Kris hafi ekki tekið þessi orð Nicole alvarlega. Þegar dómstóll sýknaði Simpson af morðinu segir Caitlyn að Kris hafi sagt: „Við hefðum átt að hlusta á Nicole, hún hafði rétt fyrir sér.“ Simpson var frjáls maður í fjórtán ár eftir morðið en var árið 2017 dæmdur í þrjátíu og þriggja ára fangelsi fyrir vopn­ að rán. Hann var látinn laus í október síðastliðnum. „Að vissu leyti komst hann upp með það sem hann gerði,“ sagði Caitlyn í útvarpsþættinum en bætti við: „Líf hans hefur verið eyðilagt – sem er gott. Ég hef ekkert talað við hann og mig langar ekki til þess.“ n kolbrun@dv.is Vissu að O.J. Simpson væri sekur Caitlyn Jenner Hefur aldrei efast um sekt O.J. Simpson. MYND / GETTY IMAGES Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Pingpong.is - Síðumúli 35 (að neðanverðu) , Reykjavík - S: 568 3920 & 897 1715 Borðtennis er fyrir alla! BorðtennisBorð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.